Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 44
Dagur hvíta stafsins í dag „DAGUR hvíta stafsins“, sem er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, er í dag, föstudaginn 15. októ- ber. Þann dag vekja blindir og sjónskertir víða um lönd athygli á baráttumálum sín- um. Í tilefni dagsins verður op- ið hús í Hamrahlíð 17 í Reykjavík frá kl. 14–16 þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að kynna sér þá starfsemi sem þar fer fram. Opið verður hjá Blindra- félaginu, Blindravinnustof- unni, Sjónstöð Íslands, Augnlæknum Reykjavíkur, Optik Reykjavík, Nuddstofu Óla og Hljóðvinnslunni. Allir velkomnir. 44 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Hausttilboð - 30%! Full búð af nýjum vörum fyrir hunda, ketti og önnur gæludýr. 30% afsláttur af öllum vörum. Opið mán.-fös. kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. 20% kynningarafsláttur af MMillennia hundamat frá Solid Gold. DÝRABÆR, Hlíðasmára 9, Kóp., sími 553 3062. Opið kl. 13-18 mán.-fös., kl. 11-15 lau. Nýbýlavegi 20, s. 554 5022 Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390 á mann. Tekið með, verð 1.250. Heimsendingarþjónusta Herbalife Láttu þér líða vel á meðan kílóin fjúka. Ásdís, s. 699 7383, www.slim.is. Herbalife - næring -megrun - heilsa. Ódýr gisting í Rvík í séríbúðum m/öllu Skammtímaleiga; 3ja herb. íbúð m/öllum þægindum v/ Snorrabraut, svefnpláss fyrir 5; kr. 6.500 nóttin. Stúdíóíb. fyrir 2; kr. 5.000 nóttin. Lín fylgir. Símar 568 0021 og 661 9398. 2ja og 3ja herbergja íbúðir til leigu. Nánari upplýsingar á www.leiguibudir.is. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas ör- yggiskerfi. Góð sameign. Upplýsingar í síma 896 9629. Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær frá kr. 55 þús. Allar stærðir. Vatnsgeymar frá 100L. upp í 75.000L. Einangrunarplast í grunninn, allar þykktir Fráveitubrunnar í siturlagnir BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Til sölu málverk eftir Jón Reykd- al, Karl Kvaran, Kára Eiríks, Kristján Davíðssin, Karólínu Lár- usdóttir, Tolla, Atla Má og fleiri. Tökum málverk í umboðssölu. Rammamiðstöðin Síðumúla 34 S. 533 3331. Rokkskólinn kynnir ný tónlist- arnámskeið Söngnámskeið, gítarnámskeið, bassanámskeið og trommunámskeið. Skemmtileg 4-6 vikna námskeið fyrir fólk á öll- um aldri. Skráning á rokkskol- inn.is og í síma 898 9955. Heimanám - Fjarnám. Góður möguleiki til menntunar. - Bók- hald og skattskil - Excel - Access - Word - PowerPoint - Skrifstofu- tækni - Photoshop - Tölvuvið- gerðir. Sími 562 6212. www.heimanam.is. CRANIO- SACRAL MEÐFERÐ Nýtt A-stig. 23.-28. okt. Kennsla og námsefni á íslensku. Gunnar: 699 8064, Inga 695 3612. www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Allt tölvutengt á betra verði - www.att.is Ný verslun á netinu með tölvur og tölvubúnað. Hægt að panta allan sólarhringinn á www.att.is eða í síma 569 0700 alla virka daga milli 10 og 18. Ódýr sendikostnaður. Ýmis búnaður úr veislusölum. MOJITO 60 stk. Arne Jacobsen stólar, sjöan ásmt fundarborðum með smellilöppum. Marocco ljós- akróna, vegglampar og kerta- stjakar, tölvupeningakassar með snertiskjá, Tapas-kæliskápur á borð, frístandandi kvörn með hnífaparavörn, hitaskápur, gas- grill og ýmislegt smádót. Upplýs- ingar í síma 892 8583. Til sölu ódýrt vélprjónagarn og kemba, prjóna gammósíur og ull- arboli. Á sama stað er til sölu svo til ný koja. Uppl. í síma 511 1999 og á kvöldin í síma 553 2413. Sushi - Sushi. Maru býður upp á ferska Sushi-bakka, tilvalið í partíið, vinnuna og heimilið. Skoðaðu heimasíðuna www.maru.is, komdu í Aðalstræti 12 eða hringdu í síma 511 4440. Aukakg burt! Hefur þú ítrekað reynt að léttast án varanlegs ár- angurs? Alma 11 kg farin! Magga 25 kg! Ása 10 kg! Fríar prufur og próteinmæling! Persónuleg þjón- usta og ráðgjöf. Ása, sími 696 7006, www.asa.grennri.is Þjónusta við húseigendur. Tek að mér t.a.m. að skafa upp harð- viðarútihurðir og fleira. Sími 899 0840. Mikið úrval ál og trélista, karton tugir lita. Súper gler, glampafrítt glært gler. Innrömmun samdæg- urs. Opið frá 10 - 18 virka daga. Rammamiðstöðin Síðumúla 34 S. 533 3331. Smáfólk, Ármúla 42. Nýkomin bómullarlök í 4 stærð- um, mynstruð sængurverasett frá 1.490, fóðraðar vinnuskyrtur 990 kr., bakpokar verð 495-790 kr., handklæði lækkað verð. Opið frá kl. 11. Gæsaveiði. 