Morgunblaðið - 10.06.2004, Síða 65

Morgunblaðið - 10.06.2004, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2004 65 Með íslen sku tali  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8, og 10.30. B.i. 12 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI Kl. 4. ísl tal ÁLFABAKKI kl. 3.45. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. Frá leikstjóra Johnny English KRINGLAN Sýnd kl. 5, 6.30 og 8. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i AKUREYRI Sýnd kl. 5 og 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl AFSTAÐAN til Morrissey markast algjörlega af tilfinningum viðkomandi í garð hinnar forn- frægu The Smiths. Mér er mjög til efs að nokkur sem óbeit hefur á sveitinni geti hlustað á Morriss- ey. Það verður líka að viðurkenn- ast að þótt hann hafi sent frá sér fullt af góðu efni síðan sveitin söng sitt síðasta 1987 þá hefur maður alltaf borið það saman við Smiths og litið á það sem sárabót, það sem næst komist þessu eina sanna. Og eftir tvær næsta skelfilegar plötur þá er Morrissey aftur far- inn að nálgast það að geta svalað óseðjandi hungri þessa gamla Smiths-aðdáanda. Kjafturinn á honum er ennþá sá sami og ennþá er hann jafnupptek- inn af sjálfum sér og því hvað allir aðrir eru yfirmáta illa gefnir og ómerkilegir í hans garð - sér í lagi nýju landar hans Kanar (maðurinn býr í Los Angeles en úthúðar samt nágrönnum sínum á plötunni). En bersögli hans og Wilde-íska hnyttnin hans er alltaf jafn ómót- stæðileg og bjargar honum sem fyrr fyrir horn. Þá eru lögin á við það besta sem hirðtónskáldin hans Alain Whyte og Boz Boorer hafa gert fyrir hann. Velkominn aftur kæri Morr- issey. En hvenær á svo að kyngja stoltinu og hringja í Marr? Tónlist Stórikjaftur snýr aftur Morrissey You are the Quarry  Gamli geðvondi Smithsboltinn aftur snú- inn. Annaðhvort hatarðu hann eða elskar - ekkert þar á milli. Skarphéðinn Guðmundsson Í KVÖLD stendur ÁTVR, Átthaga- félag Vestmannaeyinga á höfuð- borgarsvæðinu, fyrir minning- artónleikum um Ása í Bæ. Ástgeir Ólafsson, betur þekktur sem Ási í Bæ, er kunnastur fyrir texta- og lagasmíðar sínar sem gjarnan fjölluðu um sjómannslíf og annað líf í Vestmannaeyjum. Ási í Bæ hefði orðið níræður þann 27. febrúar síðastliðinn, en hann lést árið 1985. Gísli Helgason er einn skipu- leggjenda tónleikanna. Hann segir hugmyndina að tónleikunum vera auk afmælisins útgáfa bókar og geisladisks með verkum Ása í Bæ. „Við Ingi Gunnar Jóhannsson átt- um í fórum okkar upptökur af Ása frá sjötugsafmæli hans sem haldið var í Norræna húsinu árið 1984,“ segir Gísli. Hann segir þá félaga hafa afráðið að gefa út efnið og halda tónleikana í kjölfarið. „Við höfum reynt að halda ljóð- um og lögum Ása í Bæ á loft. Hann er eitthvert besta textaskáld sem við höfum átt og yrkir skemmtilega um mannlífið og sjóinn,“ segir hann. Minningartónleikarnir voru haldnir fyrr á árinu, bæði í Vest- mannaeyjum og á Borginni en vegna fjölda áskorana var ákveðið að endurtaka leikinn, að sögn Gísla. Sungið og sagðar sögur „Við flytjum aðallega efni eftir Ása en einnig verða sagðar sögur af honum og samtíðarmönnum hans,“ segir Gísli. „Ósagt skal hvort sögurnar sem sagðar verða eru alveg sannar en skemmtilegar eru þær.“ Bæjarbandið sér um flutning ljóða og laga Ása í kvöld en auk Gísla skipa sveitina þau Hafsteinn G. Guðfinnsson, Herdís Hallvarðs- dóttir, Ingi Gunnar Jóhannsson og Grettir Björnsson. Dagskráin fer fram á Hótel Borg í kvöld og hefst klukkan 21. Minningartónleikar á Hótel Borg í kvöld Til heiðurs Ása í Bæ Morgunblaðið/Sverrir „Hann er eitthvert besta textaskáld sem við höfum átt og yrkir skemmti- lega um mannlífið og sjóinn,“ segir Gísli Helgason tónlistarmaður um Ása í Bæ sem er hér hægra megin í heimahögunum. Ljósmynd/Oddgeir Kristjánsson t Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Flott föt fyrir allar konur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.