Pressan - 17.09.1992, Blaðsíða 25

Pressan - 17.09.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR PRESSAN 17. SEPTEMBER 1992 XT að þóttu tíðindi þegar verksmiðjan Vífilfell hélt upp á fimmtíu ára tilvist Coca Cola í landinu. Ekki var afmælishátíðin merkileg í sjálfu sér heldur hvernig að henni var staðið. Talað var um að boðið væri til afmælishátíðar en glöggir tóku eft- ir því að selt var inn á svæðið og kostaði miðinn litlar 900 krónur. 6.000 manns voru á staðnum og einfalt reikningsdæmi gefur brúttótekjur upp á 5,4 milljónir. Þar af er töluverður kostnaður fólginn í að koma upp tækjabúnaði og greiða þeim flytjendum og starfsmönnum sem unnu að tónleikahaldinu. Hins vegar er nokkuð líklegt að einhver gróði hafi verið af „boð- inu“ og jafhvel meira en hægt er að telja í hundruðum þúsunda. Tónleikamir vom sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og var klásúla í samningnum sem hljómsveitim- ar undirrituðu þar sem Vífilfelli er gefið leyfi til að nota allt myndefni sem tekið var upp. Ekki skal reynt að meta hversu miklir peningar liggja í risaauglýsingu sem þessari, en líklega er þetta snjallasta vörukynning ársins... ST ótt löngu sé búið að taka Perluna á öskjuhlíð í notkun er enn verið að ljúka frágangsvinnu og lítur út fýrir að jafnvel eindaldasti lokaffágangur fari langt fram- ★ Húsgagnaverslun ★ Bónstöð ★ Hljóðver ★ Skyndibitastaður ★ Tískuvöruverslun ★ Barnafataverslun ★ Bílasölur ★ Ölkrár ★ Iðnaðarfyrirtæki ★ Hárgreiðslustofur ★ Söluturnar ★ Efnalaugar ★ Nuddstofa ★ Myndbandaleigur ★ Heildsölur KAUPMIÐLUN HF. fasteignasala - fyrirtækjasala Austurstræti 17 - S: 621700 úr áætlunum. Ekki er langt síðan við greindum frá því að Perlan hefði átt að kosta 700 milljónir en að kostnaðurinn yrði um 1.600 milljónir eða 130 prósent- um meiri. Á þessu ári var áætlað að 24 milljónir fæm í rekstur og viðhald Perl- unnar, en í síðasta mánuði var þessi liður kominn upp í 60 milljónir, sem er hækk- un um 150 prósent. Þegar þetta lá fyrir upplýsti Guðrún Zoága, formaður stjórnar veitustofnana, að aðstöðugjald hefði verið vanáætlað um 8,4 milljónir. Hún upplýsti hins vegar ekkert um mis- muninn upp á tæpar 28 milljónir.. .• * V J. msir hafa orðið til að hneykslast á sjónvarpsþætti sem var sendur út á þriðjudagskvöldið. Þar ræddi fréttamaður við þýska rithöfundinn Hans Magnus Enzensberger og sænsku skáldkonuna Rosu Likson í tilefni bókmenntahátíðar. Ekki einungis virtist skáldkonunni leiðast og rithöfundurinn vera skemmtilega móðgaður yfir spumingunum, heldur fór þetta allt fram á ensku. Á Ríkisútvarpinu hefur verið meginregla að tala við fólk á móðurmáli þess, verði því við komið, sem varla getur verið vandamál þegar sænska og þýska eiga í hlut... JL au Hilmar Oddsson, Sonja B. Jónsdóttir og Guðmundur Kristjáns- son í kvikmyndafélaginu Nýja bíói eru víst að búa til mynd- band um golf og er það út af fyrir sig vart í ffá- sögur færandi. Aftur á móti sendu þau fþrótta- og tómstunda- ráði Reykjavíkur bréf þar sem falast var eftir styrk vegna gerðar myndbandsins. Júlíus Hafstein, Sveinn Andri Sveinsson og félagar í fTR voru hins vegar ekkert ýkja hrifnir og samþykktu að segja nei... I.....