Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 01.09.2004, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14 ára. Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd kl. 6. ísl tal. Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10. Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Yfir 22.000 gestir! Mjáumst í bíó! Ein besta ástarsaga allra tíma. EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Ein besta ástarsaga allra tíma. EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Kem í bíó 10 sept Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! etta var ekki hennar hei ur.. en dansinn sa einaði þau! jóðheit og seiðandi ske tun! „ÞETTA var þrumuhelgi hjá okkur. Framhaldsmyndin, The Bourne Supremacy, sem fjallar um of- urnjósnarann, Jason Bourne, fór betur af stað en fyrri myndin um kappann, enda ekki skrýtið, þar sem fleiri þekkja nú orðið þessa nýju bíó- persónu,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum um vinsælustu myndina í íslenskum bíóhúsum um þessar mundir. Að sögð Christofs sáu um 5.600 manns myndina yfir helgina en með forsýningum hafi nú þegar um 7 þúsund manns séð myndina. Myndin hefur fengið mjög góða dóma, bæði heima og heiman, og fékk hún m.a. fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins, Sæ- birni Valdimarssyni. Þrjár aðrar myndir voru frum- sýndar fyrir helgi; ævintýramyndin Þrumufuglarnir, ástarsagan The Notebook og rómantíska gaman- myndin The Prince & Me. Þá hafa bandarísku indíbíódagarnir í Há- skólabíói farið mjög vel af stað. Sam- anlagt hafa nú yfir 3 þúsund manns séð myndirnar sem þar eru í boði og er McDonalds-myndin Super Size Me þar vinsælust en hún var opn- unarmynd bíódaganna.                            "  #   $%% & # #' (  !   #   " )  #   * #   #     '   +  % & , - "#    #  # +.+/ & +% !/" 0!                   !  "#$$ %         '    ()   *  +,  - -         !   .  ) /              !   1! 2!  3!  4! 5! 6! 7! 14! 8! 1!   1!  )  1 4 1 1  6 1 4 1 2 6 4 6 3 4  1 1 5 1                  !"  # #$ %  '9: ;0'))< ,;):'9:< &)  < = 0 9)<  ;'9: ;'9:< $ '<  ;'9:< '9:< = 0 9) '9: >0'))< = < ,;):'9:< &)  < = 0 9) ;'9:< $ '< '9: '9: >0'))< = < ,;):'9:< &)   '9: >0'))< &)  < = 0 9)< =  ,;):'9:  ;'9:< '9: = '9: '9: >0'))<,;):'9:< =  ;'9:< $ ' '9: >0'))< = < ,;):'9:  ;'9:< '9: $ '< ,?0 '9: >0')) ;'9:< ,;):'9: ,;):'9: ,;):'9: ,;):'9: Yfirburðir Bourne Það kemst enginn með tærnar þar sem njósnarinn minnislausi, Jason Bourne, hefur hælana. Bíóaðsókn | Ný spennumynd á toppi íslenska bíólistans LEIKSTJÓRINN og tilraunadýrið Morgan Spurlock, höfundur heimildamyndarinnar Super Size Me, blogg- ar um Íslandsheimsókn sína í nýlegri færslu á vefsíðu sinni. Hann segist hafa verið mjög spenntur að kom- ast til landsins og lýsir landinu fyrir lesendum á hefð- bundinn hátt, segir hvað það búi fáir hér, talar um eldfjöll, skort á skógum, hvað íslenskan sé gömul, litlu hestana og mikla dagsbirtu. Hann minnist á hversu mikið af bandarískri menn- ingu hafi flætt yfir þessa litlu eyju, allt frá hipp hoppi yfir í skyndibitastaði KFC, McDonald’s, Subway, Little Ceasar’s og Ruby Tuesday’s. Hann segir frá því að það hafi verið fullt hús á frumsýningu Super Size Me og að hann hafi farið í fjölmörg viðtöl á meðan kærasta hans hafi heimsótt Bláa lónið. Hann segist hafa borðað fisk í hvert mál á meðan á dvöl hans stóð hérlendis. Hápunktur ferðarinnar að hans mati var þegar blaðamaður gaf honum svið að borða. Hann kallar svið skyndibitafæði og lýsir þessum sérstaka rétti að sínu mati í smáatriðum. Hann segist hafa get- að borðað meirihlutann en hann hafði