Morgunblaðið - 15.10.2004, Page 44
Dagur hvíta
stafsins í dag
„DAGUR hvíta stafsins“, sem
er alþjóðlegur baráttudagur
blindra og sjónskertra, er í
dag, föstudaginn 15. októ-
ber. Þann dag vekja blindir
og sjónskertir víða um lönd
athygli á baráttumálum sín-
um.
Í tilefni dagsins verður op-
ið hús í Hamrahlíð 17 í
Reykjavík frá kl. 14–16 þar
sem gestum og gangandi
gefst kostur á að kynna sér
þá starfsemi sem þar fer
fram.
Opið verður hjá Blindra-
félaginu, Blindravinnustof-
unni, Sjónstöð Íslands,
Augnlæknum Reykjavíkur,
Optik Reykjavík, Nuddstofu
Óla og Hljóðvinnslunni. Allir
velkomnir.
44 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Hausttilboð - 30%! Full búð af
nýjum vörum fyrir hunda, ketti og
önnur gæludýr. 30% afsláttur af
öllum vörum. Opið mán.-fös.
kl.10-18, lau. 10-16, sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
20% kynningarafsláttur af
MMillennia hundamat frá Solid
Gold.
DÝRABÆR, Hlíðasmára 9, Kóp.,
sími 553 3062. Opið kl. 13-18
mán.-fös., kl. 11-15 lau.
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Herbalife Láttu þér líða vel á
meðan kílóin fjúka.
Ásdís, s. 699 7383, www.slim.is.
Herbalife - næring -megrun -
heilsa.
Ódýr gisting í Rvík í séríbúðum
m/öllu Skammtímaleiga; 3ja herb.
íbúð m/öllum þægindum v/
Snorrabraut, svefnpláss fyrir 5;
kr. 6.500 nóttin. Stúdíóíb. fyrir 2;
kr. 5.000 nóttin. Lín fylgir.
Símar 568 0021 og 661 9398.
2ja og 3ja herbergja íbúðir til
leigu. Nánari upplýsingar á
www.leiguibudir.is.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Góð sameign.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær frá kr. 55 þús. Allar
stærðir.
Vatnsgeymar frá 100L. upp í
75.000L.
Einangrunarplast í grunninn,
allar þykktir
Fráveitubrunnar í siturlagnir
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Til sölu málverk eftir Jón Reykd-
al, Karl Kvaran, Kára Eiríks,
Kristján Davíðssin, Karólínu Lár-
usdóttir, Tolla, Atla Má og fleiri.
Tökum málverk í umboðssölu.
Rammamiðstöðin Síðumúla 34
S. 533 3331.
Rokkskólinn kynnir ný tónlist-
arnámskeið Söngnámskeið,
gítarnámskeið, bassanámskeið
og trommunámskeið. Skemmtileg
4-6 vikna námskeið fyrir fólk á öll-
um aldri. Skráning á rokkskol-
inn.is og í síma 898 9955.
Heimanám - Fjarnám. Góður
möguleiki til menntunar. - Bók-
hald og skattskil - Excel - Access
- Word - PowerPoint - Skrifstofu-
tækni - Photoshop - Tölvuvið-
gerðir. Sími 562 6212.
www.heimanam.is.
CRANIO- SACRAL MEÐFERÐ
Nýtt A-stig. 23.-28. okt. Kennsla
og námsefni á íslensku.
Gunnar: 699 8064, Inga 695 3612.
www.cranio.cc www.ccst.co.uk.
Allt tölvutengt á betra verði -
www.att.is Ný verslun á netinu
með tölvur og tölvubúnað. Hægt
að panta allan sólarhringinn á
www.att.is eða í síma 569 0700
alla virka daga milli 10 og 18.
Ódýr sendikostnaður.
Ýmis búnaður úr veislusölum.
MOJITO 60 stk. Arne Jacobsen
stólar, sjöan ásmt fundarborðum
með smellilöppum. Marocco ljós-
akróna, vegglampar og kerta-
stjakar, tölvupeningakassar með
snertiskjá, Tapas-kæliskápur á
borð, frístandandi kvörn með
hnífaparavörn, hitaskápur, gas-
grill og ýmislegt smádót. Upplýs-
ingar í síma 892 8583.
Til sölu ódýrt vélprjónagarn og
kemba, prjóna gammósíur og ull-
arboli. Á sama stað er til sölu svo
til ný koja. Uppl. í síma 511 1999
og á kvöldin í síma 553 2413.
Sushi - Sushi. Maru býður upp
á ferska Sushi-bakka, tilvalið í
partíið, vinnuna og heimilið.
Skoðaðu heimasíðuna
www.maru.is, komdu í Aðalstræti
12 eða hringdu í síma 511 4440.
Aukakg burt! Hefur þú ítrekað
reynt að léttast án varanlegs ár-
angurs? Alma 11 kg farin! Magga
25 kg! Ása 10 kg! Fríar prufur og
próteinmæling! Persónuleg þjón-
usta og ráðgjöf. Ása, sími
696 7006, www.asa.grennri.is
Þjónusta við húseigendur. Tek
að mér t.a.m. að skafa upp harð-
viðarútihurðir og fleira.
