Morgunblaðið - 05.09.2004, Síða 62

Morgunblaðið - 05.09.2004, Síða 62
11.09.04 Pyreneafjöll uppselt 11.09.04 Fjallastígar Mallorka fjögur sæti laus 18.09.04 Pyreneafjöll uppselt 20.09.04 Krít uppselt 27.09.04 Krít (I) fjögur sæti laus 27.09.04 Krít (II) uppselt 01.10.04 Toscana lokuð ferð Gönguferðir með Göngu Hrólfi Nú fer hver að verða síðastur að bóka sig í haustferðir okkar Upplýsingar hjá Úrvali Útsýn í Smáranum, sími 585 4100 og á netinu www.urvalutsyn.is/serferdir/gonguferdir ÚTVARP/SJÓNVARP 62 SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Bald- ursson Eskifirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa í D-dúr eftir Jan Dismas Zelenka. Jana Jon- ásová, Marie Mrazová, Vladimir Dolezal og Peter Mikulás syngja með Tékknesku fíl- harmóníusveitinni og kór; Jiri Bélohlávek stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Eitt verð ég að segja þér. Aldarminn- ing Guðmundar Böðvarssonar skálds. Seinni þáttur. (Aftur á þriðjudag). 11.00 Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Séra Þórhallur Heimisson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Í góðu kompaníi. Spurt og spjallað um Þórberg Þórðarson. Umsjónarmaður: Árni Sigurjónsson. (Frá því í vetur). 14.00 Ef þú vilt kynnast okkur horfðu þá á sólina. ..... það er sama sólin sem skín á okkur öll Fyrri þáttur um Grænland og Grænlendinga á tímum vaxandi sjálfsvit- undar. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áð- ur flutt í mars 2003) (1:2). 15.00 Glöggt er gests augað. Týnd tónlist. (2:5) Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá kammertónleikum sem fram fóru á sumartónlistarhátíðinni í La Jolla, Kaliforníu, 10.8 sl. Á efnisskrá: Sónata fyrir píanódúett í B-dúr, K. 358 eftir W. A. Mozart. André-Michel Schub og Andr- ew Litton flytja. Píanótríó í B-dúr ópus 8 eftir Johannes Brahms. Cho-Lian Lin, Gary Hoffman og Andrew Litton flytja. Verklärte Nacht fyrir strengjasextett ópus 4 eftir Arn- old Schoenberg. Leila Josefowicz, David Chan, Paul Neubauer, Heiichiro Ohyama, Gary Hoffman og Hai-Ye Ni flytja. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. (5:8): Brúðkaup í kvik- myndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Elín Gunnlaugs- dóttir. Sumarskuggar fyrir sópran, klarín- ettu og píanó við ljóð eftir Óskar Árna Ósk- arsson. Hlín Pétursdóttir, Rúnar Óskarsson og Snorri Sigfús Birgisson flytja. Rún fyrir bassaklarínettu. Rúnar Óskarsson leikur. Tvö sönglög fyrir sópran og píanó við ljóð eftir Jón úr Vör. Hlín Pétursdóttir og Hrefna Eggertsdóttir flytja. Þrír sálmar. Jesú, vor allra endurlausn; Sæti Guð, minn sæti fað- ir og Kærleik mér kenn þekkja þinn. Söng- hópurinn Gríma flytur ásamt Ólöfu Þor- varðsdóttur og Guðrúnu Þórarinsdóttur. 19.30 Óskastundin. (e). 20.15 Ódáðahraun. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson. (e) (10:11). 21.15 Laufskálinn. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Jóhannes Ingibjarts- son flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um maurabúskap. Umsjón: Bjarni E. Guð- leifsson. (4:12) 22.30 Til allra átta. (e). 23.00 Eftir örstuttan leik. Svipmynd af Elíasi Mar rithöfundi. Umsjón: Gylfi Gröndal. (Áð- ur flutt 1997). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Barnaefni 10.20 Hundaþúfan (Dog- hill) Finnskur teikni- myndaflokkur byggður á sögu Mauri Kunnas . (3:6) 10.30 Villi spæta (The New Woody Woodpecker) (5:26) 10.50 Hlé 13.50 Ólympíuleikarnir í Aþenu Endursýndur verð- ur úrslitaleikur Bandaríkj- anna og Brasilíu í knatt- spyrnu kvenna. Lýsing: Baldvin Þór Bergsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Fredda og Leós (Freddie och Leos äventyr) (3:3) 18.30 Lára (Laura) (3:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Villt veisla Rúnar Marvinsson meist- arakokkur ferðast um landið og eldar girnilegar krásir úr því sem landið og sjórinn gefur. Seinni þátt- urinn verður sýndur að viku liðinni. Framleiðandi er Andrá - kvikmynda- gerð. (1:2) 20.30 Faðir minn (Mein Vater) Þýsk Emmyverð- launamynd frá 2002. Leik- stjóri er Andreas Kleinert og meðal leikenda eru Götz George, Klaus J. Behrendt, Ulrike Krumbiegel, Sergej Moya og Christine Schorn. 22.00 Helgarsportið 22.25 Í gær, í dag og á morgun (Ieri Oggi e dom- ani) Sophia Loren og Marcello Mastroianni leika aðalhlutverk í þessari gamanmynd sem ítalski leikstjórinn Vittorio De Sica gerði árið 1963. 00.25 Kastljósið (e). 00.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours 13.25 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (5:23) (e) 14.10 Idol-Stjörnuleit (Þátt- ur 17 - Úrslit) (e) 15.45 Idol-Stjörnuleit (Þátt- ur 17a) 16.10 The Block (12:14) (e) 16.50 Trust (Traust) (3:6) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (4:17) (e) 19.40 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (15:15) 21.10 Touch of Frost (Lög- regluforinginn Jack Frost) Spennandi framhalds- mynd. Íbúum Denton er illa brugðið. Kona finnst látin á járnbrautarteinum en ekki er ljóst hvort henni var banað þar eða líkið flutt annars staðar frá. Aðal- hlutverk: David Jason, Bruce Alexander, Robert Glenister, Joanne Froggatt og David Horvitch. Leik- stjóri: Roger Bamford. 2000. (1:2) 22.30 Deadwood Strang- lega bönnuð börnum. (4:12) 23.25 60 Minutes 00.10 Footballers Wives 3 (Ástir í boltanum 3) Bönn- uð börnum. (4:9) (e) 00.55 Beloved (Ástkær) Aðalhlutverk: Oprah Win- frey, Danny Glover, Thand- ie Newton og Kimberly Elise. Leikstjóri: Jonathan Demme. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Mermaids (Hafmeyj- ar) Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cher og Winona Ryder. Leikstjóri: Richard Benjamin. 1990. 05.40 Fréttir Stöðvar 2 06.25 Tónlistarmyndbönd 14.00 HM 2006 (Aust- urríki - England) 15.40 Kraftasport (Suð- urnesjatröllið) 16.10 European PGA Tour 2003 (BMW International Open) 17.05 US PGA Tour 2004 (Buick Championship) 18.00 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. Ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 18.25 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 18.50 NFL (Super Bowl 2004) Útsending frá úr- slitaleiknum í ameríska fótboltanum á síðasta keppnistímabili. New England Patriots mætir Carolina Panthers. 22.15 Hnefaleikar (Diego Corrales - A. Freitas) 23.45 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 00.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Sjónvarpið 20.30  Faðir minn eða Mein Vater er verð- launamynd frá Þýskalandi og var gerð árið 2002. Leikstjóri er Andreas Kleinert og leikarar eru m.a. Götz George, Klaus J. Behrendt, Ulrike Krumbiegel og Sergej Moya. 06.00 Birthday Girl 08.00 Cadet Kelly 10.00 Baby Boom 12.00 Joseph: King of Dreams 14.00 Cadet Kelly 16.00 Baby Boom 18.00 Joseph: King of Dreams 20.00 Birthday Girl 22.00 Predator II 00.00 Frequency 02.00 Heist 04.00 Predator II OMEGA 07.00 Meiri músík 17.00 Geim 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerist í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Fullur af viðtölum, umfjöllunum, tónlist- armenn frumflytja efni í þættinum og margt margt fleira. (e) 21.