Morgunblaðið - 21.08.2004, Page 59

Morgunblaðið - 21.08.2004, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2004 59 BÆJARLIND 14 -16 | 201 Kópavogi | Sími 564 4400 | Fax 564 4435 | tekk@tekk.is | www.tekk.is OPI‹ LAUGARDAGA 10 -16 OG SUNNUDAGA 13 -16 F A B R I K A N 10-70% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM 40% AFSLÁTTUR BOR‹STOFUBOR‹ OG 6 STÓLAR 74.400 KR. Á‹UR 124.000 KR.            !(-    '  (.    (  /!    0  1222 / 31224 3 ((.    ( 5  .                    !"    #   $   "         #  % &     ' "  '   (    ) "    " * #     ( 5,6&7 .!     0     6     1+ 18     9 (       :  .!   ;   1+ 12  !   .!    1+ 1& 5'.!     "      #  $  %  <: (.  (-     &' ( &' ( &' ( )* ! + ! , * - %%  .$ ! . / 0%%%% 2%34 5% 2  3 1= 1% 1+ 4 1% , > 11 1+ 12 1& 3 .! 3 .! .! .! .! .! .! .! .! .! .!  32  6 %  7.  %8 9 :% ,% 6. +  : ( 1& 1& 1> 1> 1& 1& 14 12 %% 1& %1 .! '(.! 0 .! 3 .! .! 3 .! .! .! , !  +;   ; )2 ,< =  08  '3; >  %8 %8 %4 %& %> 1= %% ,% %1 ,, 3 .! 3 .! 3 .! 3 .! ' / 3 .! .! .! .! 3 .! )-/,(? ? ,@/A)BC) D9C@/A)BC) 7/E:D(>C) F% @ ,%> 8,1 +,,  +58 +5= +58 @ 2 4,, 11%8 1=4 >=+  @ 18=8 12=& 282 1%84  @ 2 %181 %,=% 1=%, 1&82  2 G % 2 G % 8,& 8,1 81= 8+= %1%1 %1,2 %1%1 %+8= @  %++4 ,5> %5+ 15, %51 +52 +58 +5% +58 ,5> %51 15% %5+ +5, !( '        !  !   7?               ANIMAL PLANET 10.00 Killing for a Living 11.00 Ul- timate Killers 11.30 Predators 12.00 Elevision 13.00 Crocodile Hunter 14.00 The Jeff Corwin Experience 15.00 Profiles of Nature 16.00 Zoo Story 16.30 Keepers 17.00 Aussie Ani- mal Rescue 17.30 The Crocodile Hun- ter Diaries 18.00 Killing for a Living 19.00 Ultimate Killers 19.30 Predators 20.00 Animal Precinct 20.30 Animal Precinct 21.00 The Life of Birds 22.00 Killing for a Living 23.00 Ultimate Kill- ers 23.30 Predators 0.00 Animal Prec- inct 0.30 Animal Precinct 1.00 Croco- dile Hunter 2.00 The Jeff Corwin Experience 3.00 Profiles of Nature BBC PRIME 10.00 Wildlife 10.30 Wild and Dan- gerous 11.00 Doctors 11.30 Doctors 12.00 Doctors 12.30 Doctors 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies 13.45 The Story Makers 14.05 Step Inside 14.15 Step Inside 14.25 Balamory 14.45 50/50 15.10 Rule the School 15.35 S Club 7 in Hollywood 16.00 Top of the Pops 16.30 Perfect Partner 17.00 Per- fect Holiday 17.30 Casualty 18.30 Por- ridge 19.00 Yes Minister:party Games 19.30 Yes Minister:party Games 20.05 Harry Enfield Presents 20.35 Liar 21.05 Attachments 21.55 Attachments 22.45 A Little Later 23.00 Too Fat Too Young 0.00 Great Romances of the 20th Century 0.30 Great Romances of the 20th Century 1.00 The Great Philo- sophers 1.45 Noble Thoughts 2.00 High Stakes 3.00 Look Ahead 3.30 Teen English Zone 3.55 Friends Int- ernational DISCOVERY CHANNEL 10.00 Hitler’s Henchmen 11.00 Brain Story 12.00 Super Structures 13.00 Blast Proof 14.00 Building the Ultimate 14.30 Chris Barrie’s Massive Engines 15.00 Lost Inventions 16.00 First World War 17.00 Hitler’s Women 18.00 Speed Machines 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Thunder Races 22.00 Trauma - Life in the ER 23.00 Medical Detectives 0.00 Rides 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 Mystery Hunters 2.00 Top Ten Shark Encounters 3.00 Remote Madness 3.30 Dream Machines EUROSPORT 10.15 Olympic Games 10.30 Diving 11.45 Boxing 13.30 Cycling 15.15 Olympic Games 15.30 Athletics 16.30 Swimming 17.30 Athletics 20.00 Box- ing 21.00 Olympic Games 22.15 Weig- htlifting 23.15 Rally 23.45 Tennis 0.30 Athletics HALLMARK 10.30 McLeod’s Daughters III 11.15 Journey to the Center of the Earth 12.45 Skylark 14.30 