Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 58
MYND KVÖLDSINS MINORITY REPORT (Bíórásin kl. 24) Besta mynd Spielbergs og Cruise í háa herrans tíð. Pottþétt afþreying og ótrúlega vel gerð.  MOTORCROSSED (Sjónvarpið kl. 20.10) Ágætis Disney-sjónvarpsmynd um stelpu sem lætur til sín taka í vélhjólatorfærum.  BELPHÉGOR – DRAUGURINN Í LOUVRE (Sjónvarpið kl. 21.40) Frönsk spennumynd frá 2001 með Sophie Marceau um skæð- an draug sem setur allt á ann- an endann í Louvre-safninu í París.  ED TV (Sjónvarpið kl. 23.15) Nokkuð lunkin bandarísk gam- anmynd Rons Howards þar sem skotið er fremur mein- lausu en sniðugu skoti á veru- leikasjónvarpið.  WASABI (Stöð 2 kl. 22.15) Franskar og japanskar glæfra- hetjur í flottum áhættuatriðum í annars handónýtri mynd.  THE WEDDING PLANNER (Stöð 2 kl. 23.50) Máttlítil rómantík þar sem ná- kvæmlega enginn neisti er á milli Jennifer Lopez og Matth- ew McConaughey.  GIDEON (Stöð 2 kl. 01.30) Christopher Lambert í aðal- hlutverki. Fleiri orð eru óþörf.  MIDNIGHT RUN (SkjárEinn 21.45) Fantagóður gamankrimmi Martins Brests (Beverly Hills Cop) með Charles Grodin og Robert DeNiro – í það minnsta í minningunni.  NÝTT LÍF (Bíórásin kl. 8.10/16.10) Sígild íslensk gamanmynd um þumbana Þór og Danna sem horfa má á aftur og aftur og aftur.  THE NEW GUY (Bíórásin kl. 10/20) Svona la, la dellugrín ætluð bólugröfnum – einvörðungu!  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormur Orms- son. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Of feit fyrir mig. Seinni þáttur um grín- texta í íslenskum dægurlögum. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. Áður flutt 2003. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þegar barn fæðist. end- urminningar Helgu M. Níelsdóttur ljósmóður eftir Gylfa Gröndal. Guðrún Ásmundsdóttir les. (12) 14.30 Miðdegistónar. Bergþóra Árnadóttir syngur lög sín við ljóð íslenskra skálda af plötunni Lífsbókin. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því í morgun). 20.30 Kvöldtónar. Píanókonsert eftir Edward Grieg. Leif Ove Andsnes leikur með Fílharm- óníusveitinni í Bergen; Dmitri Kitayenko stjórnar. 21.00 Allir í leik: Í grænni lautu. Þáttaröð um íslenska leikjasöngva. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag) (2:12). 21.55 Orð kvöldsins. Nanna Guðrún Zoëga flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.35 Óp Umsjónarmenn: Kristján Ingi Gunnarsson, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Þóra Tóm- asdóttir. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson og Elísabet Linda Þórð- ardóttir. (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (World of Peter Rabbit II) (2:3) 18.30 Músasjónvarpið (Maus TV) Þýskir fræðslu- þættir um vísindaleg efni. (9:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Öku- þórinn (Motocrossed) Fjöl- skyldumynd frá 2001 um unga stúlku sem lætur til sín taka í torfæruakstri á mótorhjólum. Leikstjóri er Steve Boyum og meðal leikenda eru Alana Austin, Riley Smith, Mary- Margaret Humes og Trever O’Brien. 21.40 Belphégor - Draug- urinn í Louvre (Belphégor - Le fantôme du Louvre) Frönsk spennumynd frá 2001 um draug sem setur allt á annan endann í Louvre-safninu í París. Leikstjóri er Jean-Paul Salomé. Aðalhlutverk: Sophie Marceau og Michel Serrault. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.15 Sjónvarpsstjarnan (Ed TV) Bandarísk gam- anmynd frá 1999. Leik- stjóri er Ron Howard og meðal leikenda eru Matth- ew McConaughey, Jenna Elfman, Woody Harrel- son, Martin Landau, Ellen DeGeneres, Rob Reiner og Dennis Hopper. (e) 01.15 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnox- ious Fiance (Agalegur unnusti) (1:6) (e) 13.25 Jag (10:24) (e) 14.10 60 Minutes II (e) 15.05 Curb Your Enthus- iasm (Rólegan æsing 3) (2:10) (e) 15.35 Wanda At Large 2 (Wanda gengur laus) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 (21:21) 20.00 The Simpsons 15 (5:22) 20.30 Idol Stjörnuleit Fylgst er með þátttak- endum í Eyjum. 21.25 George Lopez 3 (21:28) 21.50 Bernie Mac 2 (12:22) 22.15 Wasabi Frönsk- japönsk gamanmynd. Leikstjóri: Gérard Krawczyk. 2001. Bönnuð börnum. 23.50 The Wedding Plann- er (Brúðkaupsplön) Aðal- hlutverk: Jennifer Lopez. Leikstjóri: Adam Shank- man. 2001. 01.30 Gideon Aðal- hlutverk: Charlton Hest- on, Christopher Lambert. Leikstjóri: Claudia Hoover. 1999. 03.20 Neighbours 03.45 Ísland í bítið (e) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.40 Tónlistarmyndbönd 16.05 Olíssport 16.35 Gillette-sportpakk- inn 17.05 David Letterman 17.50 Motorworld 18.20 Meistaradeildin í handbolta (Creteil - Hauk- ar) Bein útsending frá leik í F-riðli 20.00 Enski boltinn (Nott’m. Forest - Wolves) Útsending frá 1. deild 21.40 World Series of Poker Slyngustu fjár- hættuspilarar veraldar á HM í póker 23.10 David Letterman 23.55 Pendulum (Pendúll) Sakamálatryllir. Það gengur mikið á í Dallas. Háttsettur borgarstarfs- maður sætir ákæru fyrir spillingu en sækjandinn í málinu rennir hýru augu til þingsætis og sýnir enga miskunn. Á sama tíma gengur raðmorðingi laus, en fórnarlömb hans eru vændiskonur. Fjölmiðl- arnir velta sér upp úr mál- unum Aðalhlutverk: Rachel Hunter, James Russo og Matt Battaglia. Leikstjóri: James D. Deck. 2001. 01.25 Næturrásin - erótík 07.00  Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Billy Graham 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2  20.30 Í þriðja þættinum í Idol-stjörnuleitinni fylgjumst við með þátttakendum sem skráðu sig til leiks í Vestmannaeyjum spreyta sig. Alls reyndu 29 fyrir sér og komust átta áfram og fá annað tækifæri í Austurbæ. 06.00 Blues Brothers 08.10 Nýtt líf 10.00 The New Guy 12.00 I-95 14.00 Blues Brothers 16.10 Nýtt líf 18.00 I-95 20.00 The New Guy 22.00 Green Dragon 24.00 Minority Report 02.20 The Tailor of Panama 04.10 Green Dragon OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endurfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn- ingssyni. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Of feit fyrir mig Rás 1  13.05 Gríntextar eru fyrirferðarmiklir í íslenskum dæg- urlögum og margir slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda. Feitar konur, litlir karlar, sveitamenn og hræðsla við að standa sig ekki í lífinu virðist vera meginþema þessa skáld- skapar. Kristín Einarsdóttir skoðar efni þessara texta og hvað það er sem liggur að baki ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 100% Robbie Will- iams 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll Umsjón Ragnheiður Guðnadóttir. (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 100% Robbie Will- iams (e) 00.35 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnarl 18.30 One Tree Hill (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Re- cords Heimsmetaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spenn- andi, forvitnilegur og stundum ákaflega und- arlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfaldlega sauð- heimskt fólk. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og elt- ist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við mál- unum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. Raunsannir sakamálaþættir sem oftar en ekki bygga á sönnum málum. 21.45 Midnight Run Létt spennumynd frá 1988. Með aðalhlutverk fara Ro- bert De Niro og Charles Grodin. 23.50 CSI: Miami Í spennuþáttunum CSI: Miami er fylgst með rétt- arrannsóknardeild lög- reglunnar í Miami. (e) 00.35 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Spennan milli Eugene og Shore nær hámarki er Shore ræður þekkta lög- mannsstofu til að sækja Young, Frutt og Berluti til saka. (e) 01.20 Jay Leno (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist Góðkunningjar á SkjáEinum BANDARÍSKU saka- málaþættirnir Law & Order úr smiðju sjón- varpsmógúlsins Dicks Wolfs njóta allnokkurrar hylli hér á landi. Og heima í Bandaríkjunum hafa þeir gengið svo vel að þeir hafa getið af sér tvær aðrar þáttaraðir, Special Victims Unit og Criminal Intent. Allir þrír hafa þessir þættir verið sýndir á SkjáEinum, stundum jöfnum höndum, þannig að unnendur þeirra ættu að fá nóg fyrir sinn snúð. Í kvöld hefur göngu sína ný þáttaröð af upprunalega þættinum þar sem gamli refurinn Lennie Briscoe heldur uppteknum hætti við að eltast við þrjóta í New York á meðan saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. Lög og reglur eru þeirra fag. Lög og regla er á SkjáEin- um kl. 21. Laganna verðir STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.