Morgunblaðið - 15.10.2004, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 15
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
Komdu í næsta útibú,
kanna›u máli› á kbbanki.is
e›a hringdu í síma 444 7000.
KYNNTU fiÉR HVERNIG
fiÚ GETUR LÆKKA‹
GREI‹SLUBYR‹I fiÍNA
ME‹ KB ÍBÚ‹ALÁNI
– kraftur til flín!
410 4000 | landsbanki.is
• Háspenna – flensluhætta. Hva› flolum vi› mikinn hagvöxt?
Björn Rúnar Gu›mundsson, hagfræ›ingur Greiningardeildar Landsbankans
• Vinnumarka›ur og efnahagsstö›ugleiki
Hannes G. Sigur›sson, a›sto›arframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
• Hversu lengi geta skuldir heimilanna aukist?
Edda Rós Karlsdóttir, forstö›uma›ur Greiningardeildar Landsbankans
Hagspá Landsbankans 2004 -2010
Landsbankinn b‡›ur til morgunver›arfundar á Grand Hótel,
flri›judaginn 19. október, kl. 8-10. fiar ver›ur hagspá Landsbankans
fyrir árin 2004-2010 kynnt og sjónum beint a› getu efnahagslífsins
til a› takast á vi› flann mikla hagvöxt sem framundan er.
Fundarstjóri er Yngvi Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri Ver›bréfasvi›s
Bo›i› ver›ur upp á morgunver›arhla›bor› frá kl. 7:45, en Sigurjón fi. Árnason, bankastjóri,
setur fundinn kl. 8:00. Vinsamlega tilkynni› flátttöku á vef Landsbankans, www.landsbanki.is
Hver er hræddur vi› hagvöxt?
Banki allra landsmanna
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
B
I
25
71
5
1
0/
20
04
HLUTFALL hagnaðar fyrirtækja
í skilningi þjóðhagsreikninga er nú
í sögulegu lágmarki á Íslandi. Til
hagnaðar í þessum skilningi teljast
afskriftir og vaxtagreiðslur auk
hreins rekstrarhagnaðar. Þetta
kom fram í erindi Guðjóns Rúnars-
sonar framkvæmdastjóra Samtaka
banka og verðbréfafyrirtækja á
fræðslufundi Grant Thornton end-
urskoðunar ehf. í gær um alþjóð-
lega skattasniðgöngu.
Fram kom í máli Guðjóns að
hlutfall hagnaðar endurspegli hlut
fyrirtækjanna eða fjármagnsins í
verðmætasköpuninni. Það sem eft-
ir standi falli í hlut launamann-
anna, þ.e. ef hagnaðarhlutfallið sé
30% þá sé launahlutfallið 70%.
Sagði Guðjón að ef Ísland væri
borið saman við Evrópusambandið
í þessum efnum væri ljóst að þörf
væri á að bæta hagnaðarhlutfall ís-
lenskra fyrirtækja verulega. „Við
sjáum einstaka atvinnugeira gera
vel nú um stundir en horft yfir lín-
una er staðan ekki nógu góð. Til
framtíðar er líklegt að afleiðing-
arnar verði skortur á nýsköpun og
framþróun og minnkandi fram-
leiðni íslenskra fyrirtækja,“ sagði
Guðjón.
Skattkerfið
mikilvægur þáttur
Þá sagði hann að skattkerfið
væri vissulega mikilvægur þáttur
hvað þetta varðaði og afar brýnt að
fjarlægja allar skattalegar hindr-
anir sem draga úr fjárfestingar-
hneigð jafnt innlendra sem er-
lendra aðila.
„Reynslan kennir okkur að lægri
skattheimtur geta aukið tekjur og
einnig að lægri skattar og einfald-
ari reglur fækka þeim tilvikum,
löglegum eða ólöglegum, þar sem
aðilar finna leiðir til að komast hjá
því að standa ríkinu skil á sínu.“
Guðjón sagði einnig að ef Ísland
væri ekki á tánum, eins og hann
orðaði það, í hinni alþjóðlegu
skattasamkeppni, myndu hérlend
fyrirtæki sitja eftir og verða undir
í grimmri samkeppni á hinum al-
þjóðlega markaði.
Hagnaðarhlut-
fall aldrei lægra
Mikilvægt skattkerfi Mikill áhugi var á ráðstefnu um skattasniðgöngu.
Morgunblaðið/Golli
!"#$
$"!
%
%
( ) #
*&&( ) #
*# + ,
-., / ' /0% &
1*)
2 3 &
4*3 &
5 3 & 2
6
6
-'
7'/. &
7 & /
8 .
## -., / '30
9#
&% '(
- & &+# 2
-#' +
1 +.
1#3 .:+# *" + 30
1 +/ ; 0<: 8/
= +3
4 3&#
4'#
5>/?& .:+#
@8 .