Sími 899 0840.
Mikið úrval ál og trélista, karton
tugir lita. Súper gler, glampafrítt
glært gler. Innrömmun samdæg-
urs. Opið frá 10 - 18 virka daga.
Rammamiðstöðin Síðumúla 34
S. 533 3331.
Smáfólk, Ármúla 42.
Nýkomin bómullarlök í 4 stærð-
um, mynstruð sængurverasett frá
1.490, fóðraðar vinnuskyrtur 990
kr., bakpokar verð 495-790 kr.,
handklæði lækkað verð.
Opið frá kl. 11.
Gæsaveiði. 90 mín. frá Rvík. Frá-
bær aðstaða, mikið af fugli, korn-
akrar, gisting, morgunmatur, leið-
sögn og gervigæsir. Þú bara
mætir í gallanum með byssu og
skot. Uppl. www.armot.is eða í
s. 897 5005.
Bensín vatnsdælur
Bensíndrifnar vatnsdælur LTP80C
3“ stútar afköst: 50 m³/klst max,
hæð 33 m, verð 40.629 án vsk.
LTWT80C 3“ stútar, afköst:
78 m³/klst max, hæð 25 m, verð
63.345 án vsk.
Loft- og raftæki, sími 564 3000
www.loft.is
Línubalar 70-80 og 100L með
níðsterkum handföngum
Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir
300-350 og 450
Blóðgunarílát 250-500L
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 5612211
Merecedes Benz 313 CDI Doka,
4x4, sk. 06.'03. Ek. 51 þ. km. 129
hö., langur pallur (405 cm m. hjóla).
Rafmagnslæsing á drifi. 6 m.
Kaldasel ehf.,
s. 5444 333 og 820 1070.
Chevrolet árg. '92, ek. 137 þús.
km. Til sölu Chevrolet Corsica.
Einn eigandi, sjálfskiptur. Upplýs-
ingar í símum 564 5807 og 866
3019.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc-
er, Colt, Carisma, Avensis, Cor-
olla, Yaris, Carina, Accent, Civic,
Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Ljósabekkir til sölu! Provision
ljósabekkir til sölu í mjög góðu
standi, verðhugmynd 100 þús. kr.
stk. eða komið með tilboð í síma
868 3986.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
HEIMSMEISTARAMÓT fullorð-
inna 35 ára og eldri í suður-
amerískum dönsum verður haldið á
morgun, laugardaginn 16. október,
í Liége í Belgíu. Fyrir hönd Íslands
taka þátt Haukur Eiríksson og Lizý
Steinsdóttir, Dansíþróttafélagi
Hafnarfjarðar, og Eggert Claessen
og Sigrún Kjartansdóttir, Dans-
deild ÍR.
Samhliða heimsmeistaramótinu
verða haldnar nokkrar opnar dans-
keppnir bæði í suður-amerískum
dönsum sem og sígildum samkvæm-
isdönsum. Þriðja íslenska dans-
parið, Björn Sveinsson og Bergþóra
María Bergþórsdóttir, Dansíþrótta-
félagi Hafnarfjarðar, mun einnig
taka þátt í opnu danskeppnunum í
báðum greinum.
Haukur Eiríksson og Lizý
Steinsdóttir.
Á leið á
heimsmeist-
aramót
OPIN dagskrá verður í tilefni 30
ára afmælis gjörgæslunnar við
Hringbraut, laugardaginn 16.
október kl. 13–14.30, í Hringsal í
nýja Barnaspítalanum við Hring-
braut. Fyrrverandi og núverandi
starfsfólk deildarinnar flytur þar
erindi tengd starfsemi hennar.
Þá verður boðið upp á veitingar
á Vöknun (Deild 12A) ásamt því
sem sýning verður á gjörgæslu-
stæðum fyrr og nú, en stæði er
það rými sem sjúklingurinn hvílir
í auk þeirra tækja sem í kring
eru. T.d. verða sýnd gömul og ný
tæki sem notuð hafa verið við
meðferð gjörgæslusjúklinga. Sýn-
ingin stendur yfir til kl. 16 og eru
allir velkomnir, segir í frétta-
tilkynningu.
Þrjátíu ára
afmæli gjör-
gæslu við
Hringbraut
UM ÞESSAR mundir fer fram
skoðanakönnun þar sem þátttak-
endur geta valið á milli sjö blóma
sem keppa um heitið „Þjóðarblóm
Íslands“. Þegar hafa um 5.000
manns tekið þátt í valinu. Síðasti
dagur til að taka þátt í könnuninni
er í dag, föstudaginn 15. október.
Valið stendur á milli sjö blóma:
Blágresis, blóðbergs, geld-
ingahnapps, gleym-mér-eiar,
holtasóleyjar, hrafnafífu og lamba-
grass.
Frekari upplýsingar um skoð-
anakönnunina og blómin er að
finna á www.landvernd.is og
greiða má atkvæði á www.mbl.is,
www.umhverfisraduneyti.is og
www.natkop.is. Þá má senda kjör-
seðil í pósti til Landverndar, Rán-
argötu 18, 101 Reykjavík.
Síðasti dagur
til að velja
þjóðarblómið