Walter and Henry 16.00 Cupid & Cate 17.45 McLeod’s Daughters III 18.30 Defending Our Kids 20.00 Jasper, Texas 21.45 Final Jeop- ardy MGM MOVIE CHANNEL 10.45 Odds Against Tomorrow 12.20 Fatal Memories 13.55 God’s Gun 15.30 Say Yes 17.00 White Lightning 18.40 Strictly Business 20.05 The Pro- gram 22.00 The Island of Dr. Moreau 23.40 Charlie Chan and the Curse of the Dragon Queen 1.15 Soda Cracker NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Snake Killers 11.00 Frontlines of Construction 12.00 Innovation 13.00 Seconds from Disaster 14.00 Secrets of Samurai 15.00 Cannibalism 16.00 The Real Fight Club 17.00 Mankillers - Africa’s Giants 18.00 Built for the Kill 19.00 Tbc 20.00 The Wom- an He Loved 22.00 Tbc 23.00 The Woman He Loved TCM 19.00 Pat Garrett and Billy the Kid 21.05 The Carey Treatment 22.45 Shaft in Africa 0.30 The Fearless Vampire Killers 2.15 Brewster McCloud ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsend- ing fréttaþáttarins í gær (end- ursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Um helgina, Samfélag og Aksjóntónlist. (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarps- stöðinni Omega. 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 04:00 Disney sjov 05:00 TV-avisen 05:10 Go’ morgen Athen 05:11 OL: Tennis 16:00 Omsen og Momsen 16:30 TV-avisen med Vejret 17:00 Held og Lotto 17:05 Stadion Athena 17:06 OL: Atletik, direkte 17:30 OL: Håndbold, direkte 18:00 OL: Go’ aften Athen 19:45 OL: 100m finale, direkte 20:00 OL: Go’ aften Athen 21:00 Speedway: Sveriges Grand Prix DR2 05.30 OL-Ridning - dressur Grand Prix 10.00 OL - sammendrag 10.30 OL- Udspring og skydning 11.55 OL - sam- mendrag 12.30 Lørdagskoncerten: Orp- heus på forretningsrejse 13.30 OL- Trampolin, finale (m) 15.10 Becker (68) 15.30 Ude i naturen: Bæveren vender tilbage 16.00 Hvor heksene fly- ver 16.35 En verden i krig (11) 17.30 Tema: Gensyn med Mælkebøttebørnene 17.32 DR-Dokumentar - børnenes kamp (1) 18.30 Historien om Leif og Tina 18.40 DR-Dokumentar - børnenes kamp (2) 19.15 Birthes historie 19.20 Bentes historie 19.30 Et drastisk ind- greb 19.40 Kajs historie 19.50 Børne- nes Kamp - fem år efter 20.20 Britt får huen 20.30 Deadline 20.50 OL-Tennis 23.50 Motormagasinet (3) NRK1 05:30 OL Athen 2004 16:00 Barne-TV: Barnas Supershow 16:30 OL Athen 2004 17:00 Lørdagsrevyen 17:45 Lotto-trekning 17:55 OL Athen 2004 19:05 Momarkedet 2004 19:40 OL At- hen 2004 20:15 Momarkedet 2004 forts. 21:05 Kveldsnytt 21:20 OL Athen 2004 NRK2 08:00 OL Athen 2004 16:00 Trav: V75 16:45 OL Athen 2004 18:00 Siste nytt 18:10 Profil: En svart Mozart 19:05 OL Athen 2004 19:40 Amor vertical 21:15 Store Studio nachspiel 21:45 Megafon - en verden av musikk SVT1 06:00 Bolibompa: Richard Scarrys äventyrsvärld 06:25 Sagan om Fjutt 06:30 Mirakelpojken 07:00 Favoriter med Henryk 07:15 OS i Aten 11:00 OS i Aten 15:00 Studio Zorba 16:00 OS i Aten 16:15 Bolibompa 16:16 Ab- borren 16:30 Emil i Lönneberga 17:00 Vadslagningen 17:25 Brevet från präst- frun 17:30 Rapport 17:45 Sportnytt 18:00 Karl för sin kilt 18:50 Saknad 19:00 OS i Aten 19:15 Tittarnas önskekonsert 20:15 Brottskod: Försv- unnen 21:00 Rapport 21:05 Speedway-VM SVT2 06:10 OS i Aten 09:50 Industriminnen 10:20 Biggie och Tupac 12:00 Nation- alparken - fristad för vem? 12:25 Gröna rum 12:55 Sommartorpet 13:25 Naturfilm - råkor 14:25 Veckans kons- ert: Stockholm Jazz Festival 2004 15:45 Lotto 15:55 Helgmålsringning 16:00 Aktuellt 16:15 OS i Aten 19:00 Aktuellt 19:15 OS i Aten forts. 