Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html
Lárétt | 1 útdráttur, 4
lækka, 7 smyrsl, 8 hrogn-
in, 9 rödd, 11 þyngdarein-
ing, 13 at, 14 það sem ær
mjólkar í eitt mál, 15 kofi,
17 vangá, 20 skar, 22 lítill
bátur, 23 lifir, 24 smáa, 25
skilja eftir.
Lóðrétt | 1 ófullkomið, 2
gjafmildi, 3 streða, 4 ljós-
ker, 5 gjálfra, 6 hinn, 10
þreyttar, 12 þegar, 13 ar-
inn, 15 afdrep, 16 ásýnd,
18 greppatrýni, 19 geta
neytt, 20 bera illan hug til,
21 óteljandi.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 handbendi, 8 gúrku, 9 damla, 10 níu, 11 rokks, 13
rúmið, 15 skott, 18 aflar, 21 ímu, 22 glaum, 23 másar, 24
fagmönnum.
Lóðrétt | 2 afrek, 3 dauns, 4 endur, 5 dömum, 6 Ægir, 7
barð, 12 kát, 14 úlf, 15 soga, 16 okana, 17 tímum, 18 auman,
19 læstu, 20 rýrt.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú leggur félaga þínum lið í dag, annað-
hvort með því að rétta hjálparhönd eða
veita andlegan stuðning. Margar hendur
vinna létt verk og maður uppsker eins og
hann sáir.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Umhyggja þín fyrir samstarfsfólki er
aðdáunarverð. Þú kemur einhverjum til
varnar eða leggur honum lið og munt
ekki sjá eftir því. Síður en svo.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Sköpunarkraftur þinn er með mesta
móti. Reyndu að fá listræna útrás ef
mögulegt er. Þú þarft ekki að vera sér-
fræðingur, málið er ekki að geta heldur
gera.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú tekur þarfir fjölskyldunnar fram yfir
þínar eigin í dag og afræður að hjálpa
einhverjum sem þarfnast stuðnings. Það
er aðdáunarvert.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hikar ekki við að taka málstað ann-
arra og færð tækifæri til þess að láta í þér
heyra í dag. Einnig er mögulegt að þú
reynir að fá einhvern til þess að breyta
lífi sínu.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þú gefur góðgerðarsamtökum eigur þín-
ar eða fjármuni í dag. Eða þá að þú sýnir
minni máttar rausnarskap. Gefðu það
sem þú átt aflögu.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Nægjusemi er ríkjandi í þínu fari í dag og
sjálfselsku ekki fyrir að fara. Þú leggur
þig fram við að fórna þér fyrir aðra.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Ekki festast í hlutverki píslarvottsins í
dag þótt þú ákveðir að leggja öðrum lið.
Þú ert enginn bjargvættur. Hjálpsemi er
fín en misstu ekki sjónar á raunsæinu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Taktu höndum saman með þeim sem vilja
bæta kjör annarra í samfélaginu. Góð-
gerðarsamtök koma miklu jákvæðu til
leiðar í heiminum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Reyndu að nýta áhrif þín á yfirboðara eða
stjórnendur til þess að gera öðrum gott.
Einhver lítur á þig sem velgjörðarmann
sinn í dag.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Hugleiddu að afla þér þjálfunar eða
menntunar sem eykur gagnsemi þína í
veröldinni. Námskeið í hjartahnoði og
endurlífgun er gott dæmi.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Ósérhlífni þín nær slíku hámarki í dag að
hætta er á að þú farir algerlega yfir strik-
ið. Þú þarft ekki að gefa frá þér aleiguna.
Stjörnuspá
Frances Drake
Vog
Afmælisbörn dagsins:
Hafa fágaðan smekk en hika samt ekki
við að hneyksla og egna aðra. Þau hafa
stíl og eru vel upplýst um það sem vekur
áhuga; leiðtogar sem samferðamenn lað-
ast að og vilja líkja eftir.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Tónlist
Glaumbar | Búðabandið í kvöld.
Grand rokk | Drep, Sign, Sólstafir
og Munnriður leika kl. 23.
Hótel Húsavík | Hörður Torfa kynnir Lofts-
sögu kl. 21.
Kjallarinn | Reggae–kvöld á Kjallaranum.
