Morgunblaðið - 21.08.2004, Side 50

Morgunblaðið - 21.08.2004, Side 50
DAGBÓK 50 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Frá árinu 1996 hefur höfuðáhersla þín verið á fjölskylduna og heimilið. Nú þarftu hins vegar að gera það upp við þig hvaða starfi þú vilt sinna það sem eftir er ævinnar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það urðu miklar breytingar í lífi þínu fyrir u.þ.b. fimm árum og nú er aftur kominn tími á breytingar. Reyndu að gera einhvers konar framtíðaráætlanir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú náðir góðum árangri á árunum 1994 til 1995 og ert nú einnig farin/n að sjá árangur á heimilinu og innan fjölskyldunnar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Frá árinu 2001 hefurðu þurft að sleppa tökunum á ýmsu sem skipti þig máli. Nú ertu hins vegar kom- in/n á gott ról í því sem þú ert að gera og það veitir þér ákveðna hug- arró. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Á þessum tíma í lífinu þurfa mörg ljón að sleppa tökunum á sam- böndum og hlutum sem hafa skipt þau máli. Þetta má rekja til þess að á næsta ári hefst algerlega nýr kafli í lífi þeirra. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Merkúr er að hörfa og mun halda því áfram fram til 3. september. Merkúr hefur alltaf mikil áhrif á meyjuna og því kallar þetta fram minningar úr fortíð þinni. Þetta get- ur einnig valdið misskilningi og um- ferðartöfum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú byrjaðir á því að skilgreina þig gagnvart umheiminum. Síðan þurft- irðu að vinna að því að auka styrk þinn og nú sérðu greinilega hvað gengur upp í lífi þínu og hvað ekki. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér hefur fundist þú vera fullgildur þátttakandi í lífinu frá árinu 1999. Sjálfstraust þitt hefur verið að aukast og á næsta ári muntu ná ein- hvers konar hátindi varðandi starfs- frama þinn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Margir bogmenn hafa fundið til óör- yggis í nánustu samböndum sínum að undanförnu. Þetta hefur vakið þá til ákveðinnar sjálfsskoðunar, ekki síst varðandi sambönd þeirra við systkini sín. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú lagðir út á nýja braut árið 1989 og stóðst síðan aftur á tímamótum á árunum 2003 og 2004. Nú er hins vegar kominn tími til að þú haldir ferð þinni áfram af einurð og sjálfs- öryggi. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú hefur lagt mikið á þig að und- anförnu og nú er kominn tími til að þú uppskerir árangur erfiðis þíns. Það er mikilvægt að þú haldir í trúna á sjálfa/n þig. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Jafnvel þótt nánustu sambönd þín hafi batnað að undanförnu eru ákveðin vandamál úr fortíðinni að koma upp á yfirborðið. Sæktu styrk í vissuna um að þú ráðir við að- stæður. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbörn dagsins: Geta verið hrókar alls fagnaðar en vilja þó helst halda einkamálum sínum og til- finningum út af fyrir sig. Komandi ár get- ur orðið besta ár ævi þeirra. Draumar þeirra geta ræst. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund idag@mbl.is Árnaðheilla dagbók@mbl.is   6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 kaupstaður, 8 líffæri, 9 rusl, 10 fita, 11 fleina, 13 hæðin, 15 fer- líkis, 18 lævísa, 21 litla tunnu, 22 éta, 23 púkinn, 24 kartaflan. Lóðrétt | 2 grasgeiri, 3 níska, 4 augabragð, 5 As- íubúi, 6 öðlast, 7 kven- mannsnafn, 12 eyktamark, 14 andi, 15 hindrun, 16 klöguðu, 17 brotsjór, 18 rændu, 19 lífstímann, 20 korns. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 nepja, 4 skort, 7 totta, 8 ótrúr, 9 náð, 11 rönd, 13 grær, 14 ýsuna, 15 flær, 17 töng, 20 hal, 22 gutla, 23 ævina, 24 rámum, 25 trana. Lóðrétt | 1 nýtur, 2 pútan, 3 aðan, 4 slóð, 5 orrar, 6 tórir, 10 ámuna, 12 dýr, 13 gat, 15 fögur, 16 æstum, 18 örina, 19 glata, 20 harm, 21 læst. Stiklað á stóru. Norður ♠742 ♥G63 A/Allir ♦ÁD6 ♣D765 Vestur Austur ♠G10983 ♠ÁK5 ♥42 ♥D85 ♦10875 ♦KG9 ♣94 ♣10832 Suður ♠D6 ♥ÁK1097 ♦432 ♣ÁKG Vestur Norður Austur Suður -- -- 1 lauf 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur spilar út spaðagosa gegn fjórum hjörtum og austur tekur tvo slagi á ÁK og spilar þriðja spaðanum, sem suður trompar smátt. Hver er áætlun lesandans? Þótt sagnhafi sjái ekki allar hendur veit hann fyrir víst að austur á tíg- ulkóng og sennilega trompdrottningu – ella ætti hann ekki opnunarstyrk. Hitt er ekki eins víst að austur sé með fjór- lit í laufi, en það er mjög sennilegt. Vandi sagnhafa felst í því að komast inn í borð til að svína í trompinu án þess að fórna fjórða laufslagnum. Með hliðsjón af því virðist koma til álita að leggja niður ÁK í trompi í þeirri von að drottningin skili sér önnur. En það er alger óþarfi, því sam- gangsvandinn leystist af sjálfu sér. Sagnhafi leggur niður hjartaás, fer inn í borð á tígulás og svínar í trompinu. Og tekur svo síðasta trompið. Í loka- stöðunni á blindur tíguldrottningu og D765 í laufi. Heima er sagnhafi með tvo hunda í tígli og ÁKG í laufi. Austur verður að hanga á fjórum laufum og tígulkóng. Þegar suður spilar ÁKG í laufi kemur legan í ljós (vestur fylgir aðeins tvisvar). Þá er spilið upplýst og austur er sendur inn á tígulkóng. Hann á lauftíuna eftir og verður að gefa síð- asta slaginn. Þetta er afbrigði af stiklusteins- þvingun. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is ÞRJÁR sýningar verða opnaðar í Lista- safni ASÍ kl. 16 í dag. Í Ásmundarsal sýnir Hildur Bjarnadóttir verk þar sem hún skoðar og umbreytir ráðandi hefðum í listheiminum. Hún vinnur á persónu- legan hátt með handverkshefðir, en í stað hefðbundinna nytjahluta verða til listaverk sem setja spurningu við eðli listarinnar í samtímamenningu. Hún heklar striga úr hör og strekkir á blind- ramma og býr til munstraðan striga. Í Gryfju sýnir Hafdís Helgadóttir nýtt myndbandsverk sem unnið er á þessu ári og ber heitið Mynstur – er eitthvert vit í þessu? Það er mótað af viðbragði við áreiti og hverfist bygging þess um visst hugarástand. Texti í sýningarskrá sem ber yfirskriftina „Sjálfhverfing hugsunarinnar um heimshryggð, munstruð í tímarúm“ fylgir verkinu. Í Arinstofu verður opnuð sýning á verkum úr eigu safnsins eftir Braga Ásgeirsson, Einar Hákonarson, Gunnar Örn og Magn- ús Pálsson. Verkin eru frá tímabilinu 1966–72. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13–17. Aðgangur er ókeyp- is. Sýningarnar standa til 12. september. Félagsstarf Ásgarður | Glæsibæ. Eldri borgarar njóta sérstakra kjara á óperuna Happy End sem sýnd er í Gamla bíói. Sýningarnar verða nk. fimmtudag og laugardag. Skráning fyrir kl. 12 fimmtudag á skrifstofu FEB. Bólstaðarhlíð 43 | Vetrardagskráin hefst 1. september. FEBK | Púttað á Listatúni kl. 10.30. Gigtarfélagið | Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Uppl. á skrifstofu GÍ. Hana-nú | Morgunganga kl. 10 frá Gjábakka, krummakaffi kl. 9. Hraunsel | Flatahrauni 3. | Kl. 10–12 pútt á Ásvöllum. Sunnuhlíð | Kópavogi. Sungið með eigin nefi kl. 15.30. Fréttir Blómaval | við Sigtún. Sýning á bonsai- trjám hefst í dag. Sænsku skonnorturnar | Kl. 14–16 eru allir velkomnir að heimsækja sænsku skonnort- urnar Gladan og Falken við Ægisgarð. Fundir Ásatrúarfélagið | Grandagarði 8. Opið hús frá kl. 14. GA-Samtök | spilafíkla. Fundur kl. 10.30 í Kirkju Óháða safnaðarins, Reykjavík, Gler- árkirkju, Akureyri, og kl. 19.15 Seljavegi 2, Reykjavík. Oa samtökin | Átröskun, matarfíkn, ofát. Nánari upplýsingar www.oa.is. Leiklist Tjarnarbíó | Nýja leikhúsið frumsýnir barna- leikritið Líneik og Laufey kl. 14 og 15.30 í dag. Aðgangur er ókeypis. Mannamót Vísindahátíðin | Góður andi verður í Há- skóla Íslands kl. 16–19. Dagskrá verður á há- skólasvæðinu, bæði utan– og innan dyra. Nánari upplýsingar á www.hi.is. Kaffisala í Ölveri | Árlega kaffisala, verður haldin í stúlknasumarbúðum KFUM og K í Ölveri á morgun kl. 14–18, til styrktar búð- unum. Sumarbúðirnar eru um 10 km frá Borgarnesi, undir hlíðum Hafnarfjall. Menningarnótt Dagksrá Menningarnætur má sjá á Mbl.is/ áhugavert efni og á vefsvæðinu http:// www.reykjavik.is. Myndlist Listasafn ASÍ | Þrjár sýningar verða opn- aðar kl. 16. Í Ásmundarsal sýnir Hildur Bjarnadóttir í Gryfju sýnir Hafdís Helgadótt- ir og í Arinstofu verður opnuð sýning á verk- um úr eigu safnsins. Nýlistasafnið | Laugavegi 26. Sýning á safnaeign verður opnuð kl. 16. Nýlókórinn flytur tvö verk. Sólon | Myndlistarmaðurinn Víðir Ingólfur Þrastarson opnar sýningu sína „Missir. Sýn- ingin stendur til 18. september. Klink og Bank | Brautarholti 1. Samsýningin Draught/Trekku verður opnuð kl. 17. Um er að ræða samsýningu 12 listamanna. Salur Íslenskrar grafíkur | Hafnarhúsinu. Danskir grafíkerar Anne Marie Frank og Birgitte Thorlacius opna sýningu kl. 14 í dag. Opin kl. 14–18, frá fimmtudegi til sunnudags. Sýningin stendur til 29. ágúst. Listhús Ófeigs | Skólavörðustíg. Ljós- myndasýningin. Reykjavík með augum Gunnars Hannessonar, f. 1915, d. 1976, opn- uð kl. 16. Stendur til 8. sptember. Rammamiðstöðin | Síðumúla 38. Birna Smith opnar sína fjórðu sýningu í dag. Ný ol- íuverk. Birna sækir viðfangsefni sín til nátt- úrunnar. Sýningin stendur næstu tvær vikur. Gallerí Vesturveggur | í Skaftfelli, menning- armiðstöð á Seyðisfirði. Sigga Björg Sigurð- ardóttir opnar sýningu kl. 17. Hún sam- anstendur af teikningum og myndbandsverki. Í aðalsal stendur yfir ljós- myndasýning Christopher Taylor. Eiðar | „Opinn dagur“ á síðasta degi lista- mannaþings, sem Eiðastóll efndi til. Aust- firskir listamenn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Dagskráin hefst kl. 10 og lýkur kl. 15. Þar verða pallborðsumræður og kynn- ingar á verkum og listamönnum. M.a. kynnir Ólafur Elíasson höggmyndagarð á Eiðum og eigin verk sem sýnd verða á Eiðum á