Morgunblaðið - 28.04.2004, Qupperneq 50
ÍÞRÓTTIR
50 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
Pálmar Pétusson, Valur 16/1
(þar af 6 þar sem boltinn fór til
mótherja): 7 (2) langskot, 3 (1) eft-
ir hraðaupphlaup, 2 (1) eftir gegn-
umbrot, 2 (2) af línu, 1 úr horni, 1
vítakast.
Ólafur Gíslason, ÍR 13 (þar af 7
þar sem boltinn fór til mótherja):
5 (3) langskot, 3 (2) eftir gegnum-
brot, 2 eftir hraðaupphlaup, 2 (2)
úr horni, 1 af línu.
Hreiðar L. Guðmundsson, ÍR 1
(boltinn fór til mótherja): Eitt (1)
langskot.
Birkir Ívar Guðmundsson,
Haukar, 23/4 (þar af 9 til mót-
herja), 6 (2) langskot, 4 (1) horn, 6
(4) af línu, 2 eftir hraðaupphlaup,
1(1) gegnumbrot, 4 (1) víti.
Hafþór Einarsson, KA 6 (þar af
2 til mótherja), 3 úr horni, 1 (1)
gegnumbrot, 1 víti.
Stefán Guðnason, KA, 9/1 (þar
af 3 til mótherja), 2 (1) langskot, 1
úr horni, 2 (1) hraðaupphlaup. 2
(1) gegnumbrot, 1 víti.
HANDKNATTLEIKUR
Haukar – KA 36:30
Ásvellir, Hafnarfirði, undanúrslit karla,
fyrsti leikur, þriðjudaginn 27. apríl 2004.
Gangur leiksins: 2:0, 4:1, 7:2, 9:3, 10:8,
15:10, 19:13, 19:15, 20:15, 21:19, 25:22,
28:25, 30:28, 33:28, 36:30.
Mörk Hauka: Þórir Ólafsson 8, Ásgeir Örn
Hallgrímsson 5, Halldór Ingólfsson 5, Ali-
aksandr Shamkuts 4, Þorkell Magnússon 4,
Andri Stefan 3, Jón Karl Björnsson 3/2, Ro-
bertas Pauzuolis 2, Vignir Svavarsson 2.
Utan vallar: 16 mínútur (Vignir Svavarsson
fékk rautt spjald vegna þriggja brottvísana
þegar 16 mínútur voru eftir og Páll Ólafs-
son þjálfari fékk að líta rauða spjaldið fyrir
mótmæli á lokamínútunni).
Mörk KA: Andrius Stelmokas 8/2, Arnór
Atlason 8/4, Sævar Árnason 4, Jónatan
Magnússon 4, Einar Logi Friðjónsson 3,
Bjartur Máni Sigurðsson 2, Þorvaldur Þor-
valdsson 1.
Utan vallar: 14 mínútur (Jónatan Magnús-
son rautt spjald vegna þriggja brottvísana
þegar ein og hálf mínúta var eftir).
Dómarar: Ingvar Guðjónsson og Jónas Elí-
asson. Of stórt verkefni fyrir þá.
Áhorfendur: Um 1100.
Valur – ÍR 29:25
Hlíðarendi, Reykjavík:
Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 4:4, 6:4, 6:7, 9:10,
10:11, 12:12, 15:12, 15:14, 17:14, 18:17,
20:17, 22:19, 22:22, 24:24, 27:24, 29:25.
Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 9/6, Hjalti
Þór Pálmason 5, Bjarki Sigurðsson 4, Hjalti
Gylfason 4, Heimir Örn Árnason 3, Freyr
Brynjarsson 2, Atli Rúnar Steinþórsson 2.
Utan vallar: 14 mínútur.
Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 11/2, Ingi-
mundur Ingimundarson 5, Sturla Ásgeirs-
son 5, Hannes Jón Jónsson 2, Fannar Örn
Þorbjörnsson 2.
Utan vallar: 12 mínútur (þar af Júlíus Jón-
asson þrívegis og því rautt spjald).
Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson. Gerðu mistök í gríðarlega
erfiðum leik, en stóðu sig með prýði.
Áhorfendur: Tæplega 700.
ÍBV – FH 33:28
Íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum, undan-
úrslit kvenna, fyrsti leikur, þriðjudaginn 27.
apríl 2004.
Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 3:4, 5:4, 7:5, 9:5,
11:5, 12:7, 14:8, 16:9, 18:9, 19:10, 19:11,
19:13, 20:15, 21:16, 23:17, 24:19, 26:20, 27:22,
29:23, 29:25, 31:26, 32:27, 33:28
Mörk ÍBV: Anna Yakova 8/3, Guðbjörg
Guðmannsdóttir 7, Birgit Engl 6, Sylvia
Strass 5, Alla Gorkorian 3, Þórsteina Sig-
urbjörnsdóttir 1, Anja Nielsen 1, Edda
Eggertsdóttir 1, Nína K. Björnsdóttir 1.
Varin skot: Julia Gunimorova 23 (þar af 1
aftur til mótherja).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk FH: Gunnur Sveinsdóttir 8, Þórdís
Brynjólfsdóttir 7/1, Dröfn Sæmundsdóttir
5/3, Björk Ægisdóttir 4, Sigrún Gilsdóttir 2,
Jóna Heimisdóttir 1, Guðrún Hólmgeirs-
dóttir.
Varin skot: Jolanta Slapiekene 8 (þar af 1
aftur til mótherja).
Kristín Guðjónsdóttir 5/1.
Utan vallar: 2 mínútur.
Dómarar: Brynjar Einarsson og Arnar
Kristinsson.
Áhorfendur: Um 140.
KNATTSPYRNA
Deildabikar kvenna
Efri deild:
Valur – Stjarnan........................................6:1
KR – Breiðablik .........................................4:0
Greta Mjöll Samúelsdóttir 2, Inga Lára
Jónsdóttir, Erna Björk Sigurðardóttir.
BLAK
Úrslit karla, annar leikur:
HK – Stjarnan ............................................0:3
(25:18, 25:23, 25:18)
ALFREÐ Gíslason, þjálfari hand-
knattleiksliðsins Magdeburg,
stjórnar liði Norðaustur-Þýska-
lands í hinum árlega stjörnuleik í
þýska handknattleiknum sem fram
fer í Braunschweig 25. maí. Enginn
Íslendingur var valinn í liðin tvö að
þessu sinni og aðeins einn af læri-
sveinum Alfreðs frá Magdeburg,
Stefan Kretzschmar, tekur þátt í
leiknum. Alls eru fimm leikmenn
frá Lemgo í liðinu sem Alfreð
stjórnar, og fjórir eru frá Flens-
burg. Þess má geta að fimm efstu
lið deildarinnar, Flensburg, Magde-
burg, Lemgo, Kiel og Hamburg eru
öll frá Norðausturhluta Þýska-
lands. Liðið er þannig skipað: Jan
Holpert, Joachin Boldsen, Sören
Stryger og Lars-Krogh Jeppesen
frá Flensburg, Henning Fritz og
Christian Zeitz frá Kiel, Florian
Kehrmann, Christian Schwarzer,
Volker Zerbe, Markus Baur og
Daniel Stephan frá Lemgo, Stefan
Kretzschmar frá Magdeburg, Tor-
sten Jansen frá Hamburg og Dim-
itri Kouzelev frá Minden.
Þrír frá Gummersbach
Lið Suðvestursins: Alexander
Mierzwa, Andreas Rastner og
Kyung-Shin Yoon frá Gummers-
bach, Carsten Lichtlein og Heiko
Grimm frá Grosswallstadt, Alex
Geerken og Björn Monnberg frá
Wetzlar, Jens Tiedtke, Jan-Henrik
Behrends og Jan-Olaf Immel frá
Wallau, Mark Schmetz frá Essen og
Bruno Souza frá Göppingen.
