Morgunblaðið - 04.06.2004, Side 46
46 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Verkefni - reddingar Karlmaður,
sem stefnir á frekari skólagöngu
í vetur, óskar eftir verkefni/
verkefnum í sumar. Hefur m.a.
reynslu af rekstri, bókhaldi, skrif-
stofuhaldi og markaðsmálum.
Hefur vald á ensku, þýsku og
dönsku. Meirapróf. Tilbúinn að
ræða al
Trjáplöntur. Til sölu 2ja ára birki-
plöntur (embla), á Hrafntóftum,
851 Hella. Sími 487 5454 og 861
4452. Euro/Visa.
Prjónafatnaður til sölu. Góðan
daginn.Ég er með prjónaðar peys-
ur, húfur, sokka og vettlinga til
sölu. Pöntunarsíminn er 867 4943.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Gisting - 28 fm einb. við Skóla-
vörðustíg. Eldunaraðstaða, ör-
bylgjuofn, sjónv., dvd, sturta, sal-
erni. Fyrir 1-3 persónur. Geymið
auglýsinguna.
Símar 861 0557 og 551 7006.
Skessubrunnur Opið laugardaga
og sunnudaga í sumar. Humar,
lambafillet og réttir dagsins.
Panta þarf fyrir hópa. S. 433 8956
og 861 3976.
Hafið Bláa
Útsýnis- og veitingastaður við
ósa Ölfusár.
www.hafidblaa.is, sími 483 1000.
Ný vara - nýtt tækifæri
Okkur vantar hjálp!
Hringdu núna: Sverrir s. 661 7000
www.diet.is - www.diet.is
Kynning um helgina í Blómavali,
Græna torgið, laugardag og
sunnudag frá 13-17. Inga Krist-
jánsdóttir, nemi í næringar-
þerapíu, D.E.T. og einkaþjálfari
mun kynna Living Food Energy
duft og heilsubita frá Dr. Gillian
McKeith. Einnig mun Inga veita
upplýsingar um námskeið sitt
þyngdarstjórnun, jákvætt viðhorf.
Frelsi frá kvíða og streitu
Hugarfarsbreyting til betra lífs.
Einkatímar með Viðari Aðal-
steinssyni, dáleiðslufræðingi,
þjálfara í EFT, sími 694 5494.
Tempo sófasett/mubla. 6 stólar,
dökkbr. tauákl., horn + borð + mil-
liborð með palisander við, ból-
straðir sökklar og á milli hillna.
2+2+2. V. 50 þús. S. 696 1072.
Nýbýlavegur. Stór og góð her-
bergi til leigu, frá krónur 30 þús.,
allt innifalið. Upplýsingar í síma
846 8421. Örn.
Hlýleg 4 herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi (Rvík 105) til leigu næsta
vetur. Íbúðin er leigð með hús-
gögnum í 9 til 12 mánuði. Sann-
gjarnt verð fyrir reyklaust og regl-
usamt fólk. Nánari uppl. í síma
662 6031.
Bílskúrsmarkaður/kolaport Bíl-
skúrsmarkaður/kolaport verður
í Bílakjallaranum í Firði, Hafnar-
firði, laugadaginn 5. júní. Notað
og nýtt. Pantið ódýr pláss. Sími
898 5866 eða fjordur@fjordur.is
Sumarhúsalóð í landi Klaustur-
hóla, Grímsnesi, 11.800 fm. Eign-
arlóð. Uppl. fasteignas. Árborg,
sími 482 4800.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær frá kr. 55 þús. Allar
stærðir.
Vatnsgeymar frá 100L. upp í
75.000L.
Einangrunarplast í grunninn,
allar þykktir
Fráveitubrunnar í siturlagnir
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Hraunborgir: Til sölu sumarbú-
staðrlóð 1/2 hektari, girt með
bílastæðum. Rafmagn, heitt og
kalt vatn á svæðinu. Verð 600
þús. Uppl. í síma 564 6273.
Hardvidur.is/Harðviðarvatns-
klæðning. Slétt nótuð 12x2 cm og
kúpt 10,2x2 cm. Fermetraverð kr.
4.285 m. vsk. Harðviðargluggaefni
skv. ísl. staðli. Áratuga ending án
viðhalds. Sif ehf., s. 660 0230
Magnús.
Furufulningahurðir lakkaðar.
Ýmsar staðlaðar stærðir til á lag-
er. Getum einnig útvegað milli-
stærðir. Límtré úr lerki.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, 200 Kópavogi,
s. 567 5550, fax 567 5554.
sponn@islandia.is
islandia.is/sponn
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverki ehf. í Hveragerði. Gott
verð. Áratuga reynsla. Teiknum
e. óskum kaupenda. Sýningarhús
á staðnum. S. 660 8732, 660 8730,
483 5009, stodverk@simnet.is.
www.simnet.is/stodverk.
Reykjavík og nágrenni Vanur
smiður getur bætt við sig verk-
efnum úti sem inni. Áreiðanleiki,
vönduð vinnubrögð og sann-
gjarnt verð. GSM 862 5563.
