Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.06.2004, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2004 37 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.691,80 0,47 FTSE 100 ................................................................ 4.489,50 -0,34 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.997,76 -0,53 CAC 40 í París ........................................................ 3.699,29 -0,65 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 258,01 -1,30 OMX í Stokkhólmi .................................................. 687,24 -0,59 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.368,44 -0,61 Nasdaq ................................................................... 1.990,61 -1,63 S&P 500 ................................................................. 1.131,29 -0,95 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.449,74 -0,63 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.339,94 -0,03 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 7,26 -8,10 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 110,00 -1,35 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 116,25 1,53 Ýsa 156 80 129 4,022 519,958 Þorskur 220 102 150 4,619 694,854 Þykkvalúra 222 211 218 1,265 275,638 Samtals 99 28,522 2,821,511 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 73 39 66 124 8,236 Kinnfisk/Þorskur 435 435 435 20 8,700 Ufsi 37 32 36 1,800 65,100 Undþorskur 87 78 83 69 5,697 Ýsa 26 22 24 29 686 Þorskur 185 128 148 7,404 1,099,423 Samtals 126 9,446 1,187,842 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 67 67 67 48 3,216 Hlýri 108 108 108 7 756 Keila 7 7 7 3 21 Langlúra 36 36 36 179 6,444 Lúða 402 311 391 99 38,692 Skarkoli 169 169 169 21 3,549 Skötuselur 170 170 170 223 37,910 Steinbítur 99 96 96 269 25,950 Ufsi 34 34 34 138 4,692 Undþorskur 92 92 92 54 4,968 Ýsa 95 55 80 288 22,898 Þorskur 128 126 128 891 113,758 Samtals 118 2,220 262,854 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 93 93 93 1,500 139,500 Hlýri 60 60 60 61 3,660 Langa 79 49 73 50 3,650 Lúða 494 250 485 57 27,670 Skarkoli 121 121 121 60 7,260 Skötuselur 210 200 209 2,519 527,590 Steinbítur 61 61 61 221 13,481 Ufsi 39 38 39 7,484 291,258 Undþorskur 104 94 104 1,712 177,538 Ýsa 154 48 139 1,270 176,606 Þorskur 154 118 150 13,564 2,032,316 Þykkvalúra 216 208 214 250 53,592 Samtals 120 28,748 3,454,121 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 113 105 110 90 9,906 Lúða 310 310 310 7 2,170 Skarkoli 219 219 219 21 4,599 Steinbítur 91 81 90 1,392 125,439 Ufsi 30 18 24 134 3,192 Undýsa 51 51 51 206 10,506 Undþorskur 85 72 78 849 66,001 Ýsa 173 63 148 3,570 528,262 Þorskur 155 101 111 4,995 552,929 Samtals 116 11,264 1,303,004 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 550 550 550 13 7,150 Grásleppa 30 30 30 3 90 Gullkarfi 93 41 64 4,333 277,197 Hlýri 108 108 108 50 5,400 Háfur 9 8 9 5 43 Keila 45 35 37 222 8,118 Langa 50 39 49 186 9,025 Lúða 508 251 353 144 50,847 Lýsa 26 20 22 76 1,696 Sandhverfa 501 501 501 5 2,505 Sandkoli 65 65 65 100 6,500 Skarkoli 201 121 188 8,181 1,538,572 Skötuselur 396 145 198 1,123 222,898 Steinbítur 102 59 88 6,790 598,514 Tindaskata 15 15 15 190 2,850 Ufsi 41 26 38 6,552 246,122 Undýsa 46 24 43 99 4,212 Undþorskur 97 39 88 3,796 332,336 Ýsa 172 40 118 21,909 2,588,514 Þorskur 239 99 134 81,728 10,936,850 Þykkvalúra 256 167 252 1,433 361,458 Samtals 126 136,938 17,200,898 Ýsa 138 68 89 2,000 177,600 Samtals 76 5,920 446,983 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 115 115 115 11 1,265 Lúða 304 298 301 4 1,204 Skarkoli 220 202 203 2,782 565,356 Steinbítur 89 64 65 920 59,882 Ufsi 22 22 22 43 946 Undýsa 50 50 50 92 4,600 Undþorskur 81 77 77 671 51,835 Ýsa 174 67 134 6,251 837,484 