Morgunblaðið - 04.06.2004, Síða 56

Morgunblaðið - 04.06.2004, Síða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. Bana Billa: Bindi 2 (Kill Bill: Volume 2) Eitthvað fyrir alla, konur og karla. Að öllum líkindum besta skemmtun árs- ins. (H.L.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarás- bíó. Snerting við tómið (Touching the Void) Nútímagoðsaga í veröld fjallaklifurs- manna verður kvikmynd sem best er að hafa sem fæst orð um, sjón er sögu ríkari. (H.J.) Háskólabíó. Ekki á morgun heldur hinn (The Day After Tomorrow) Umverfisvæn stórslysamynd í hæsta gæðaflokki. Mögnuð spenna, brellur og mikið popp. (S.V.) Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri. Trója (Troy) Hómer í Hollywood boðar ekki sögulega nákvæmni en myndin er flott og auð- gleymanleg sumarskemmtun. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. Pétur Pan Það er nýr og betri Pétur Pan sem birtist í þessari mynd. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarás- bíó, Borgarbíó Akureyri. Spartverji (Spartan) Mamet stendur undir væntingum fram yfir miðbikið, eftir það stendur Kilmer einn upp úr alamerískri hetju- sögu með snúningi. (S.V.) ½ Laugarásbíó. Van Helsing Klassískar hryllingsmyndapersónur ganga í endurnýjun lífdaga í ógn- arlangri brellumynd sem á sína spretti. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. Drekafjöll (La colina del dragón) Falleg saga, drekarnir skemmtilegir. Börnin skemmtu sér líka ágætlega og það skiptir öllu. (H.L.)  Háskólabíó, Sambíóin. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Trója er tilkomumikil en auðgleymanleg sumar- skemmtun að mati Sæbjörns Valdimarssonar. Sæbjörn Valdimarsson/Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir Bæjarlind 12, Kópavogi, sími 544 2222. www.feminin.is Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Mikið úrval af DOMINIQUE vörum Stærðir 42-60 NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort Su 13/6 kl 20 CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20, Lau 5/6 kl 20, Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega DANSLEIKHÚS 10/06/2004 SAMKEPPNI 9 verk eftir 14 höfunda Fi 10/6 kl 20 BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Su 6/6 kl 20, Su 13/6 kl 20 RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20 - UPPSELT Þri 8/6 kl 20 - AUKASÝNING Mi 9/6 kl 20, - UPPSELT Fi 10/6 kl 20, - UPPSELT Fö 11/6 kl 20 - UPPSELT Lau 12/6 kl 15 Lau 12/6 kl 20 Örfáar sýningar TANZ THEATER HEUTE - LJÓSMYNDASÝNING í samvinnu við Goethe Zentrum - Í FORSAL Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is S k o ð i ð V i ð e y www . f e r j a . i s SKÓLI MEÐSÉRKENNI Miðvikudaginn 9. júní n.k. verður opið hús í Verzlunarskóla Íslands milli kl. 15:00 og 18:00 Námsráðgjafar og kennarar skólans verða til viðtals og taka á móti umsóknum Nemendur kynna félagslí ð í máli og myndum Gestir geta skoðað húsakynni skólans m.a. nýtt bókasafn Léttar veitingar Nánari upplýsingar á www.verslo.is og á skrifstofu skólans í síma 5 900 600 OPIÐ HÚS á Kringlukránni í kvöld Leikhúsgestir munið spennandi matseðil, s. 568 0878 Rokksveit Rúnars Júlíussonar Fim. 24. júní FRUMSÝNING kl. 19.30 - UPPSELT Fös. 25. júní Sýning nr. 2 kl. 19.30 - UPPSELT Mið. 30. júní Sýning nr. 3 kl. 19.39 Fim. 1. júlí Sýning nr. 4 kl. 10.30 Fös. 2. júlí Sýning nr. 5 kl. 19.30 Sun. 4. júlí Sýning nr. 6 kl. 17.00 Lau. 10. júlí Sýning nr. 7 kl. 16.30 Lau 10. júlí Sýning nr. 8 kl. 19.30 Veltusundi 3b Sími 551 3014 SJÓMANNAKROSSINN 14 kt gull Tilvalin gjöf á sjómannadaginn Verð 12.950ll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.