ekki lyst á vörum, húð eða augum. Nýjasta færslan á blogginu er frá Helsinki í Finn- landi þar sem Morgan fékk góðar viðtökur við mynd- inni. Hann segir frá því að þar sé farin af stað kynn- ingarherferð á salatmatseðli McDonald’s og bendir á að það gerist hvar sem hann fari í heiminum. Spurlock fékk sér svið Morgunblaðið/Árni Torfason Morgan Spurlock, höfundur heimildamyndarinnar Super Size Me, var spenntur fyrir að koma til Íslands og skrifar um landið á bloggi sínu. Super Size Me | McDonald’s-maðurinn bloggar um Ísland blogs.indiewire.com/morganspurlock ÞEGAR eru farnir að birt- ast dómar í Noregi um hljómplötu Gísla Kristjáns- sonar, How About That, sem kemur senn út í Nor- egi og Bretlandi á vegum EMI-stórfyrirtækisins. Í Dagsavisen fær Gísli fullt hús, fimm af fimm mögu- legum. Dómurinn er lof- samlegur og textagerð Gísla sér- staklega hælt: „Hann er næstum eins og sviðsgrínari með gítar, og það er auðvelt að láta sér líka við hann. En textarnir segja bara hálfa söguna. Það er auðvelt að spila „lo-fi“-tónlist og minna á Beck, en erfitt að semja lög sem einkennast af svo miklum persónulegum töfrum. Gísla tekst það.“ Plata fær ekki alveg jafn góða dóma í Aftenposten, fjóra af sex mögulegum. Þó er sagt að Gísli lofi góðu og honum séu allir vegir færir í framtíðinni. How About That kemur út í Nor- egi 6. september og í Bretlandi 4. október. Smáskífan „TV = the Devil“ kemur út í Bretlandi 20. september. Gísli fær góðar móttökur í Noregi SVART/HVÍTAR skissur af frægu fólki masandi yfir kaffibolla og sígarettum er í stórum dráttum uppistaðan í Coffee and Cigarett- es, nýjustu mynd Jims Jarmusch, hinum engum líka frumherja óháðra kvikmyndagerðarmanna. Sem endranær er lítið er lagt upp úr sviðum og búningum, ein- faldleiki á ytra borðinu er eitt af höfuðeinkennum leikstjórans og handritshöfundarins. Myndavél- inni stillt upp framan við borðið þar sem sitja tvær, þrjár persón- ur, flestar karlar og virðast spinna samræðurnar af fingrum fram í einum ellefu, sjálfstæðum atriðum. Kaffi og vindlingar er því á svipuðum nótum og Night on Earth (’91), þar sem Jarmusch segir fimm sögur af leigubíl- stjórum í ólíkum menningar- heimum. Kaflarnir eru upp og ofan, sum- ir broslegir, aðrir nálgast það besta sem komið hefur frá þessum mergjaða furðufugli sem jafnan fer ótroðnar slóðir sem kollegar hans eru að reyna að feta út um allar jarðir. Upp úr standa Steve Buscemi, Cate Blanchett í skondnu, tvöföldu hlutverki; undarlegar samræður snillinganna Toms Waits og Iggy Pop, báðir á varð- bergi líkt og goð- sagnirnar treysti ekki hvor annarri allt of vel. Roberto Benigni og Steven Wright lenda í ólýsanlegum sam- ræðum; leikararnir Alfred Molina og Steve Coogan gera stólpagrín að framapotinu, hræsninni og valdabaráttunni í Hollywood og Bill Murray hressir upp á kaffiþambið með röppurunum (og frændunum). Kaflinn með tveimur furðufuglum (Bill Rice og Taylor Mead), í enn geggjaðri samræðum, lokar síðan þessum skemmtilega heimi yfir tóbakssvælu og kaffiþambi. Kaffi og vindlingar er dæmigerð innsýn í framandi ýkjuveröld ómissandi listamanns á öllum, óháðum kvikmyndahátíðum. Kaffibrúsakarlarnir hans Jarmusch og Kötur tvær KVIKMYNDIR Háskólabíó – Bandarískir indí- bíódagar Leikstjóri: Jim Jarmusch. Leikarar: Ro- berto Benigni, Steven Wright, Joie Lee, Cinque Lee, Steve Buscemi, o.fl. Iggy Pop, Tom Waits, o.fl., 95 mín. Bandaríkin 2004. Kaffi og vindlingar (Coffee and Cigarettes)  Sæbjörn Valdimarsson Systkinin í White Stripes fá sér líka kaffi og sígó – allt fyrir Jarmusch.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.