Hljómsveitin Hjálmar DJ Charlie D og DJ
Ingvi hita upp. Opnað kl. 22.
Myndlist
Gallerí Veggur – Leturprenti | Ljós-
myndasýningin „Ásjónur“ á Gallerí Vegg,
andlitsmyndir eftir Kristján Inga.
Hafnarhús | Sýningin Grafísk hönnun á Ís-
landi opnar í dag kl. 20. Stendur til 31. des.
Þverholt 5 | Þriðja árs nemar í vöruhönnun
við LHÍ opna sýningu á afrakstri þriggja
vikna verkefnis kl. 19.
Leiklist
Völundur Hveragerði | Leikfélag Hvera-
gerðis frumsýnir Þið munið hann Jörund
eftir Jónas Árnason í kvöld.
Dans
Danshúsið Eiðistorgi | Gömlu og nýju dans-
arnir dansaðir frá kl. 22.
Skemmtanir
Café Amsterdam | Buff á Amsterdam um
helgina.
Café Catalina | Stórsveit Guðna Einars leik-
ur að loknu IDOL í kvöld.
Café Aroma | Konukvöld í Firði hefst kl. 20.
Kynnar kvöldsins eru Björk og Gulla úr 5
stelpur.com. Tískusýningar, snyrtivörukynn-
ing, happdrætti o.fl. Hljómsveitir kvöldsins
eru Barbarella og hinar einu sönnu Dúkku-
lísur. Forsala aðgöngumiða er á Café Aroma
og kostar 1.000 kr. inn.
Classic Rock | Spútnik í kvöld.
Hótel Valaskjálf | Ullarsokkaball með DJ Le
Chef á Hótel Valaskjálf.
Hressó | Hljómsveitin Nimbus kl. 22. Dj
Valdi klárar kvöldið.
Kaffi Sólon | DJ Þröstur 3000.
Klúbburinn við Gullinbrú | Tónleikar með
Sessý og Sjonna og dansleikur með Sex-
volt.
Kringlukráin | Dans á Rósum um helgina.
Players, Kópavogi | Alvöru sveitaball með
Súellen og Búálfum.
Rauða ljónið | Þotuliðið frá kl. 22 til 03.
Mannfagnaður
„Ganga sólarmegin“ | Kraftur – á fimm ára
afmæli og fagnar á morgun með því að
„ganga sólarmegin“ frá Hallgrímskirkju kl.
14 niður á Ingólfstorg þar sem 1000 blöðr-
um verður sleppt. Að göngu lokinni býður
Kraftur öllum sem vilja koma í afmæliskaffi
sem haldið er í Ráðhúsi Reykjavíkur. Kraft-
ur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinist
með krabbamein og aðstandendur
Fréttir
Smáralind | Heilsudagarnir Ísland á iði, fara
fram 16. og 17. okt. í Smáralind.
Verslunin La Senza | La Senza tekur þátt í
átaki til styrktar rannsóknum á brjósta-
krabbameini. Brjóstamæling er ókeypis
þjónusta sem La Senza býður uppá og fyrir
þær konur sem koma í mælingu á tímabilinu
15. okt. til 15. nóv. greiðir La Senza 100 kr. til
Krabbameinsfélagsins til styrktar rann-
sóknum á Íslandi.
Námskeið
Valhöll | Stjórnmálanámskeiðið „Láttu að
þér kveða“ verður haldið á vegum Stjórn-
málaskóla Sjálfstæðisflokksins 19. okt.
Námskeiðið er fyrir konur og er á þriðju-
dags– og fimmtudagskvöldum og stendur
til 11. nóv. Skráning er hafin í símum
5151700, 5151777 og á netfangi disa@xd.is.
Málstofur
ReykjavíkurAkademían | Annar fundur RA
verður haldinn á morgun, 16. okt. kl. 12. Um-
ræðuefnið verður umhverfisáhrifin við
Kárahnjúka. Framsögumenn verða Einar
Þorleifsson fuglafræðingur og Sigurður
Arnalds verkfræðingur frá Landsvirkjun. Að
erindum loknum verða almennar umræður
um efnið. www.akademia.is.
