Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MIÐASALA á Iceland Airwaves- tónlistarhátíðina hefur að sögn skipuleggjenda gengið mjög vel á áfangastöðum Icelandair í Evrópu og Bandaríkjunum. Miðar, eða rétt- ara sagt armbönd á hátíðina, eru uppseld í Englandi, Skotlandi og Þýskaland og enn eru til miðar á nokkrum áfangastöðum Icelandair í Bandaríkjunum en uppselt er í New York og Washington. Í frétta- tilkynningu segir að nú hafi alls 1200 miðar selst á hátíðina erlendis en að auki séu yfir 100 erlendir listamenn væntanlegir og um 200 blaðamenn. Þá segir í tilkynningunni að miðasala á Íslandi hafi farið vel af stað. Af 1500 arm- böndum sem í boði voru séu nú eftir einungis 700. Armband á Iceland Air- waves kostar 5.000 kr og fæst í verslunum Skífunnar (Lauga- vegi, Kringlunni og Smáralind) og Upplýsingamiðstöð ferðamanna (Aðalstræti). Armband veitir að- gang inn á alla viðburði hátíð- arinnar – svo lengi sem húsrúm á tónleikastöðum leyfir. Einnig verð- ur selt inn á einstaka viðburði, en Tónlist | Iceland Airwaves hefst í næstu viku Fimmtán hundruð erlendir gestir koma Þeir sem vilja sjá Keane verða að vera með armbandið dýrmæta. armband veitir forgang í röð og að- eins er selt inn á meðan húsrúm leyfir. Forsvarsmenn Air- waves árétta að á þá staði sem mest aðsókn verður á getur fólk án armbands ekki reiknað með að geta keypt staka miða inn. Að- gangseyrir á einstaka kvöld á Gauki á Stöng, NASA og Listasafni Reykjavíkur – Hafn- arhúsi er 2.000 kr. Aðgangseyrir á Grand Rokk, Kapítal og Þjóðleik- húskjallarann er 1.000 kr. Ekki verða seldir einstakir miðar á tón- leika Keane á Listasafni Reykjavík- ur. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. B.i 16 ára S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás 3.  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. Rás 2 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 enskt tal. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5. Ísl tal. / Sýnd kl. 7, 9 og 11. enskt tal. Tom Hanks  Ó.H.T. Rás 2 frábær léttleikandi rómantísk gamanmynd frá framleiðendum “Bridget Jones Diary”, “Love Actually” og “Notting Hill” NÆSLAND LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Verðlauna stuttmyndin af Nordisk Panorama, "Síðasti Bærinn" sýnd á undan myndinni. KRINGLAN kl. 3.30 og 5.45 KRINGLAN Sýnd kl. 3.45 Sýnd kl. 5.40 og 8.Sýnd kl. 10.20. B.i 14 M.M.J. Kvikmyndir.com  „Wimbledon er því úrvals mynd, hugljúf og gamansöm, og ætti að létta lundina hjá bíógestum í skammdeginu." M.M.J. kvikmyndir.com Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. Sýnd með íslensku og ensku tali. j ll l . . l l . Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. Sýnd með íslensku og ensku tali. ýjasti st rs ell ri frá fra lei e re . y i í í a . ý e ísle s e s tali. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIPKL. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI kl. 8.15 Catherine Zeta Jones HIÐ ILLA ÁTTI SÉR UPPHAF MÖGNUÐ HROLLVEKJA FRÁ RENNY HARLIN FRÁBÆR LOKAKAFLI SEM REKUR FORSÖGU HINS ILLA Leikstjóri Steven Spielbergi stj ri t i l r The Corporation: Sýnd kl. 8 cccc “Breytti lífi mínu!” – Jón Gnarr Bush’s Brain: Sýnd kl. 6 “Mögnuð mynd sem sýnir hver stjórnar Bandaríkjunum í raun og veru.” – J.L., Variety The Yes Men: Sýnd kl. 10:30 cccc – V.G., DV. “Sjúklega fyndin!” – K.H., Hollywood Reporter EKKI MISSA AF EINSTAKRI KVIKMYNDAHÁTÍÐ Í HÁSKÓLABÍÓI FJÓRAR AF BETRI HEIMILDARMYNDUM SÍÐARI ÁRA Á EINUM STAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.