Morgunblaðið - 15.10.2004, Síða 50

Morgunblaðið - 15.10.2004, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ HEIÐARSNÆLDA saga úr sveitinni Sun. 17. okt. kl. 14.00 TVEIR MENN OG KASSI eftir Torkild Lindebjerg Sun. 17. okt. kl. 16.00 VÖLUSPÁ eftir Þórarin Eldjárn Sun. 24. okt. kl. 16.00 HATTUR OG FATTUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 24. okt. kl. 14.00 Sun. 31. okt. kl. 14.00 Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 HÉRI HÉRASON Börn 12 ára og yngri fá frítt í fylgd með fullorðnum Stóra svið Nýja svið og Litla svið GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir. Edward Albee Í kvöld kl 20, , Su 24/10 kl 20, Lau 30/10 kl 20 , Fö 5/11 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau 4. sýn í kvöld kl 20 - Græn kort 5. sýn su 24/10 kl 20 - Blá kort Lau 30/10 kl 20, Fö 5/11 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Frumsýning fö 22/10 kl 20 - UPPSELT 2. sýning fi 28/10 kl 20 - Gul kort 3. sýning su 31/10 kl 20 - Rauð kort 4. sýning su 7/11 kl 20 - Græn kort 5. syning fö 12/10 20 - Blá kort Su 21/11 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 17/10 kl 14, Su 24/10 kl 14, Su 31/10 kl 14, Su 7/11 kl 14 SÍÐASTA SÖLUVIKA - ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500) MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir. Lau 16/10 kl 20, Lau 23/10 kl 20, Fö 29/10 kl 20, Lau 6/11 kl 20, Lau 13/11 kl 20, Lau 20/11 kl 20 Síðustu sýningar BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 17/10 kl 20, - UPPSELT Fi 21/10 kl 20, Fi 28/10 kl 20, Su 31/10 kl 20 Aðeins þessar sýningar Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ í samstarfi við BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA 11 stuttverk frá 7 leikfélögum Lau 23/10 kl 20 - kr. 2.100 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími SVIK e. Harold Pinter, „Ósvikin listræn upplifun“ S.A.B. MBL sun. 17/10 kl. 20 Aukas. Örfá sæti laus umræður að sýningu lokinni sun. 24/10 kl. 20 Örfá sæti laus fös. 5/11 kl. 20 7 kortas. UPPSELT fös. 5/11 kl. 22 30 Aukasýning sun. 7/11 kl. 20 8 kortas. Nokkur sæti Aukasýning á sunnudaginn SVIK Fös. 15. okt. kl. 20 • sun. 17. okt. kl. 20 sun. 24. okt. kl. 20 • lau. 30. okt. kl. 20 ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20 Miðasala á Netinu: www.opera.is Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Vakin er athygli á því að atriði í sýningunni eru alls ekki við hæfi barna. Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Í kvöld fös. 15/10 uppselt, lau. 16/10 uppselt, fim. 21/10 uppselt, fös. 22/10 uppselt, lau. 30/10 uppselt, lau. 6/11 uppselt, lau. 13/11 uppselt, fös. 19/11 örfá sæti laus, fim. 25/11 nokkur sæti laus, fös. 26/11 örfá sæti laus. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 17/10 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 24/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 31/10. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur lau.23/10 örfá sæti laus, fös. 5/11 nokkur sæti laus. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov Í kvöld fös. 15/10 örfá sæti laus, fös. 22/10. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Frumsýning sun. 17/10 uppselt, lau. 23/10, sun. 24/10. TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFTARKORT ALLRA SÍÐUSTU FORVÖÐ ☎ 552 3000Seljavegur 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is MIÐNÆTURSÝNINGAR • Laugard 23/10 kl. 23 • Laugard 30/10 kl. 23 eftir LEE HALL Fös . 15 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 16 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI F im. 21 .10 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Fös . 22 .10 20 .00 NOKKUR SÆTI F im. 28 .10 20 .00 LAUS SÆTI „Se iðand i og sexý sýn ing sem dregur f ram hinar undar legus tu kennd i r . “ - Va ld í s Gunnarsdót t i r , ú tvarpskona - NEMENDALEIKHÚSIÐ Draumurinn eftir William Shakespeare 3. sýn. í kvöld fös. kl. 20 4. sýn. lau. 16. okt. kl. 20 5. sýn. fim. 21. okt. kl. 20 6. sýn. fös. 22. okt. kl. 20 Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13 552 1971 - leiklistardeild@lhi.is DÓMNEFND hins íslenska glæpa- félags hefur tilnefnt glæpasöguna „Svartir englar“ eftir Ævar Örn Jós- epsson til norrænu glæpasagnaverð- launanna, Gler- lykilsins, fyrir Íslands hönd næsta vor. Skandinaviska Kriminalselskap- et (SKS) veitir á ári hverju Gler- lykilinn, verðlaun fyrir bestu, nor- rænu glæpasög- una. Þetta er í fimmta skiptið sem Hið íslenska glæpafélag tilnefnir sögu fyrir Íslands hönd en áður hafa Viktor Arnar Ingólfsson og Arnaldur Indriðason verið tilnefndir, og hefur Arnaldur tvívegis unnið Glerlykilinn. Svartir englar er önnur glæpasaga Ævars Arnar. Í tilkynningu frá Hinu íslenska glæpafélagi segir að íslenskar glæpa- sögur séu þær orðnar reglulegir og eftirsóttir gestir jafnt á útgáfulistum íslenskra útgefenda sem náttborðum íslenskra lesenda og sé það mikið fagnaðarefni. Svartir englar tilnefndir til Glerlykilsins Ævar Örn Jósepsson Í kvöld verða stórtónleikar íIðnó sem bera yfirskriftina Ís-firska nýbylgjan! Þar kemur fram fjöldi listamanna sem annað hvort eru frá Ísafirði og þar í kring eða rekja rætur sínar þangað en þeir eru Spaztízkur raunveruleiki, BMX, Eiríkur Örn Norðdahl, Skúli Þórðarson, 7ói, The 9/11’s, Reykja- vík!, Dr. Gunni, Mugison og Sign. Kvöldinu lýkur með leik ísfirsku kántrýsveitarinnar Unaðsdals sem spila mun fyrir dansi. Að sögn eins skipuleggjandans, Hauks S. Magnússonar, er gróskan í tónlistarlífi Vestfjarða óvenjumikil í augnablikinu og því hafi ver- ið ákveðið að kynna hana í höfuðborginni. Fé- lagar Hauks við skipulagninguna eru þeir Rúnar Óli Karlsson (sem gegnir stöðu ferðamálafulltrúa Ísa- fjarðarbæjar), Kristján Freyr Hall- dórsson (trymbill hjá Dr. Gunna) og Jón Þór Þorleifsson (dagskrárgerð- armaður hjá Skjá einum).    Það er hægt að taka heilshugarundir orð Hauks um tónlistar- gróskuna fyrir vestan. Undanfarin ár hefur verið einstaklega mikið um líf og fjör í Ísafjarðarbæ, nokk- uð sem utanaðakomandi verða áþreifanlega varir við þegar þeir stinga þar niður fæti. Það er flókið að pinna niður nákvæmar ástæður þessa en skipuleggjendur og marg- ir tónlistarmannanna tilheyra laus- lega tengdum hóp sem hefur verið einstaklega drífandi og fram- kvæmdaglaður síðustu ár, heil kyn- slóð af eldsálum eins og Færey- ingar orða það. Nú fá höfuðborgarbúar semsagt tækifæri til að kanna hvað verið er að kokka í Skutulsfirðinum og efn- isskrá kvöldsins er býsna fjölbreytt. Spaztízkur raunveruleiki er ung- liðasveit tónleikana; rokksveit sem þátt tók í Músíktilraunum í vor. BMX er einnig í yngri kantinum en einhverjir ættu að kannast við lagið „Leysist upp“ sem var spilað nokk- uð í sjónvarpi fyrir um tveimur ár- um. Skúli Þórðarson er trúbadúr en 7ói hefur aðallega verið þekktur fyrir útgáfur á haglega skreyttum raftónlistardiskum. Hin „pólitískt ranghugsandi“ sveit The 9/11’s er sveitt tuddarokkssveit og Reykja- vík! er tiltölulega nýstofnuð en þar er söngvari Bóas nokkur Hall- grímsson sem áður var í Vígspá. Hljómsveit Dr. Gunna og Sign eiga rætur fyrir vestan en síðari sveitin er skipuð sonum Rafns heitins Jóns- sonar sem var trymbill í Grafík, hinnar merku sveitar sem stofnuð var á Ísafirði. Ljóðskáldið Eiríkur Örn Norðdahl er þekktur fyrir störf sín innan Nýhil-hópsins en síð- ast en ekki síst kemur Mugison fram á hátíðinni, einn af efnileg- ustu tónlistarmönnum Íslands um þessar mundir og er næstu plötu hans beðið með mikilli eftirvænt- ingu.    Tveir skipuleggjendanna, þeirRúnar og Haukur (sem einnig leikur á gítar með hinni skemmti- lega nefndu Reykjavík!) voru einnig umsvifamiklir í skipulagningu tón- listarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem fór fram á Ísafirði fyrr á þessu ári. Á henni léku tugir lista- manna og hljómsveita, frá Vest- fjörðum og höfuðborginni og tókst frábærlega til. Það er því gaman að segja frá því að undirbúningur næstu hátíðar er hafin. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00 í kvöld og er aðgangur á þá ókeypis. Sérstakur verndari hátíð- arinnar er söngvarinn Helgi Björnsson, fyrrum framherji Graf- ík. Styrktaraðilar viðburðarins eru Flugfélag Íslands, Ísafjarðarbær og Vífilfell. Ísfirska nýbylgjan ’Undanfarin ár hefurverið einstaklega mikið um líf og fjör í Ísafjarð- arbæ, nokkuð sem utanaðkomandi verða áþreifanlega varir við þegar þeir stinga þar niður fæti.‘ AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörns Mugison er einn fjölmargra lista- manna sem fram koma á Ísfirsku nýbylgjunni! Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.