Málþing
Kennaraháskóli Íslands | Helgina 15. og 16.
október verður málþing RKHÍ haldið í 8.
sinn. Málþingið er einn helsti vettvangur til
að kynna rannsóknir og nýbreytnistörf á
sviði skólamála og uppeldis. Á þinginu eru
ríflega hundrað innlend og erlend erindi.
malthing.khi.is.
Grensáskirkja | Málþing frá 17 – 19 ber yf-
irskriftina: Sálmasöngur í almennri guðs-
þjónustu Þjóðkirkjunnar og hvað á að
syngja við hjónavígslu og útför.
Ráðstefnur
Gerðuberg | Ráðstefnaum graslækningar
16. okt. kl. 9–17, í Gerðubergi. Ævar Jóhann-
esson sem framleiðir og gefur lúpínuseyði
heldur erindi. Einnig halda erindi grasa-
læknar, hómópatar, ilmolíufræðingar og
fulltrúi frá SagaMedica–Heilsujurta ehf.
Skráning lifsskolinn@simnet.is.
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Bingó í dag kl. 14 fyrir og
eftir kaffi, vinnustofa opin frá kl. 9.
Árskógar 4, | Bað kl. 8–14, handavinna kl.
9–12, smíði/útskurður kl.13–16.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun,
fótaaðgerð, almenn handavinna, frjálst að
spila í sal. Félagsvist í dag kl. 13.30.
Dalbraut 18 – 20 | Kl. 9–11 kaffi og blöðin,
kl. 9–12 baðþjónusta, kl. 9–16.45 baðþjón-
usta, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 13 söngstund,
kl. 15–15.45 kaffi.
Félag eldri borgara Kópavogi | Brids í Gjá-
bakka kl. 13.15.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gleðigjaf-
arnir í Gullsmára. Eldri borgarar safnast
saman að Gullsmára 13 Kópavogi í dag kl. 14
og syngja saman. Sigríður Norðkvist við
píanóið.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Slök-
unarjóga og teygjur kl. 10.30 og 11.30. Opið í
Garðabergi kl. 13 17.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar m.a. fjölbreytt fönd-
urgerð s.s. trémálun, kl. 10.30 létt ganga
um Elliðaárdalinn. Frá hádegi spilasalur op-
inn, vist, brids, skák. Kl. 13 bókband. Vetr-
ardagskráin tilbúin.
Furugerði 1 | Kl. 9, aðstoð við böðun, smíð-
ar og útskurður. Messa kl. 14, prestur sr.
Guðný Hallgrímsdóttir, Furugerðiskórinn
syngur undir stjórn Ingunnar Guðmunds-
dóttur, kaffiveitingar eftir messu.
Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, hár-
greiðsla kl. 10, fótaaðgerðk kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56–58, | Frjáls aðgangur að
opinni vinnustofu. Fótaaðgerðir, hársnyrt-
ing. Kl. 9–16.30.
Hæðargarður 31 | Opið félagsstarf, opin
vinnustofa, myndlist, gönuhlaup kl. 9.30,
bridge kl. 13.30. Gestir í sviðaveislu kl. 11.30
eru Sigrún Karlsdóttir félagsráðgjafi, Hjör-
dís Geirsdóttir söngkona og Bára Gríms-
dóttir kvæðamaður. Skráningu lýkur á há-
degi í dag. S. 568–3132.
Vesturgata 7 | Kl. 9– 16 hárgreiðsla og
fótaaðgerðir kl. 9.15– 14.30, hannyrðir, kl
11.45– 12.45 hádegisverður, kl 13.30– 14.30
sungið v/flygilinn, kl 14.30– 15.45 kaffiveit-
ingar, kl 14.30– 16 dansað í aðalsal.
Vitatorg | Smiðja kl. 8.45, leirmótun og
hárgreiðsla kl. 9, morgunstund og fótsnyrt-
ing kl. 9. 30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30.
Skráninga á haustfagnaðinn 21. október
stendur yfir, sími 561 0300.
Kirkjustarf
Dómkirkjan | Kl. 20 verður kvöldstund í
minningu dr. Róberts A Ottóssonar undir
yfirskriftinni: „Mín sál, þinn söngur hljómi“.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Kirkja Unga-
fólksins – Samkoma kl 19.30. Bænstund kl.
19. fyrir samkomu. Tómas Davíð Ibsen leiðir
lofgjörð. Ruth Guðmundsdóttir talar.