2-
,# /A'#+#
? # ++8 +/ ; 80
B '
B ;'' ' ++
C #+
< 0 D?3 '
)
%*
%## 3&&
- & ;./. +
5 > 2 B?& /?
C, ;'' '/A'2
>+
( +&0( +
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
* ; '/ ,
/; ( +&0( +
D D D D D D D D D
D
D
D
D D
D D
D
D D D
D D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
DE$
DE$
DE$
D
E$
E$
DE$
E$
DE$
D
E$
E$
D
E$
D
D
D
E$
E$
D
DE$
D
DE$
D
DE$
DE$
DE$
D
E$
DE$
D
D
D
D
D
D
D
D
D
E$
D
D
1 ( +&
'
B 3+>& 'F
4#
0 0
0
0 0 0
0
0
0 0 0
0 0
0
D
0
D
0 0 0 D
0
D
0
D
D
D
D
D
D
0 D
D
D
D
D
D
D
D
C +& >!"0& 0
%B10G%8#'# -.
( +&
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
JÓN Ásgeir Jóhannesson, forstjóri
Baugs, segir að hann hafi ekki gert
tilboð í 46% hlut í Íslenzka sjón-
varpsfélaginu,
sem rekur Skjá
einn. Þá hafi hann
ekki rætt við eig-
endur um kaup á
félaginu. Málið
hafi borið á góma
í tengslum við
starfslok Óskars
Magnússonar hjá
Og Vodafone en
ekki náð lengra.
„Ef ég ætlaði að kaupa í Skjá ein-
um yrði ég að selja í Stöð 2,“ segir
Jón Ásgeir í samtali við Morgunblað-
ið. „Samkeppnisstofnun myndi aldr-
ei leyfa sama aðila að eiga bæði fyr-
irtækin.“
Tryggja sjálfstæði Skjás eins
Í Morgunblaðinu í gær kom fram
að Síminn hefði í samstarfi við aðra
tryggt sér meirihluta í Íslenzka sjón-
varpsfélaginu, en það voru ekki sízt
viðbrögð við fregnum af því að Jón
Ásgeir hefði áhuga á bréfum í félag-
inu. Síminn sendi í gær tilkynningu
til Kauphallar Íslands þar sem fram
kemur að í vændum sé „innkoma
nýrra fjárfesta í hin gagnvirku sjón-
varpsáform sem Síminn leiðir.“
„Síminn vill með hinum nýju að-
gerðum tryggja áframhaldandi
starfsemi Skjás 1, sem sjálfstæðrar
stöðvar, og þar með gæta að aðgangi
Símans að gæðaefni til stafrænnar
dreifingar um fjarskiptakerfi Sím-
ans,“ segir í tilkynningunni.
Gerði ekki
tilboð
Jón Ásgeir
Jóhannesson
sé að gera móður- og dótturfélög-
um kleift að vera ein skattaleg
eining þannig að heildarvirðis-
aukaskattur félaganna verði jafn-
hár og hann hefði orðið ef öll
starfsemi félaganna hefði verið
rekin í einu félagi. Skortur á
þessari heimild hefur m.a. verið
talinn geta hamlað því að fyr-
irtæki ráðist í skipulagsbreyting-
ar með þeim hætti að setja hluta
SKATTSTJÓRI mun frá og með
næstu áramótum geta heimilað
að tvö eða fleiri skráningarskyld
hlutafélög og einkahlutafélög
verði samskráð á virðisauka-
skattsskrá, að uppfylltum
ákveðnum skilyrðum, verði frum-
varp sem fjármálaráðherra hefur
lagt fram á Alþingi samþykkt.
Í Vefriti fjármálaráðuneytisins
segir að markmið frumvarpsins
starfseminnar í sjálfstæð dóttur-
félög.
Óskipt ábyrgð á greiðslum
Kveðið er á um það í frumvarpi
fjármálaráðherra að samskráning
félaga á virðisaukaskattsskrá
skuli vera í nafni móðurfélagsins
en félögin beri þó óskipta ábyrgð
á greiðslu virðisaukaskattsins.
Sambærileg skilyrði verða fyr-
ir heimild til samskráningar á
virðisaukaskattsskrá og gilda um
samsköttun félaga samkvæmt
lögum um tekju- og eignaskatt.
Skilyrðin fyrir samskráningu
samkvæmt frumvarpinu eru að
90% hlutafjár í dótturfélögum sé
í eigu móðurfélagsins, að félögin
hafi sama reikningsár og að sam-
skráningin standi að lágmarki í 5
ár.
Vsk-samsköttun heimiluð
H
IJ E
E
-B
K%L
E
E
M%M 76L
E
E
4-L
&&
E
E
ML KN=
E
E