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 13.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 13.30 The Drew Carey Show (e) 13.55 The King of Queens (e) 14.20 Grounded for Life (e) 14.45 Charmed (e) 15.30 Any Given Sunday Stórmynd frá 1999 með Al Pacino og Cameron Diaz í aðalhlutverkum. Stjarna fótboltaliðs verður að hætta að spila og óþekktur leikmaður fær að spreyta sig í staðinn. Sá óþekkti slær óvænt í gegn og þjálf- arinn þarf að end- urskipuleggja allan leik liðsins því pressa um sigur af hálfu nýja eigandans eykst samfara góðu góðu gengi nýliðans. 18.00 Providence (e) 18.45 Law & Order - loka- þáttur (e) 19.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 20.00 48 Hours Ung kona er ásökuð um að hafa myrt eiginmann sinn en neitar staðfastlega. Sönn saga úr raunverulegum rétt- arhöldum yfir ósköp venju- legu fólki. 21.00 The Practice 21.50 Dr. No Fyrsta mynd- in um leyniþjónustumann James Bond! Breska leyni- þjónustan sendir James Bond til Jamaica til að kanna morð á starfsbróður sínum, sem komið hafði við kauninn á vísindamann- inum Dr. No. Doktorinn hyggur á heimsyfirráð og er það undir Bond komið að bjarga heiminum. Sean Connery fer með hlutverk James Bond og með önnur hluverk fara Ursula Andress og Jack Lord. 23.45 The Handler (e) 00.30 Óstöðvandi tónlist UM ER að ræða athyglis- verða mynd frá árinu 1999 þar sem Al Pacino sýnir einkar kröftugan leik sem ruðningsþjálfari en leikstjóri er sjálfur Oliver Stone (The Doors, Platoon, Natural Born Killers) Pacino leikur Tony D’Amato, grjótharðan nagla sem er eldri en tvævet- ur þegar kemur að ameríska fótboltanum eða ruðningi. Dennis Quaid og Cameron Diaz. Hann þarf að kljást við eig- endur og fallandi gengi liðs- ins síns en ekki síst nýju stjörnuna sína sem sýnir ein- att meira kapp en forsjá. Með önnur hlutverk fara þau Skjár einn sýnir Any Given Sunday Pacino í stuði Myndin er á dagskrá Skjás eins klukkan 15.30. Í KVÖLD og næsta sunnu- dagskvöld sýnir Sjónvarpið tvo þætti sem nefnast Villt veisla. Hér fær áhorfandinn nýja sýn á náttúru Íslands en sjónum – og kannski sér í lagi bragðlaukum – er beint að því gnægtarborði veitinga sem þar er að finna. Þannig verður íslensk matargerð kynnt, hún skoðuð í krók og kima og sérstaða hennar rædd. Litið verður til þeirra aðferða sem notaðar eru við að afla hráefnis og verk- unaraðferðir skoðaðar. Einn- ig verða nýstárlegar og framþróaðar aðferðir við matreiðslu íslensks matar kynntar til sögunnar. Kokk- urinn í kabyssunni er enginn annar en hinn landsþekkti matreiðslumeistari Rúnar Marvinsson en hann er einn helsti frumkvöðull íslenskrar matargerðarlistar. Dag- skrárgerð var í höndum Kára G. Schram og framleið- andi er Íslenska heim- ildamyndagerðin. Rúnari Marvinssyni er margt til lista lagt. Hér er hann að matreiða hinn sjaldgæfa tunglfisk. … kappklæddum kokki Villt veisla er í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 20.00. EKKI missa af …

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.