Alfreð Gíslason stjórnar
í þýska stjörnuleiknum
KEFLVÍKINGAR hafa sett stefn-
una á að karlalið þeirra í körfunni
taki þátt í bikarkeppni Evrópu í
körfuknattleik, líkt og liðið gerði
með góðum árangri í vetur. Hrann-
ar Hólm, formaður körfuknattleiks-
deildar Keflavíkur, segir það svo til
öruggt að af þessu verði, en aðal-
fundur verður hjá deildinni
snemma í næsta mánuði og það
verður verk nýrrar stjórnar að
ákveða framhaldið.
Keflavík lék gegn liðum frá
Portúgal og Frakklandi á síðustu
leiktíð í bikarkeppni Evrópu.
Hrannar sagði einnig að fyrir-
hugað væri að fara með kvennaliðið
í einhverja keppni í Evrópu, þó
ólíklegt væri að það yrði Evrópu-
keppnin.
Meistararnir
stórhuga
Leikmenn ÍBV röðuðu inn mörkumog þegar flautað var til leikhlés
var munurinn níu mörk. Gestirnir
komu þó mun
ákveðnari til leiks í
síðari hálfleik og um
miðbik hálfleiksins
höfðu þær náð að
minnka muninn niður í fjögur mörk.
Lengra komust þær þó ekki og
öruggur sigur Eyjastúlkna í höfn.
ÍBV-liðið spilaði feikilega vel í fyrri
hálfleik, og þá sérstaklega Anna Yak-
ova og Guðbjörg Guðmannsdóttir
sem skoruðu sín fimm mörkin hvor og
voru báðar með afbragðsnýtingu.
Maður leiksins var þó Julia í mark-
inu sem varði 23 skot og sýndi það að
þar fer einn besti markvörður deild-
arinnar. Hjá gestunum átti Gunnur
Sveinsdóttir frábæran leik í síðari
hálfleik, skoraði sex mörk úr jafn-
mörgum tilraunum en Þórdís Brynj-
ólfsdóttir átti líka ágæta spretti en fór
þó illa að ráði sínu þrívegis ein á móti
markverði ÍBV í hraðaupphlaupi.
Erfitt að bíða í þrjár vikur
„Við erum búin að vera í fríi í þrjár
vikur út af Evrópukeppninni hjá þeim
og fyrir utan það að þær eru með
mjög gott lið þá segir það sig sjálft að
það er erfitt fyrir hin liðin að halda
sér í formi á meðan,“ sagði Sigurður
Gunnarsson, þjálfari FH, ósáttur í
leikslok. „Við vorum lengi í gang, það
er erfitt ferðalag að koma hingað og
þær hreinlega keyra yfir okkur í fyrri
hálfleik.“ Sigurður sagði að liðið hefði
spilað af eðlilegri getu í síðari hálfleik
sem endaði 14:18 FH í vil. „Við spil-
uðum hreinlega langt undir getu í
fyrri hálfleik og það þýðir ekkert ann-
að en að spila af fullum krafti gegn
ÍBV ef maður ætlar að eiga mögu-
leika. Nú er það bara leikur á fimmtu-
daginn og það eru vonandi tveir leikir
eftir.“
Aðalsteinn ánægður með Önnu
Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari
ÍBV, var að vonum ánægður með sitt
lið í lokin. „Stelpurnar voru einbeittar
og tilbúnar í verkefnið í fyrri hálfleik
og við náðum góðum fimmtán mín-
útna kafla og það var nóg í dag. Julia
er varði vel og við náðum að keyra
hraðaupphlaup á þær. Þetta gekk upp
í dag.“ Aðalsteinn hrósaði Önnu Yak-
ovu sérstaklega fyrir sinn leik. „Hún
er með yfir áttatíu prósent nýtingu í
skotunum og klárar þau mjög vel.
Hún á hrós skilið fyrir frábæran leik.