Njarðvíkurprestakall | Kirkjuvogskirkja
(Höfnum): Sunnudagaskóli sunnudaginn 17.
okt. kl. 13.30 í umsjá Margrétar og Gunnars
. Foreldrar eru hvattir til að mæta með
börnunum. Sóknarprestur.
Staður og stund
http://www.mbl.is/sos
NÆSTU tvær vikur mun útvarpsstöðin
X-ið FM 97,7 standa fyrir Rokktobeer-
festi ásamt Gauki á Stöng og Ölgerðinni
Agli Skallagrímssyni.
Meðal þess sem boðið verður upp á eru
hljómsveitirnar Brain Police, Ensími,
Kvöldvaka Freysa, Vínyll, Dáðadrengir,
Hölt hóra, Jan Mayen, Drep, Hot Damn,
Friskó og The Giant Viking Show, rokk-
bíósýning og margt fleira. Frítt verður á
Gaukinn meðan á hátíðinni stendur og
veitingar á vægu verði.
Hátíðin hefst í kvöld kl. 23 með X-tónlist
frá Dodda litla, Dáðadrengjum og Brain
Police.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Rokktobeer á Gauknum
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði
dagsins er að finna á Staður og
stund undir Fólkinu á mbl.is.
Meira á mbl.is
80 ÁRA afmæli. Ídag, 15. októ-
ber, er áttræður
Bjartmar Guðmunds-
son, Skúlagötu 40a,
Reykjavík. Hann
verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is
70 ÁRA afmæli. Ídag, 15. októ-
ber, er sjötug Fregn
Björgvinsdóttir,
Dvergabakka 12,
Reykjavík. Í tilefni
dagsins taka hún og
eiginmaður hennar,
Þorvaldur Jónsson, á
móti gestum sunnudaginn 17. október í
sal I.O.G.T., Stangarhyl 4, milli kl. 15
og 18. Vonast hún eftir sem flestum
vinum og ættingjum.
60 ÁRA afmæli.Í dag, 15.
október, er sextugur
Gunnar Björnsson,
sóknarprestur,
Engjavegi 16, Sel-
fossi. Í tilefni afmæl-
isins verða haldnir
tónleikar í Salnum í
Kópavogi í kvöld kl. 20. Blóm og
gjafir vinsamlegast afbeðin, en í and-
dyri verður tekið á móti frjálsum
framlögum til MND-félagsins á Ís-
landi.
60 ÁRA afmæli.Brynja Árna-
dóttir, skólastjóri við
Myllubakkaskóla í
Reykjanesbæ, verður
60 ára hinn 17. októ-
ber nk. Þann dag milli
kl. 11 og 14 mun hún
taka á móti fjölskyldu
og vinum á heimili dóttur sinnar á
Gígjuvöllum 3 í Keflavík.
1. c4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c6
5. Bg5 Rbd7 6. e3 h6 7. Bh4 Be7 8.
Bd3 O-O 9. O-O dxc4 10. Bxc4 b5 11.
Bd3 Bb7 12. a3 a5 13. Hc1 b4 14. axb4
axb4 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 Be7 17.
Db3 Ha5 18. Hfd1 Db8 19. Bb1 g6 20.
Red2 c5 21. Bxg6 cxd4 22. Bb1 dxe3
23. Dxe3 Kg7 24. Rb3 Hd5 25. Rbd4
Bg5 26. Rxg5 hxg5
Staðan kom upp í Evrópukeppni
taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í
Cesme í Tyrklandi. Etienne Bacrot
(2718) hafði hvítt gegn Petri Kekki
(2378). 27. Rxe6+! fxe6 28. Hxd5
exd5 29. Dxg5+ Kf7 30. He1 og
svartur gafst upp enda örðugt að
verjast margvíslegum máthótunum
hvíts.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
Hlutavelta | Þær Halla Heimisdóttir,
Gabríela Valsdóttir og Sóley Anna
Benónýsdóttir héldu tombólu til
styrktar Rauða krossi Íslands og söfn-
uðu þær kr. 8.014.
Morgunblaðið/Þorkell
MIRALE
Grensásvegi 8
108 Reykjavík
sími: 5171020
Opið:
mán. - föstud.11-18
laugard.11-15
Spennandi
gjafavörur og húsgögn