Morgunblaðið - 05.09.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.09.2004, Blaðsíða 41
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2004 41 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 FÉLAG FASTEIGNASALA EINBÝLISHÚS Í EINSTÖKU UMHVERFI VIÐ YTRI-RANGÁ WWW.EIGNAVAL.ISSigurður Óskarsson, lögg. fastsali Um er að ræða fallegt 4ra herb. 102 fm einbýlishús á landi Svínhaga við Ytri-Rangá. Húsið er allt nýuppgert bæði að innan sem utan. Falleg 100 fm verönd við húsið með heitum rafmagnspotti. Glæsilegt útsýni. Húsið stendur á 7,7 ha. landspildu (eignarland) möguleiki á stækkun. Landspilda þessi á land að Selsundslæk sem er vatnsmikil bergvatnsá. Einnig er 300 fm útihús, nýmálað og snyrtilegt. Áhv. 8,0 m. í húsbr. Möguleiki á frekari lánum. V. 18,4 m. Nánari uppl. á www.heklubyggd.is sjá spildur Ás-4. Nánari uppl. hjá eig- anda, Gretti, s. 898 8300. Einnig hjá Þórarni hjá Eignaval, s. 585 9999. Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð löggiltur fasteignasali Glæsileg 3ja herbergja 79 fm íbúð á efstu hæð í þessu vel staðsetta húsi sem er rétt við smábátahöfnina. Íbúðin snýr að höfninni og er með glæsilegu útsýni. Allar innréttingar vandaðar og sem nýjar. Þvottahús og geymsla í íbúðinni. Verð kr. 14,5 millj. SUÐURBRAUT 2 - HFJ. Útsýnisíbúð á efstu hæð - sem ný Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði Sími 520 2600 - Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon, Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir. Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala • Skoðum og verðmetum samdægurs Opið virka daga kl. 9–18 Myndir í gluggum MÓABARÐ - FALLEGT HÚS MEÐ ÚTSÝNI Fallegt TALSVERT ENDURNÝJAÐ 122 fm EINBÝLI á einni hæð, ásamt 26 fm BÍLSKÚR, samtals 148 fm. LAUST STRAX. Húsið hefur verið mikið endurnýjað að utan sem inn- an. Arinn í stofu. Parket og flísar. GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. 2743 Njörvasund 4 - 104 Reykjavík Björt og falleg 4ra herb. 94 fm hæð ásamt 27,5 fm bílskúr í rólegu og grónu hverfi í Sundunum. Þrjú svefnherbergi. Eign hefur verið töluvert endurnýjuð að sögn seljanda, m.a. nýlegar raflagnir og tafla, nýlegar svalir, bílskúr með nýlegu þaki ásamt gólfi. Hús verður málað á næstu mánuðum á kostnað eiganda. Opið hús verður í dag milli kl. 16:00 og 18:00. Sigrún og Jón taka á móti gestum. 6660 Opið hús Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400  Fax 552 1405 www.fold.is  fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401 Hörpugata 4A - Skerjafirði Opið hús í dag Valhöll, sími 588 4477 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. - www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Höfum í einkasölu stórglæsilegt ein- býlishús á fallegum útsýnisstað. Hús- ið er 156,6 fm ásamt 32,2 fm bílskúr. Húsið er til afhendingar nær strax, tæplega tilbúið til innréttinga. Eignar- lóð. Mahóní-gluggar og útihurðir. Gólfhiti. Gert ráð fyrir halogen-lýs- ingu. Allar lagnir í bílskúr þannig að hægt sé að vera þar með litla stúdíó- íbúð eða vinnuaðstöðu. Frábær staðsetning, ekkert byggt í vestur af hús- inu. Verð 33,9 m. Seljendur verða á staðnum í dag milli kl. 13 og 17. STJÓRN Landverndar telur að hafna beri áformum um rafskautaverk- smiðju við Katanes í Hvalfirði vegna mikillar mengunar sem hún mundi valda. Þetta kemur fram í ályktun stjórnarinnar. Stjórn Landverndar telur að fram- lögð skýrsla um mat á umhverfis- áhrifum vegna áforma um rafskauta- verksmiðju við Katanes í Hvalfirði sýni að starfsemi af þessu tagi mundi hafa afar neikvæð áhrif á umhverfið og valda meiri losun heilsuspillandi fjölhringa kolvatnsefna (PAH-efna) en dæmi eru um áður vegna stóriðju hér á landi. „Fjölhringa kolvatnsefni eru talin mjög varasöm í umhverfinu og mörg hver krabbameinsvaldandi. Í skýrslunni kemur fram að árleg losun PAH-efna geti orðið allt að 680 kg á ári. Líklega yrði þessi verk- smiðja stærsta einstaka uppspretta PAH-efna á Íslandi. Í skýrslunni er ekki dregin dul á að PAH-efni geta verið skaðleg heilsu manna og dýra. Stjórnin minnir á að það var talinn mikill kostur að fallið var frá áform- um um að reisa rafskautaverksmiðju í tengslum við álver í Reyðarfirði. Áformuð verksmiðja myndi að auki losa umtalsvert magn gróðurhúsa- lofttegunda,“ segir í m.a. í ályktun- inni. Stjórn Landverndar óttast áhrif verksmiðju af þessu tagi svo nálægt þéttbýli, að hún hafi neikvæð áhrif á ímynd landsins og telur því rétt að stjórnvöld hafni áformum um raf- skautaverksmiðju við Katanes. Ályktun stjórnar Landverndar Hafna ber áformum um rafskauta- verksmiðju Fáðu úrslitin send í símann þinn FARTÖLVUHÁTÍÐ framhaldsskól- anna var haldin í Pennanum í Hall- armúla nýlega. Á hátíðinni var sýnt það nýjasta og besta sem boðið er upp frá HP, Dell, IBM og Apple. Aðrir sem sýndu á hátíðinni voru Námsmannaþjónusta Sparisjóð- anna, Margmiðlun, VÍS, Mjólkur- samsalan, Egill Skallagrímsson, Sporthúsið og tónlist.is. FM957 var með beina útsendingu á staðnum og Og Vodafone var einnig á svæðinu. Guðrún Lilja Númadóttir vann stærsta vinninginn,HP Compaq nx9105-fartölvu. Vann tölvu á fartölvuhátíð ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.