næsta ári. Einnig verður kynning á verkum Dieters Roth og verkinu Macýs eftir listamennina Paul McCarthy og Jason Rhoades. Hallgrímskirkja | Sýningu á listaverkum Steinunnar Þórarinsdóttur, í anddyri kirkj- unnar „Staðir“, lýkur á miðvikudag. Opið til kl. 23 á Menningarnótt. Skemmtanir Amsterdam | Buff. Ari í Ögri | Acoustics frá kl. 21. Bar 11 | Sashimi, Amos, Miri, Ég, Touch og Atómstöðin frá kl. 18. Búálfurinn | Hólagarði. Hermann Ingi jr. Bæjarbíó | Hafnafirði. Múm og Slowblow með tónleika kl. 20. Catalína | Hamraborg 11. Örvar Krist- jánsson. Dillon | Mínus, Atómstöðin, Dikta, Úlpa, 5th Herdeildin. De Palace | Hafnarstræti. Kl. 20 At- ómstöðin, Touch, Dark Harvest, Hölt Hóra, Victory or Death, The Foghorns, Her- oglymur, Palindrome, og Barbarossa. Felix | Doktorinn. Gaukur | á Stöng. Í svörtum fötum. Grandrokk | Hjálmar. Gullöldin | Sín. Hótel Búðir | Klakabandið frá Ólafsvík Hverfisbarinn | Dj. Benni. Hressó | Schpilkas með tónleika kl. 14. Búð- arbandið kl. 19–20, Atli skemmtanalögga, Eyjólfur Kristjáns. Iðnó | Geirfuglarnir. Illgresi | Laugavegi 17. Skátar, Miri, Ókind, Bacon: Live Support Unit, Glasamar Further Than Far Far, Isidor, Brúðarbandið, Kimono. Kaffi Kúltúre | Karaoke, kl. 16-18. Schpilkas með tónleika kl. 20–22. Akeem og co kl. 22– 22.30. Carlos Sanchez kl. 22.30–03. Klúbburinn |v/Gullinbrú. Sixties. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson. Kristján X | Hellu. Gilitrutt. Laugavegur 22 | Niðri: Einar Sonic. Uppi: Dj Benni. Nasa | Dixielandsveit Árna Leifssonar kl. 20-23.30, Straumar og Stefán kl. 24. Norræna Húsið | Spaðar, kl. 16–17. Players | Kópavogi. Sagaklass. Prikið | Búðabandið, Ensími, Botnleðja, Dr. Spock, Drep, Mike Pollock og Vinyl. Rauða ljónið | Rúnar Þór. Salka | Húsavík. Sent. Sjallinn | Akureyri. Kalli Bjarni og hljóm- sveit. Söfn Nonnahús og Minjasafnið á Akureyri | Gengið um slóðir Nonna. Lagt af stað frá Nonnahúsi kl. 14. Tekur klukkustund. Þátt- tökugjald er 400 kr., innifalið er aðgangur að báðum söfnunum. Tónlist Jómfrúin | Schpilkas og Ragnheiður Grön- dal kl. 16. Iðnó | Þýska djasssöngkonan Martina Frey- tag heldur tónleika kl. 20 ásamt Birni Thor- oddsen og Jóni Rafnssyni. Minjasafnið á Akureyri | Söngvaka haldin kl. 20.30. Flytjendur eru þau Hjörleifur Hjartarson og Íris Ólöf Sigurjónsdóttir. 50 ÁRA afmæli. Ídag, 21. ágúst, er fimmtugur Gunnar Páll Jóakimsson, framhaldsskólakenn- ari og hlaupaþjálfari. Hann mun halda upp á daginn með því að hlaupa 1/2 maraþon (21 km) í Reykjavíkurmaraþoni. Vinir og kunningjar eru hvattir til að fjöl- menna að hlaupaleiðinni (sjá leiðarlýs- ingu á www.marathon.is) og klappa fyrir honum eða fagna honum í mark- inu í Lækjargötu. Hlaupið hefst kl. 11.10. Brúðkaup | Gefin voru saman í Reyk- holtskirkju hinn 5. júní 2004 af séra Pétri Þorsteinssyni þau Eva Lind Jó- hannesdóttir og Unnar Þorsteinn Bjartmarsson. Ljósmynd/Guðbjörg Harpa 80 ÁRA afmæli. Ídag, 21. ágúst, verður áttræð Mar- grét Hansen, Slétta- hrauni 27, Hafn- arfirði. Haldið verður upp á afmælið kl. 14- 17 í safnaðarheimili Kristskirkju, Landa- koti, Hávallagötu 14. Listakonurnar Hafdís Helgadóttir og Hild- ur Bjarnadóttir opna sýningu í ASÍ í dag. Þrjár sýningar í ASÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.