90 mín. frá Rvík. Frá- bær aðstaða, mikið af fugli, korn- akrar, gisting, morgunmatur, leið- sögn og gervigæsir. Þú bara mætir í gallanum með byssu og skot. Uppl. www.armot.is eða í s. 897 5005. Bensín vatnsdælur Bensíndrifnar vatnsdælur LTP80C 3“ stútar afköst: 50 m³/klst max, hæð 33 m, verð 40.629 án vsk. LTWT80C 3“ stútar, afköst: 78 m³/klst max, hæð 25 m, verð 63.345 án vsk. Loft- og raftæki, sími 564 3000 www.loft.is Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 Merecedes Benz 313 CDI Doka, 4x4, sk. 06.'03. Ek. 51 þ. km. 129 hö., langur pallur (405 cm m. hjóla). Rafmagnslæsing á drifi. 6 m. Kaldasel ehf., s. 5444 333 og 820 1070. Chevrolet árg. '92, ek. 137 þús. km. Til sölu Chevrolet Corsica. Einn eigandi, sjálfskiptur. Upplýs- ingar í símum 564 5807 og 866 3019. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökuljós, hagstæð verð. Vitara, Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al- mera, Primera, Patrol, Golf, Polo, Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia, Uno, Punto, Brava, Peugeot 306, 406, 206, Berlingo, Astra, Vectra, Corsa, Zafira, Iveco, Twingo, Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc- er, Colt, Carisma, Avensis, Cor- olla, Yaris, Carina, Accent, Civic, Escort, Focus, S40. Sérpöntum útispegla. G.S.Varahlutir Bíldshöfða 14.S.5676744 Ljósabekkir til sölu! Provision ljósabekkir til sölu í mjög góðu standi, verðhugmynd 100 þús. kr. stk. eða komið með tilboð í síma 868 3986. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum HEIMSMEISTARAMÓT fullorð- inna 35 ára og eldri í suður- amerískum dönsum verður haldið á morgun, laugardaginn 16. október, í Liége í Belgíu. Fyrir hönd Íslands taka þátt Haukur Eiríksson og Lizý Steinsdóttir, Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar, og Eggert Claessen og Sigrún Kjartansdóttir, Dans- deild ÍR. Samhliða heimsmeistaramótinu verða haldnar nokkrar opnar dans- keppnir bæði í suður-amerískum dönsum sem og sígildum samkvæm- isdönsum. Þriðja íslenska dans- parið, Björn Sveinsson og Bergþóra María Bergþórsdóttir, Dansíþrótta- félagi Hafnarfjarðar, mun einnig taka þátt í opnu danskeppnunum í báðum greinum. Haukur Eiríksson og Lizý Steinsdóttir. Á leið á heimsmeist- aramót OPIN dagskrá verður í tilefni 30 ára afmælis gjörgæslunnar við Hringbraut, laugardaginn 16. október kl. 13–14.30, í Hringsal í nýja Barnaspítalanum við Hring- braut. Fyrrverandi og núverandi starfsfólk deildarinnar flytur þar erindi tengd starfsemi hennar. Þá verður boðið upp á veitingar á Vöknun (Deild 12A) ásamt því sem sýning verður á gjörgæslu- stæðum fyrr og nú, en stæði er það rými sem sjúklingurinn hvílir í auk þeirra tækja sem í kring eru. T.d. verða sýnd gömul og ný tæki sem notuð hafa verið við meðferð gjörgæslusjúklinga. Sýn- ingin stendur yfir til kl. 16 og eru allir velkomnir, segir í frétta- tilkynningu. Þrjátíu ára afmæli gjör- gæslu við Hringbraut UM ÞESSAR mundir fer fram skoðanakönnun þar sem þátttak- endur geta valið á milli sjö blóma sem keppa um heitið „Þjóðarblóm Íslands“. Þegar hafa um 5.000 manns tekið þátt í valinu. Síðasti dagur til að taka þátt í könnuninni er í dag, föstudaginn 15. október. Valið stendur á milli sjö blóma: Blágresis, blóðbergs, geld- ingahnapps, gleym-mér-eiar, holtasóleyjar, hrafnafífu og lamba- grass. Frekari upplýsingar um skoð- anakönnunina og blómin er að finna á www.landvernd.is og greiða má atkvæði á www.mbl.is, www.umhverfisraduneyti.is og www.natkop.is. Þá má senda kjör- seðil í pósti til Landverndar, Rán- argötu 18, 101 Reykjavík. Síðasti dagur til að velja þjóðarblómið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.