■■■■■■■■■■■■■■■■............. ■ Nýtt símanúmer og faxnúmer TNT á íslandi Sími: 637300 Fax: 637309 T N Bqiress WorMvMe Suðurlandsbraut 26,108 Reykjavík Sími: 637300, Fax:637309. Opnum aftur í dag, fimmtudag £& benetton v_____________/ Markaóinn, Skipholti 50C. Mikió úrvol at' ungbdrna- og barnafatnaói. Italskur gæóafatnaóur á alla fjölskylduna á verói sem kemur á óvart. Opiómánudag til föstudags frá kl. I 0.30- l 8.00 FRYSTISKAPAR A FRABÆRU VERÐI! -fyrir þá sem hugsa aðeins lengra! GRAMFS100 GRAMFS175 DxB: 60,0 x 55,0 cm Hæð:71,5cm Rými: 101 Itr. 1 hillaefst+1 skúffa DxB: 60,0x55,0 cm Hæð:106,5cm Rými: 175 Itr. 1 nilla efst+3 skúffur 39.890.-s,gr 48.990.- stgr. GRAMFS146 DxB: 60,0x59,5 cm Hæð: 86,5 cm Rými: 146 Itr. 1 hilla efst + 2 skúff ur 47.990.- stgr. GRAMFS240 DxB: 60,0x59,5 cm Hæð:126,5 cm Rými: 239 Itr. 1 hilla efst + 4 skúffur 56.960.- stgr. GRAMFS330 DxB: 60,0x59,5 cm Hæð: 175,0 cm Rými: 331 Itr. 1 hilla efst + 6 skúffur 74.980.- stgr. I Góöir greiðsluskilmálar: VISA og EURO raibgreiðslur JOI ph ■■B til allt að 18 mánaöa, án útborgunar. MUNALÁN meö ■ 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000,- á mánuði. fffjg IhÍI HATUNI6A SÍMI (91 >24420 Leiðréttingar Ranghermt var í smáfrétt í blaðinu í síðustu viku, um kærumál Völsungs og Þróttar frá Neskaupstað í 3. deildinni í knattspyrnu, að eiginkona Ævars Áka- sonar, formanns knattspyrnudeildar Völsungs, væri frá Neskaupstað. Kona Ævars, Þóranna Jónsdóttir, er borinn og barnfæddur Reykvíkingur og hefur aldrei búið á Neskaupstað. Þau hjónin eru beðin velvirðingar á mistökunum. f síðustu PRESSU var sagt að Ný dönsk hefði rift samningi sínum við Steina hf. Þetta er ekki rétt. Samningurinn rann út á síðasta ári en var ekki endurnýjaður. Hljómsveitin var í samningaviðræðum við Steina um nýjan samning en samningar tókust ekki. mm ÖSKJUHLÍÐ mm SÍMI 621599 •Vantar blaðbera í •Garðabæ Flatir-Móar •Hafnarfjörð Arnarhraun Sléttuhraun Krókahraun Tunquveg Reykjav.veg Hrauntunqu Hraunkamb Smyrlahraun Ásbúðartröð Hólabraut Melabraut Suðurbraut Ijrluhraun Alfaskeið Þrastarhraun Svöluhraun Mávahraun Facjrahvamm Haahvamm Hvammabraut Klausturhvamm Lækjarhvamm Smarahvamm Suðurhvamm PRESSAN Nýbýlavegi 14-16 Sími 64 30 80 INNRITUN I ALMENNA FLOKKA (FRÍSTUNDANÁM) Verklegar greinar: Fatasaumur. Skrautskrift. Postul- ínsmálun. Bókband. Hlutateikning. Teikning og mál- un. Módelteikning (byrjenda- og framhaldsflokkar). Teikning og litameðferð fyrir unglinga 13 ára og eldri. Málun - framhaldsnámskeið. Vélritun. Skokk fyrir alia. Bóklegar greinar: Islenska (stafsetning og mál- fræði). Islenska fyrir útlendinga, l„ II., III. (í I. stig er raðað eftir þjóðerni nemenda). Danska. Norska. Sænska. Enska. Þýska. Hollenska. Franska. Italska. Italskar bókmenntir. Spænska. Spænskar bókmennt- ir. Latína. Gríska. Portúgalska. Hebreska. Tékkneska. Búlgarska. Rússneska, byrjenda- og framhaldsnám- skeið. Danska, norska, sænska fyrir börn 7-10 ára til að viðhalda kunnáttu þeirra þarna sem kunna eitthvað fyrir í málunum. Aöstoö við skólafólk; Stærðfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Stafsetning fyrirframhaldsskóla- nema sem bæta þurfa kunnáttu í íslenskri stafsetn- ingu. I a,lmennum flokkum er kennt einu sinni eða tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og greiðist við innritun. Kennsla hefst 28. september. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríklrkjuvegi 1, dagana 17., 18., 21. og 22. september kl. 17-20.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.