20:30 Studio Zorba 21:00 OS i Aten AKSJÓN Síðustu daga áður en þingflokkurFramsóknarflokksins tók ákvörðun um að Siv Friðleifsdóttir viki úr ríkisstjórn vegna fækkunar á ráðherrum Framsóknarflokks, var efnt til töluverðs uppnáms inn- an Framsóknarflokksins og á op- inberum vettvangi. Markmiðið með uppnáminu var augljóslega að koma í veg fyrir að Siv yrði að víkja.     Þetta uppnámbirtist með ýmsum hætti en þó fyrst og fremst þeim, að framsókn- arkonur höfðu sig mjög í frammi og töldu vegið að stöðu kvenna með því að Siv yrði látin víkja. Þrátt fyrir þetta uppnám varð það niðurstaða þingflokksins, að Siv skyldi hverfa úr ríkisstjórn.     Þegar mál af þessu tagi koma upper það alltaf álitamál, hvort það er hagstætt fyrir viðkomandi stjórnmálamann sjálfan að hafin sé sókn gegn fyrirsjáanlegri ákvörðun flokksforystu. Verður það stjórn- málaferli Sivjar til framdráttar síð- ar að efnt var til þessara átaka eða draga þau úr möguleikum hennar á því að koma aftur í ríkisstjórn?     Auðvitað er ekkert algilt svar viðþessu. Það fer eftir aðstæðum hverju sinni, hvað skynsamlegt er að gera. Oft er það hins vegar svo, að þeir stjórnmálamenn, sem eru tilbúnir til að sætta sig við niðurstöðu sem þessa án þess að valda flokki sínum skaða eða flokksforystu erf- iðleikum, njóta þess síðar meir. Það kemur alltaf dagur eftir þennan dag.     Með sama hætti taka stjórn-málamenn, sem efna til átaka eins og Siv gerði nú, augljóslega þá áhættu að upphlaup hennar verði geymt en ekki gleymt.     Að vísu hefur ekkert komið framsem sannar með óyggjandi hætti að Siv Friðleifsdóttir sjálf hafi staðið fyrir upphlaupi fram- sóknarkvenna. Hins vegar eru yf- irgnæfandi líkur á því að hún eða einhver á hennar vegum hafi verið þar að verki.     En það er ekki endilega víst aðþað borgi sig fyrir stjórn- málamenn að sýna uppreisnarhug sinn í verki. Það getur skilað sér margfaldlega síðar meira að taka þátt í að leysa vanda sem þennan. STAKSTEINAR Siv Friðleifsdóttir Að efna til uppnáms 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vik- unni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Meistari allra stíla Rás 1  17.05 Undanfarna laug- ardaga hefur Vernharður Linnet fjallað um einn helsta stórsveitarmeistara sögunnar, Count Basie. Í dag eru liðin hundrað ár frá fæðingu hans. Af því tilefni verða flutt nokkur þeirra laga sem hann lék með öðrum meisturum djassins, svo sem Duke Ellington, Oscari Peterson og fleirum. ÚTVARP Í DAG BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn- ingssyni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Hitað upp fyrir tónleika með Frey Eyjólfssyni. 20.30 Stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnóttu. B.úts. frá Miðbakka Reykjavíkur. Fram koma hljómsveitirnar Lea- ves, Írafár, Brimkló og Egó. 23.00 Næt- urvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. RÁS2 FM 90,1/99,9 VICTORIA Beckham, söngkona ogeiginkona knattspyrnustjörn- unnar Davids Beckham, er sögð eiga von á þriðja barni sínu, eftir að til hennar sást fara til kvensjúkdóma- læknis. Ekki hefur sést til fyrrverandi Kryddstúlkunnar í margar vikur og hún hefur hætt tíð- um verslunarferð- um sínum. Heimildir herma að Victor- iu, sem er þrítug, og David, langi mikið til að eignast barn á ný. Beck- ham hefur játað að hann langi til þess að synir hans, Brooklyn og Romeo, eignist litla systur. „Við Victoria mun- um eignast fleiri börn,“ sagði hann ný- lega. Heimildamaður sem þekkir vel til hjónanna bætti við: „Victoria er ekki hlaðin störfum eins og er og nú því hentugur tími fyrir hana til þess að eignast annað barn.“ … Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.