Morgunblaðið - 21.08.2004, Page 56

Morgunblaðið - 21.08.2004, Page 56
56 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ Ó.H.T. Rás 2  Ó.H.T. Rás 2 „Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!“ HL MBL FRUMSÝNING „ B E S T A M Y N D E V R Ó P U “ Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. / Sýnd kl. 3, 5 og 7. Ísl. tal. 45.000 gestir S.K., Skonrokk H.K.H. kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. DV Sýnd kl. 3, 5.40, 8, 9.10 og 10.20. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 S.K., Skonrokk ATH ! Auk asý ning kl. 9.10 Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 3.40, 5.50, 8, og 10.10. MEÐ ÍSLENSKU TALI MEÐ ÍSLENSKU TALI Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og kvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. Sýn Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og kvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. f r l ll rr r l r i i r i r i r l l i i r f r . HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLA MYNDIR KL. 12 Í SAMBÍÓU KRINGLUNNI BANDARÍSKA leikkonan PamelaAnderson hefur vísað því á bug að hún hafi valið nöfn barnanna sinna tveggja eftir persónum úr sjónvarps- þáttunum Beverly Hills 90210. Pam- ela, sem á drengina Brandon og Dyl- an, viðurkennir hins vegar að hafa nefnt þá eftir Marlon Brando og Bob Dylan. Leikkonan segir að Jason Priestley, sem var í aðalhlutverki í Beverly Hills 90210, hafi komið að máli við sig á fjáröflunarsamkomu og spurt hvort rétt væri að hún hefði nefnt drengina eftir persónum úr þáttunum. Hún vísaði því hins vegar á bug og sagðist aldrei hafa horft á þættina. Tommy Lee, trommuleikari Mötley Crue, er sagður hafa tekið þessum fregnum um Beverly Hills 90210 illa og velt fyrir sér að nefna drengina nýjum nöfnum. Fólk folk@mbl.is Hippastemningin hefur verið íalgleymingi í Austurbæ í alltsumar þar sem sýningar á söngleiknum Hárinu standa nú yfir. Í tilefni Menningarnætur ætla að- standendur sýningarinnar svo að standa fyrir miðnætursýningu á Hárinu í kvöld. Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn leikendanna í sýningunni. Hann fer með hlutverk Claude, sveitastráks sem kemur til borg- arinnar eftir að hann er kvaddur til herþjónustu. Hann kemst í kynni við skrautlegan hóp hippa og fjallar söngleikurinn meðal annars um samskipti þeirra og vináttu. Jóhannes Haukur er nemandi í leik- listardeild Listaháskólans og út- skrifast hann þaðan næsta vor. En hvernig skyldi Jóhannes Haukur hafa það í dag? Ég hef það ofboðslega gott. Hvað ertu með í vösunum? Ég er með kveikjara og debetkort í vösunum. Hverra manna ertu? Ég er af íslensku og færeysku bergi brotinn. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Skræla kartöflur. Ég þoli ekki upp- vask, mér er meinilla við það. Hefurðu tárast í bíói? Já, það hef ég gert. Ég man alltaf eftir fyrsta skiptinu en það var á myndinni Homer og Eddie með Whoppy Goldberg. James Belushi leikur þar þroskaheftan strák sem í lok myndarinnar kemst að því að foreldrar hans vildu í raun ekkert með hann hafa. Þetta fannst mér svo ofboðslega sorglegt að ég fór að gráta. Ef þú værir ekki leikari og leiklist- arnemi, hvað vildirðu þá vera? Tónlistarmaður, því ég er það líka. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Það voru tónleikarnir með Elton John sem voru á Laugardalsvell- inum fyrir nokkrum árum. Ég sé mik- ið eftir því. Það var frítt inn eftir hálf- tíma en ég var einn af þeim sem keyptu miða og svo voru tónleikarnir ekkert sérstakir. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Ég held að það væri nú ekki sniðugt að fara að nefna ein- hvern íslenskan en sá erlendi leikari sem fer mest í taugarnar á mér er Orlando Bloom. Hann eyðilagði allt með Troy. Hann var að gera fína hluti í Hringadrótt- inssögu en svo varð hann bara latur og nennti ekki að vinna vinnuna sína. Hver er þinn helsti veikleiki? Hroki og takt- laus húmor. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Glaður, ánægður, hress, vitur og klár. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir, hiklaust. Hver var síðasta bók sem þú last? Það var Fast Food Nation eftir Mich- ael Moore. Hún var mjög áhuga- verð. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? Ég er reyndar alltaf að vinna á laug- ardagskvöldum en þegar ég fer út að skemmta mér yrði „Got To Get You Into my Life“ með Bítlunum fyrir valinu. Uppáhaldsmálsháttur? Ég fer alltaf illa með málshætti svo ég á erfitt með að tileinka mér þá. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Það var platan Íslensk ástarljóð. Ég er búinn að hlusta mikið á hana og þá sérstaklega „Ást“ með Ragn- heiði Gröndal. Mér finnst það alveg frábært. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Það er ilmurinn af hálsinum á heitkonu minni. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Það er bara enn í smíðum og því vil ég síður gefa það upp. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Það er íslenskur þorramatur. Þetta er allt viðbjóður. Trúirðu á líf eftir dauðann? Nei, það geri ég ekki, en ég trúi á líf meðan mað- ur er lifandi. Trúi á líf meðan maður er lifandi SOS SPURT & SVARAÐ Jóhannes Haukur Jóhannesson Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.