Það er stutt í næsta leik sem verður í
Hafnarfirði á fimmtudaginn en við
höfum gert þetta áður og vitum út í
hvað við erum að fara. Ég náði að
hvíla ákveðna leikmenn seinni hluta
leiksins hér í dag og það var mikil-
vægt.“
Ef ÍBV leggur FH að velli á
fimmtudag mun liðið mæta Val í úr-
slitum Íslandsmótsins en Valur hafði
betur gegn Stjörnunni í undanúrslit-
um um sl. helgi.
Gantimurovu var
frábær í markinu
ÍSLANDSMEISTARALIÐ ÍBV var nokkuð sannfærandi í fyrstu við-
ureign liðsins gegn FH í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknatt-
leik kvenna í gær þar sem að Eyjaliðið hafði betur, 33:28, en staðan
í hálfleik var 19:10. Það voru þó gestirnir sem byrjuðu betur á fyrstu
mínútunum en þegar staðan var jöfn, 5:5, sneru heimamenn leikn-
um sér í vil, þökk sé frábærri markvörslu Juliu Gantimurovu og vel
útfærðum hraðaupphlaupum.
Sigursveinn
Þórðarson
skrifar
Morgunblaðið/Sigfús Gunnar
Alla Gorkorian, leikmaður ÍBV, skorar eitt af mörkum sínum
gegn FH í gær í Eyjum.
Þannig vörðu þeir
KNATTSPYRNA
Deildabikarkeppni karla:
Efri deild, 8-liða úrslit:
Boginn: KA - FH ...................................19.15
Leiknisvöllur: ÍA - Fylkir..........................20
Neðri deild C:
Hellissandur: Víkingur Ó. - Afturelding ..19
Í KVÖLD
<!
2
%? !
: $DD( :!
<E
8E
,A
F
,A
F
/"
6<
69
,
;7
:5
* (
A (
" 64
64
;9
:5
:
STJARNAN úr Garðabæ varð í gær
Íslandsmeistari í blaki karla en liðið
lagði HK öðru sinn í úrslitum Ís-
landsmótsins í gær. Leikur liðanna
stóð yfir í klukkustund og vann
Stjarnan allar þrjár hrinurnar.
Fyrri leikur liðanna endaði með
sigri Stjörnunnar, 3:1, en HK hefur
ekki unnið Íslandsmeistaratitilinn
frá árinu 1995.
Stjarnan varði þar með titilinn sem
liðið vann í fyrsta sinn í sögu félags-
ins í fyrra en að auki varð félagið bik-
armeistari og sigraði einnig í deild-
arkeppninni. Þrefaldur sigur hjá
Stjörnumönnum í ár sem er glæsi-
legur árangur.
Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, af-
henti Stjörnumönnum Íslandsmeist-
arabikarinn í leikslok í Hagaskóla
þar sem HK lék heimaleiki sína í vet-
ur.
„Þetta hefur verið magnaður vetur
og liðið náð að sýna allar sínar bestu
hliðar í mótum ársins,“ sagði Vignir
Hlöðversson fyrirliði og þjálfari
Stjörnunnar í gær. „Ég er sérstak-
lega ánægður með hve margir komu
að fylgjast með úrslitaleikjunum og
þessi vetur gefur okkur byr undir
báða vængi hvað framhaldið varðar.
Næsta verkefni félagsins verður að
endurvekja starfið hjá yngri flokkum
félagsins og ég tel að framtíðin sé
björt þar sem nýtt íþróttahús er að
rísa í Garðabænum,“ sagði Vignir en
hann lék um tíma með HK eftir að
hafa alist upp í herbúðum Stjörnunn-
ar. „Það var eðlilegt framhald á þeim
tíma að fara í HK en svo er ekki í
dag.“ Vignir sagði að leikmenn liðs-
ins myndu fara í óvissuferð um næstu
helgi til þess að fagna titlinum, enda
ærin ástæða til þess að gera sér glað-
an dag. „HK er með gott lið sem var
erfitt að leggja að velli og ég vil
þakka leikmönnum fyrir rimmuna að
þessu sinni. Ég á alveg eins von á því
að þessi lið mætist á ný að ári í úrslit-
um.“
Stjarnan
landaði
þrennunni