Hestabeit. Gott land innan borg-
armarkanna til leigu. Upplýsingar
í s. 554 3053 á kvöldin.
Guðmundur.
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð Kynn-
ingarnámskeið á Upledger höfuð-
beina- og spjaldhryggjarmeðferð
verður haldið 11. og 12. júní í
Reykjavík. Upplýsingar í síma
822 7896 eða cranio@strik.is
Tölvufræðslan - heimanam.is -
Fjarnám. Fjarnám möguleiki til
menntunar. Við kennum allt árið.
Tölvunám - Bókhaldsnám - Skrif-
stofunám - Enska o.fl. Kannaðu
málið á www.heimanam.is/
heimanam. Sími 562 6212.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri, konur og
karla. Þjóðlög, útilegulög, rokk-
lög, Blúeslög, leikskólalög. Einka-
tímar. Símar 562 4033/866 7335.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
Skemmtanir
Icy Spicy Leoncie. Hin frábæra
söngkona vill skemmta um land
allt með bestu smellina sína. Sjáið
myndböndin á Skjá1. S. 691 8123
www.leoncie-music.com.
Til sölu P4 Tölva 1,8 Ghz 400
FSB 512 k með innbyggðu skjá-
korti. Bæði móðurborð og ör-
gjörvi Intel. Verð 27 þús. Sími
693 0458, Tímon.
Til sölu P4 2,2 Ghz 400FSB 512k
tölva með innbyggðu skjákorti.
Tölvan er stök. Verð 35 þús. Sími
693 0458, Tímon.
Til sölu hvítur kæliskápur - hæð
1.33 breidd 55 cm, dýpt 56 cm.
Teg. Phillips Whirlpool. Verð 15
þús. Uppl. í s. 898 7144.
Til sölu 19" skjáir, óvenjulega
skarpir, góðir í leikina eða til
endagrafískrar vinnu. Verð 19
þús. Sími 693 0458, Tímon.
Slovak Kristall Matta rósin. Ný
sending af glösum, vösum kert-
stjökkum o.fl. Einnig Halastjarnan
og fleiri gerðir. Frábært verð.
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Slovak Kristall Hágæða tékkn-
eskar kristalsljósakrónur á
góðu verði.
Dalvegur 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Nú er tíminn til að útbúa lauf-
blaðaskála úr leir. Eigum úrval
af leir, glerungum og áhöldum.
Ofnar fyrir leir- og glerbræðslu.
GLIT ehf., Krókhálsi 5,
sími 587 5411, www.glit.is
Fánastangir
Hvítar álfánastangir 6 metra.
Verð 16.900 kr.
Málmtækni hf.,
Vagnhöfða 29, s. 580 4500.
Til sölu blómabúð í fullum
rekstri Vel staðsett blómabúð til
sölu m/góðum hagnaði. Fastir
viðskiptavinir. Uppl. hjá Kára í
Framtíðinni, Síðumúla 8, sími 892
2506.
Veljið reynslu, vönduð vinnu-
brögð og ódýra þjónustu.
Grænar grundir. Sími 698 4043.
Netfang: ibb@internet.is .
KARÓKÍ
1990
Karókítæki
og -diskar á
kynningartilboði
Grensásvídeó.is
Grensásvegi 24
s. 568 6635
Ef grasið er ofsprottið á lóðinni
þá bjarga ég því. Sími 554 3053.
Innrömmun Gallerí Míró
Seljum málverk og listaverka-
eftirprentanir. Speglar í úrvali,
einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Vönduð þjón-
usta byggð á 10 ára reynslu og
góðum tækjakosti.
Gott úrval af innrömmunarefni.
Innrömmun Gallerí Míró,
Framtíðarhúsinu, Faxafeni 10,
sími 581 4370.
Sumarsandalar
Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir
í barnastærðum. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
List sálarinnar eftir Helgu. Vinn
persónulegt fyrir hvern og einn.
Styrkjandi og leiðbeinandi í senn.
Pantaðu viðtalstíma í s. 691 1391.
Greiðslukjör við allra hæfi.
being@internet.is.
Eruð þið á leiðinni í vorferð/
starfsmannaferð? Við erum með
frábæra aðstöðu til að taka á
móti bæði litlum og stórum hóp-
um í sérsniðnar skemmtiferðir
fyrirtækja á svæði okkar í Kópav-
ogi.
Paintball fyrir alla - sveitakrá -
hægt að grilla á staðnum.
Uppl. og tímapantanir í síma
862 7900/www.litbolti.is .
Spíssar ehf.
Hverfisgötu 108
101 Reykjavík
Losum stíflur,
hreinsum holr
æsi,
nýlagnir, rotþ
rær, smúlum
bílaplön o.fl.
Stíflulosun
Bíll og 2 menn
13.500 kr. klst. m. vsk í dagvinnu.
(10 km innif.) 35 kr. umfram km.
Nonni 891 7233
Hjörtur 891 7230
Áratuga reynsla NÝTT
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki