Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.10.2004, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 15 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF Komdu í næsta útibú, kanna›u máli› á kbbanki.is e›a hringdu í síma 444 7000. KYNNTU fiÉR HVERNIG fiÚ GETUR LÆKKA‹ GREI‹SLUBYR‹I fiÍNA ME‹ KB ÍBÚ‹ALÁNI – kraftur til flín! 410 4000 | landsbanki.is • Háspenna – flensluhætta. Hva› flolum vi› mikinn hagvöxt? Björn Rúnar Gu›mundsson, hagfræ›ingur Greiningardeildar Landsbankans • Vinnumarka›ur og efnahagsstö›ugleiki Hannes G. Sigur›sson, a›sto›arframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins • Hversu lengi geta skuldir heimilanna aukist? Edda Rós Karlsdóttir, forstö›uma›ur Greiningardeildar Landsbankans Hagspá Landsbankans 2004 -2010 Landsbankinn b‡›ur til morgunver›arfundar á Grand Hótel, flri›judaginn 19. október, kl. 8-10. fiar ver›ur hagspá Landsbankans fyrir árin 2004-2010 kynnt og sjónum beint a› getu efnahagslífsins til a› takast á vi› flann mikla hagvöxt sem framundan er. Fundarstjóri er Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri Ver›bréfasvi›s Bo›i› ver›ur upp á morgunver›arhla›bor› frá kl. 7:45, en Sigurjón fi. Árnason, bankastjóri, setur fundinn kl. 8:00. Vinsamlega tilkynni› flátttöku á vef Landsbankans, www.landsbanki.is Hver er hræddur vi› hagvöxt? Banki allra landsmanna ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L B I 25 71 5 1 0/ 20 04 HLUTFALL hagnaðar fyrirtækja í skilningi þjóðhagsreikninga er nú í sögulegu lágmarki á Íslandi. Til hagnaðar í þessum skilningi teljast afskriftir og vaxtagreiðslur auk hreins rekstrarhagnaðar. Þetta kom fram í erindi Guðjóns Rúnars- sonar framkvæmdastjóra Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja á fræðslufundi Grant Thornton end- urskoðunar ehf. í gær um alþjóð- lega skattasniðgöngu. Fram kom í máli Guðjóns að hlutfall hagnaðar endurspegli hlut fyrirtækjanna eða fjármagnsins í verðmætasköpuninni. Það sem eft- ir standi falli í hlut launamann- anna, þ.e. ef hagnaðarhlutfallið sé 30% þá sé launahlutfallið 70%. Sagði Guðjón að ef Ísland væri borið saman við Evrópusambandið í þessum efnum væri ljóst að þörf væri á að bæta hagnaðarhlutfall ís- lenskra fyrirtækja verulega. „Við sjáum einstaka atvinnugeira gera vel nú um stundir en horft yfir lín- una er staðan ekki nógu góð. Til framtíðar er líklegt að afleiðing- arnar verði skortur á nýsköpun og framþróun og minnkandi fram- leiðni íslenskra fyrirtækja,“ sagði Guðjón. Skattkerfið mikilvægur þáttur Þá sagði hann að skattkerfið væri vissulega mikilvægur þáttur hvað þetta varðaði og afar brýnt að fjarlægja allar skattalegar hindr- anir sem draga úr fjárfestingar- hneigð jafnt innlendra sem er- lendra aðila. „Reynslan kennir okkur að lægri skattheimtur geta aukið tekjur og einnig að lægri skattar og einfald- ari reglur fækka þeim tilvikum, löglegum eða ólöglegum, þar sem aðilar finna leiðir til að komast hjá því að standa ríkinu skil á sínu.“ Guðjón sagði einnig að ef Ísland væri ekki á tánum, eins og hann orðaði það, í hinni alþjóðlegu skattasamkeppni, myndu hérlend fyrirtæki sitja eftir og verða undir í grimmri samkeppni á hinum al- þjóðlega markaði. Hagnaðarhlut- fall aldrei lægra Mikilvægt skattkerfi Mikill áhugi var á ráðstefnu um skattasniðgöngu. Morgunblaðið/Golli                  ! " #$ $" ! % % ( ) # *&&( ) # *# + , -., / ' /0% & 1*)  2 3 & 4*3 & 5 3 & 2  6  6  -' 7'/. &  7 & / 8 .  ## -., / '30 9# &%   ' (   - & &+# 2  -#' + 1 +. 1#3 .:+# *" + 30 1 +/ ; 0<: 8/  = +3  4 3&# 4'# 5>/?& .:+# @8 . 2- ,# /A'#+#   ? # ++8 +/ ; 80 B ' B ;'' ' ++ C #+ < 0  D?3 ' )   % * %## 3&& - & ;./. + 5 > 2  B?& /? C, ;'' '/A'2  >+ ( +&0( +                    D D   D  D D  D D D D D D D D * ; '/ , /; ( +&0( + D D D D D D D D D D D  D D D D D D  D D D D D D D D D D D D D   D D D E$ DE$ DE$ D E$ E$ DE$ E$ DE$ D E$  E$ D E$ D D D E$ E$ D DE$ D DE$ D DE$ DE$ DE$ D E$ DE$ D D D D D D D D D   E$ D D 1   ( +&  '  B 3+>& 'F 4# 0  0  0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0   0   D 0  D 0 0 0 D 0   D 0  D D D D D D 0 D D               D D   D    D                             D         D         C +&  >!"0& 0 %B10G%8#'#    -. ( +&        D  D D   D  D D D D D D D D JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir að hann hafi ekki gert tilboð í 46% hlut í Íslenzka sjón- varpsfélaginu, sem rekur Skjá einn. Þá hafi hann ekki rætt við eig- endur um kaup á félaginu. Málið hafi borið á góma í tengslum við starfslok Óskars Magnússonar hjá Og Vodafone en ekki náð lengra. „Ef ég ætlaði að kaupa í Skjá ein- um yrði ég að selja í Stöð 2,“ segir Jón Ásgeir í samtali við Morgunblað- ið. „Samkeppnisstofnun myndi aldr- ei leyfa sama aðila að eiga bæði fyr- irtækin.“ Tryggja sjálfstæði Skjás eins Í Morgunblaðinu í gær kom fram að Síminn hefði í samstarfi við aðra tryggt sér meirihluta í Íslenzka sjón- varpsfélaginu, en það voru ekki sízt viðbrögð við fregnum af því að Jón Ásgeir hefði áhuga á bréfum í félag- inu. Síminn sendi í gær tilkynningu til Kauphallar Íslands þar sem fram kemur að í vændum sé „innkoma nýrra fjárfesta í hin gagnvirku sjón- varpsáform sem Síminn leiðir.“ „Síminn vill með hinum nýju að- gerðum tryggja áframhaldandi starfsemi Skjás 1, sem sjálfstæðrar stöðvar, og þar með gæta að aðgangi Símans að gæðaefni til stafrænnar dreifingar um fjarskiptakerfi Sím- ans,“ segir í tilkynningunni. Gerði ekki tilboð Jón Ásgeir Jóhannesson sé að gera móður- og dótturfélög- um kleift að vera ein skattaleg eining þannig að heildarvirðis- aukaskattur félaganna verði jafn- hár og hann hefði orðið ef öll starfsemi félaganna hefði verið rekin í einu félagi. Skortur á þessari heimild hefur m.a. verið talinn geta hamlað því að fyr- irtæki ráðist í skipulagsbreyting- ar með þeim hætti að setja hluta SKATTSTJÓRI mun frá og með næstu áramótum geta heimilað að tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög verði samskráð á virðisauka- skattsskrá, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, verði frum- varp sem fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi samþykkt. Í Vefriti fjármálaráðuneytisins segir að markmið frumvarpsins starfseminnar í sjálfstæð dóttur- félög. Óskipt ábyrgð á greiðslum Kveðið er á um það í frumvarpi fjármálaráðherra að samskráning félaga á virðisaukaskattsskrá skuli vera í nafni móðurfélagsins en félögin beri þó óskipta ábyrgð á greiðslu virðisaukaskattsins. Sambærileg skilyrði verða fyr- ir heimild til samskráningar á virðisaukaskattsskrá og gilda um samsköttun félaga samkvæmt lögum um tekju- og eignaskatt. Skilyrðin fyrir samskráningu samkvæmt frumvarpinu eru að 90% hlutafjár í dótturfélögum sé í eigu móðurfélagsins, að félögin hafi sama reikningsár og að sam- skráningin standi að lágmarki í 5 ár. Vsk-samsköttun heimiluð  H IJ   E E -B K%L   E E M%M 76L    E E 4-L  &&      E E ML KN=     E E      
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.