Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala opnar kl. 15.30
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
NOTEBOOK
VINCE VAUGHN BEN STILLER
DodgeBall
Óvæntasti
grínsmellur ársins
Fór beint á
toppinn í USA
Þú
missir
þig af
hlátri...
punginn á þér!
Ó.Ö.H. DV
Klárlega
fyndnasta
mynd ársins!
Mjáumst
í bíó!
Kr. 450
S.V. Mbl.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
„Ég anda, ég sef, ég
míg ... Tónlist“ Bubbi
Morthens
Til heljar og til baka
með atómbombunni
Bubba Morthens
VINCE VAUGHN BEN STILLER
DodgeBall
Óvæntasti
grínsmellur ársins
Fór beint á
toppinn í USA
Þú
missir
þig af
hlátri...
punginn á þér!
Ó.Ö.H. DV
Klárlega
fyndnasta
mynd ársins!
S.V. Mbl.
VINCE VAUGHN BEN STILLER
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.
Snargeggjuð gamanmynd
frá hinum steikta
Scary Movie hóp
Sýnd kl. 6 og 10.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15
V.G. DVS.V. Mbl.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
„Ég anda, ég sef, ég
míg ... Tónlist“ Bubbi
Morthens
Til heljar og til baka
með atómbombunni
Bubba Morthens
V.G. DV
S.V. Mbl.
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8.
ÞÆR ERU MÆTTAR AFTUR...
ENN BLÓÐÞYRSTARI!
KYNGIMAGNAÐUR
SPENNUTRYLLIR SEM FÆR HÁRIN
TIL AÐ RÍSA.
ÞÆR ERU MÆTTAR AFTUR...
ENN BLÓÐÞYRSTARI!
KYNGIMAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR
SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA.
Snargeggjuð gamanmynd
frá hinum steikta
Scary Movie hóp
Sýnd kl. 6.
!
"# $ $ $!$%&$ $'( $) * $+$, $ -!$.$ / $ 0$1 $) .! 2$
3 42$ $"2$.-5! 2$&+$($/ 2$6 $7/ ($($$"#
* 0G
1,&&(
@ +
9 # '#
&
88
$
9//
: $
7#
:( ;/
5 $
;/
"(/$<
64
* $'
5
64
$
$ 5
:
;/
97&
&$& (
;/
$ 5
&(($
;/
;/
1 -+/ $1 -+/
,!+
5
#$=> $7
".8
$.$3+ #
9 2$9
: $
+$ 44-! $ $
? $3
6(@A$ & B
: /(// 8C
D 5 $
9 $?(
E /+$!C0
=8( $ F"- $E $G!$G H$$ /$@
I#0
:. $($ F).0
3+ 0
3(4 $J$ D 5 $
=( $"- $)
E $< $(
& $ .$0$!K $ C
/
)( $=8( $L
D 5 $
7 $ $
3$ $M44-!
)55 $.$ # /
) .!
, $#
M
) .!
, $#
)(
6(@A
)/
, $#
, $#
74 4-
3 0$ /$.
7/
, $#
3 0$ /$.
, $#
) .!
M
, $#
<
M
6(@A
) .!
&?
, $#
, $#
) .!
) .!
) .!
)50
BUBBI Morthens
dælir út plötunum
en heldur ávallt
háum gæðastaðli.
Það er ekki tilviljun
að hann er einn
mikils metnasti
tónlistarmaður Ís-
landssögunnar. Á
plötunni nýju er trú-
in Bubba hugstæð
auk þess sem
hljómurinn er ber-
strípaður og grasrótarlegur og stílum eins og
blágrastónlist, írskri þjóðlagatónlist og frumblús
bregður fyrir.
[ATH.: Tveir efstu diskar listans seldust í jafn-
mörgum eintökum. Verðgildi disks Bubba ræður
því að hann lendir ofar en Dýrin í Hálsakógi auk
þess sem nýrri diskum er hampað umfram eldri
útsöludiska. Vegna nýlegra breytinga á reglum
tónlistans sem lýtur að aldri og heildsöluverði
geisladiska koma nú í fyrsta skipti ýmsir diskar
á listann. Þessir diskar eru merktir „Br.“.]
Tvíefldur Bubbi!
R.E.M. er hæg-
lega ein virt-
asta rokksveit
samtímans og
hefur verið í
fararbroddi
hinna hugs-
andi rokksveita
um langa hríð.
Around the
Sun er þeirra
þrettánda
breiðskífa,
hvorki meira né
minna. Sveitin
hefur þróað hljóðheim sinn í nýjar áttir síðan
trommarinn Bill Berry hætti árið 1997 og ber
platan nýja þess sterkt vitni. Textar söngspír-
unnar sjarmerandi Michael Stipe eru beittir og
pólitískir og áran yfir plötunni er örugg, líkt og
sveitin sé loksins búin að finna fótum sínum
forráð eftir brotthvarf Berry.
Sólarhringur!
KORN eru kóngarnir … í nýþungarokkinu all-
tént. Út er komin safnskífan Greatest Hits Vol.
1. sem inniheldur nítján lög og spanna þau fer-
il sveitarinnar sem staðið hefur yfir í tíu ár og
getið af sér sex breiðskífur. Hér eru þá tvö ný
tökulög, annars vegar „Word Up“ eftir Cameo
og „Another Brick in the Wall“ eftir Pink Floyd.
Þetta er í fyrsta sinn sem yfirlitsplata yfir verk
þessarar áhrifamiklu þungarokkssveitar kemur
út og af titlinum að dæma ekki sú síðasta.
Kóngar!
TOM Waits … for
no one! Engilsax-
neskir gárungar
viðhafa gjarnan
þetta grín um
Tom Waits og víst
er að hann lætur
ekkert tefja sig
við sína einstöku
listrænu leit.
Nýrri plötu Waits,
Real Gone, hefur
réttilega verið hampað sem meistaraverki en
hljóðheimur hins sérlundaða Waits á engan
sinn líka. Eftir lítillegt bakslag á síðustu tveim-
ur plötum, Blood Money og Alice (sem komu út
á sama tima) er Waits aftur kominn á beinu
brautina (eða eigum við að segja hina
kræklóttu?).
Bíður ekki!