Þorskur 209 158 189 717 135,740 Þykkvalúra 182 182 182 2 364 Samtals 144 11,493 1,658,676 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 69 69 69 246 16,974 Háfur 7 7 7 2 14 Keila 32 32 32 89 2,848 Langa 75 74 95 7,050 Lúða 265 265 265 2 530 Steinbítur 81 81 81 8 648 Ufsi 36 30 34 269 9,152 Ýsa 83 60 42 2,534 Þorskur 241 148 157 1,111 174,823 Samtals 115 1,864 214,573 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Steinbítur 80 80 80 5 400 Undþorskur 71 71 71 236 16,756 Ýsa 145 109 128 385 49,417 Þorskur 139 113 123 1,369 168,826 Samtals 118 1,995 235,399 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Gullkarfi 62 62 62 115 7,130 Keila 39 39 39 30 1,170 Ufsi 35 28 28 280 7,945 Undþorskur 77 77 77 600 46,200 Ýsa 161 161 161 500 80,500 Þorskur 144 85 130 6,805 882,426 Samtals 123 8,330 1,025,371 FM PATREKSFJARÐAR Lúða 299 291 295 64 18,856 Skarkoli 186 182 183 1,200 219,600 Steinbítur 90 85 90 516 46,325 Ufsi 23 23 23 1,860 42,780 Undþorskur 74 74 74 2,158 159,692 Ýsa 161 52 143 363 51,794 Þorskur 136 71 114 15,686 1,780,603 Þykkvalúra 114 114 114 23 2,622 Samtals 106 21,870 2,322,272 FMS BOLUNGARVÍK Hlýri 87 87 87 3 261 Skarkoli 215 215 215 26 5,590 Steinbítur 67 60 64 4,937 317,477 Ufsi 27 27 27 387 10,449 Undýsa 50 50 50 293 14,650 Undþorskur 86 78 81 1,371 110,778 Ýsa 156 99 122 2,794 342,091 Þorskur 210 101 116 4,251 494,741 Samtals 92 14,062 1,296,037 FMS GRINDAVÍK Blálanga 71 71 71 100 7,100 Gullkarfi 98 79 96 7,503 717,511 Háfur 33 33 33 11 363 Keila 55 39 46 2,941 135,999 Langa 68 58 67 2,601 173,059 Lúða 458 458 458 4 1,832 Lýsa 55 55 55 600 33,000 Skarkoli 209 209 209 29 6,061 Skata 115 115 115 126 14,490 Skötuselur 239 201 210 80 16,764 Steinbítur 105 67 84 883 74,092 Ufsi 35 33 35 3,369 117,577 Undýsa 48 48 48 41 1,968 Undþorskur 98 95 95 328 31,244 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 52 52 52 16 832 Hlýri 102 88 101 1,244 125,502 Keila 32 27 27 561 15,362 Langa 54 27 50 34 1,701 Lúða 435 435 435 12 5,220 Skarkoli 151 139 146 225 32,799 Skata 70 70 70 7 490 Skötuselur 169 169 169 4 676 Steinbítur 97 67 88 2,628 231,118 Undýsa 37 37 37 111 4,107 Undþorskur 73 73 73 74 5,402 Ýsa 125 111 116 1,664 192,413 Þorskur 134 81 112 5,876 656,232 Þykkvalúra 153 153 153 28 4,284 Samtals 102 12,484 1,276,138 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 63 63 63 286 18,018 Hlýri 111 111 111 36 3,996 Lúða 528 528 528 29 15,312 Skarkoli 195 175 180 1,232 221,760 Steinbítur 91 67 89 819 72,937 Ufsi 12 12 12 54 648 Undýsa 46 46 46 299 13,754 Undþorskur 98 86 91 1,658 151,325 Ýsa 152 92 136 1,254 170,390 Þorskur 194 122 146 5,520 807,714 Samtals 132 11,187 1,475,855 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 193 150 158 57 9,023 Steinbítur 98 88 94 3,044 286,109 Undþorskur 88 88 88 130 11,440 Ýsa 129 116 70 8,127 Þorskur 126 126 126 33 4,158 Samtals 96 3,334 318,857 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 518 298 364 67 24,396 Skarkoli 186 184 184 1,918 353,116 Steinbítur 88 61 64 5,535 353,206 Ufsi 35 18 32 181 5,740 Undýsa 52 37 52 1,198 61,921 Undþorskur 99 99 99 250 24,750 Ýsa 148 73 110 5,289 581,507 Þorskur 159 98 141 5,477 771,440 Þykkvalúra 215 209 211 210 44,250 Samtals 110 20,125 2,220,326 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Þorskur 143 143 143 458 65,494 Samtals 143 458 65,494 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 68 Steinbítur 83 83 83 407 33,781 Ufsi 19 19 19 323 6,137 Ýsa 78 78 78 390 30,420 Samtals 59 1,188 70,338 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 101 95 99 69 6,801 Hlýri 82 82 82 8 656 Steinbítur 82 82 82 14 1,148 Ýsa 116 116 116 421 48,836 Samtals 112 512 57,441 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 7 7 7 6 42 Lúða 340 340 340 5 1,700 Skarkoli 200 200 200 43 8,600 Ufsi 36 36 36 441 15,876 Undþorskur 76 76 76 466 35,416 Þorskur 209 103 132 4,579 604,340 Samtals 120 5,540 665,974 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gellur 551 551 551 27 14,877 Lúða 447 300 389 33 12,840 Skarkoli 176 176 176 60 10,560 Steinbítur 61 59 61 3,800 231,106 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar 9.6. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin virka daga kl. 17–22, laugardaga, sunnudaga og helgidaga, kl. 11–15. Upplýsingar í síma 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 virka daga og kl. 9–23.30 um helgar og frí- daga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 virka daga og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR                           ! "   # $  # # #  #! #"         %& '(            ! $) % ) $ * $ # #  #! #" # # ## #$ # $  ! BORIST hefur eftirfarandi leiðrétt- ing frá Ingibjörgu Sólrúnu Gísladótt- ur, varaformanni Samfylkingarinnar: Í grein eftir mig í Mbl. í gær, 9. júní, var sagt að í kosningunni um flugvöllinn í Vatnsmýri hefði verið miðað við að niðurstaðan væri bind- andi ef 2/3 atkvæðisbærra manna tækju þátt í atkvæðagreiðslunni. Þetta er ekki rétt. Hið rétta er að nið- urstaðan varð sú að miðað skyldi við ¾ atkvæðisbærra manna. Þessi mis- tök má rekja til þess að þar sem ég veit að minnið er brigðult byggði ég grein mína á gögnum frá skjalasafni Ráðhússins um þær samþykktir sem gerðar voru í borgarráði og borgar- stjórn um flugvallarkosninguna. Þau gögn sem ég fékk send reyndust hins vegar ekki þau réttu. Biðst ég velvirð- ingar á þessum mistökum sem breyta þó engu um þá afstöðu sem fram kem- ur í greininni og þann grundvallar- mun sem er á allsherjaratkvæða- greiðslu sem sveitarstjórn ákveður að efna til og þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer vegna fyrirmæla í stjórnarskrá. Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir. LEIÐRÉTT ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Ármann stendur fyrir fjölskyldu- og íþróttahátíð í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Hátíðin verður sett klukkan 11 og stendur fram eftir degi. Deildir félagsins munu kynna starfsemi sína og bjóða áhorfend- um að taka þátt í ýmsum keppnum og leikjum. Auk þess verður Ár- mannsdagshlaupið þar sem hlaup- urum standa tvær vegalengdir til boða, sex og ellefu kílómetrar. Hilmar Kjartansson, formaður skipulagsnefndar Ármannsdags, segir að tilgangur dagsins sé að vekja athygli almennings á heilsu- eflingu, Laugardalnum sem íþrótta- og útivistarparadís og síð- ast en ekki síst á íþróttafélaginu Ármanni. „Ármann er elsta samfellt starf- andi félagið á landinu og við leggj- um áherslu á einstaklingsíþróttir,“ segir Hilmar en alls eru 1.640 virkir þátttakendur í félaginu í dag. „Við erum þeirrar skoðunar að hver og einn geti fundið sér íþrótt við sitt hæfi. Fréttaflutningur hef- ur verið bundinn við þessar vinsælu boltaíþróttir og hallað á þær ein- staklingsíþróttir sem við bjóðum upp á. Með þessum degi viljum við vekja athygli á þessu gamalgróna íþróttafélagi, hvað sé í boði hjá okk- ur og stuðla í leiðinni að heilsuefl- ingu almennings,“ segir Hilmar. Skíðadeildin ætlar að setja upp skíðabraut í brekku vestan við Laugardalshöllina en vegna snjó- leysis verður farið niður á línu- skautum. Tae Kwon Do deildin verður með bardagasýningar auk þess sem gestir fá að sjá Tae Kwon Do kappa brjóta múrsteina og spýt- ur með spörkum og höggum. Hilmar segir stefnt að því að gera Ármannsdaginn að árlegum viðburði. Ármannsdagurinn haldinn á laugardag Fjölskyldu- og íþróttahátíð í Laugardalnum TENGLAR .............................................. www.armenningar.is www.hlaup.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.