Morgunblaðið - 10.06.2004, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 10.06.2004, Qupperneq 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2004 27 Finnski karlakórinn Wasa Sångargille flytur tónverkið Jónas - frelsari gegn vilja sínum, eftir Kaj-Erik Gustafsson við texta Lars Huldén í Langholtskirkju í kvöld kl. 20.00 Stjórnandi Stefan Wikman ANDRÉS Önd varð sjötugur í gær. Vaka-Helgafell, útgefandi hans á Ís- landi, heldur af því tilefni afmæl- isveislu honum til heiðurs í Kringl- unni 12. og 13. júní. Bókasafn Kópavogs Þá verður haldið upp á afmælið í Bókasafni Kópavogs og Lindasafni alla vikuna. Þar er í gangi verð- launagetraun fyrir 8–12 ára börn og fyrir yngri börnin er litakeppni. Hægt er að rekja spor Andrésar um söfnin. Fram á föstudag verður þrjú- bíó í báðum söfnunum og þar sýndar Disneymyndir. Öll þátttaka í hátíða- höldunum er ókeypis. Sjá nánar á heimasíðu safnsins: www.bokasafnkopavogs.is. Afmælis- veisla Andrésar BORGFIRÐINGAHÁTÍÐ stendur nú fyrir dyrum og eru tónleikar fyrir opnunina orðnir fastur liður í sumardagská Borgarfjarðar. Að þessu sinni halda þær Eygló Dóra Davíðsdóttir fiðluleikari og Jónína Erna Arnardóttir, píanóleikari, tónleika í Borgarneskirkju kl. 21 í kvöld. Þær flytja m.a. verk eftir Bach, Mozart, Lalo og Brahms. Listrænn stjórnandi Borgfirð- ingahátíðar frá upphafi hefur verið Jónína Erna Arnardóttir, píanó- leikari í Borgarnesi. Jónína Erna Arnardóttir og Eygló Dóra Davíðsdóttir. Forleikur að Borgfirð- ingahátíð ♦♦♦ HRÓKUR alls fagnaðar stendur fyrir trúðanámskeiði dagana 21.–25. júní með hinum kunna trúði Julien Cottereau í Galleríi Skugga að Hverfisgötu 39. Julien Cottereau hefur meðal annars unnið sem höfuðtrúður Sól- arsirkussins (Cirque du Soleil). Hann starfar einnig með „Trúðum án landamæra“ sem fara sem sjálf- boðaliðar á svæði þar sem ríkir stríðsástand eða nýafstaðnar hörm- ungar. Markmiðið er að létta líf barna sem búa við erfiðar aðstæð- ur, hjálpa þeim að hlæja og gleyma um stund köldum veruleikanum. Julien er búsettur í París þar sem hann starfar sem leikari og trúður á sviði og í kvikmyndum. Hann lék meðal annars í kvikmyndinni Hertu upp hugann eftir Sólveigu Anspach. Á námskeiðinu fær nemandinn tækifæri til að kynnast sínu sérsviði og þroska það undir handleiðslu Julien. Fjöldi þátttakenda takmark- ast við 12 og fer kennsla fram fram á ensku. Upplýsingar gefur Mireya Samp- er, mireya@hrokurinn.is og Birg- itta Jónsdóttir, birgitta@hrokur- inn.is. Trúðanám- skeið í Skugga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.