Morgunblaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 04.12.2004, Blaðsíða 66
THE STARS FELL ON HENRIETTA (Sjónvarpið kl. 21.05) Fremur leiðinleg en Robert Duvall bjargar því sem bjarg- að verður – að vanda.  THE EDGE (Sjónvarpið kl. 1.25) Kröftug og svolítið gamaldags spennumynd með Hopkins og Baldwin í góðu formi.  KANGAROO JACK (Stöð 2 kl. 20.35) Kæru foreldrar. Finnið ykkur eitthvað annað að gera á með- an börnin horfa á þessa.  CHARLIE’S ANGELS: FULL THROTTLE (Stöð 2 kl. 22.05) Nei, þú varst ekki búinn að sjá þessa. Hún er bara svona rosa- lega lík fyrri myndinni.  BATTLEFIELD EARTH (Stöð 2 kl. 23.50) Hefur skipað sér með mestu bömmerum bíósögunnar.  VUXNA MÄNNISKOR (Stöð 2 kl. 1.45) Ágæt sænsk gamanmynd um lífsleiðan uppa.  THE ROYAL TENENBAUMS (Stöð 2 kl. 3.20) Mætti alveg endursýna þetta meistaraverk um hverja helgi.  INTERVIEW WITH THE VAMPIRE (SkjárEinn kl. 1.30) „Raunsæ“ blóðsugumynd með Cruise og Pitt.  THE GREAT OUTDOORS (SkjárEinn kl. 21) Fyndin í minningunni, í þá gömlu (mögru) daga þegar bandarískt grín varð bara ekki mikið fyndnara en Candy og Aykroyd að rífast.  SPY KIDS (Bíórásin kl. 12/18) Ein hressilegasta barna- og unglingamynd síðustu ára.  THE MUSKETEER (Bíórásin kl. 20) Bókin er betri.  ALI (Sjónvarpið kl. 22.55) Um margt gölluð mynd. Alltof löng og áherslur umdeilanlegar en samt er eitthvað við hana; leikstjórn hins frábæra Michael Manns, leikur Will Smiths og þetta dæmalausa lífshlaup Alis.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 66 LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Sigurður Grétar Helgason flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bók- um. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Hamingjuleitin. Jólin og hefð- irnar. Umsjón: Þórhallur Heimisson. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurninga- leikur um orð og orðanotkun. Lið- stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Lifandi blús. Munnhörpuleik- arinn Sonny Boy Williamson II. Um- sjón: Halldór Bragason. Áður flutt sl. sumar. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Desember 1950. Umsjón: Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir. (Aftur á þriðjudag) (2:4). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan- hildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Á tónaslóð. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Frá því á miðvikudag) (2:6). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjáns- dóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 08.00 Morgunstund bar nanna 10.55 Viltu læra íslensku? 11.15 Kastljósið e. 11.45 Óp e. 12.15 Fimleikar á Ólympíu- leikunum Sýnt verður frá fyrri keppnisdegi á ein- stökum áhöldum í fim- leikum kvenna og karla þar sem Rúnar Alexand- ersson keppti á bogahesti. 15.15 Dýfingar á Ólympíu- leikunum Sýnt verður frá keppni í dýfingum kvenna af þriggja metra bretti. 15.45 Þrekmeistarinn 2004 Sýnt frá keppninni Þrekmeistari Íslands sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri fyrr á árinu. 16.10 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik Fram og Hauka í fyrstu deild karla. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Matur um víða ver- öld (Planet Food) e. 18.45 Jóladagatal Sjón- varpsins (4:24) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.05 Stjörnuskin (The Stars Fell On Henrietta) Leikstjóri James Keach og meðal leikenda eru Robert Duvall, Aidan Quinn, Frances Fisher og Brian Dennehy. 22.55 Ali 01.25 Á bláþræði (The Edge) Leikstjóri er Lee Tamahori og aðalhlutverk leika Anthony Hopkins, Alec Baldwin og Elle Macpherson. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 03.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.00 Snow Dogs (Sleða- hundar) 11.45 Bold and the Beauti- ful 13.30 Idol Stjörnuleit (e) 15.15 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (9:16) (e) 16.10 Sjálfstætt fólk (Nyl- on) (e) 16.50 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Jesús og Jósefína (4:24) 19.40 Friends (21:23) (e) 20.10 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 20.35 Kangeroo Jack (Kengúran Jack) Aðal- hlutverk: Jerry O’Connell, Anthony Anderson og Estella Warren. Leikstjóri: David McNally. 2003. 22.05 Charlie’s Angels: Full Throttle (Englar Char- lie’s 2) Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu o.fl. Leikstjóri: McG. 2003. Bönnuð börnum. 23.50 Battlefield Earth (Vígvöllurinn Jörð) Aðal- hlutverk: Barry Pepper, John Travolta, Barry Pepper og Forest Whitak- er. Leikstjóri: Roger Christian. 1999. Bönnuð börnum. 01.45 Vuxna människor (Grái fiðringurinn) Leik- stjóri: Felix Herngren, Fredrik Lindström. 1999. 03.20 The Royal Tenen- baums (Tenenbaum fjöl- skyldan) Leikstjóri: Wes Anderson. 2001. Bönnuð börnum. 05.05 Fréttir Stöðvar 2 05.50 Tónlistarmyndbönd 10.20 K-1 Sýnt er frá K-1 í Japan frá 15. febrúar 2004. 13.05 Motorworld 13.35 Race of Champions 2002 (Kappakstur meist- aranna) 14.30 Race of Champions 2003 (Kappakstur meist- aranna) 15.25 Race of Champions 2004 (Kappakstur meist- aranna) Bein útsending frá kappakstri í Frakk- landi þar sem fremstu ökuþórar heims reyna með sér. Ökumenn eru þekktar stjörnur úr Formúlunni, ralli og NASCAR 20.00 Spænski boltinn (Barcelona - Malaga) Bein útsending. 22.00 Hnefaleikar (Nas- eem Hamed - Augie Sanc- hez) 22.25 Hnefaleikar (Nas- eem Hamed - Vuyani Bungu) Áður á dagskrá 11. mars 2000. 22.50 K-1 01.20 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas um síðustu helgi. 02.50 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 15.00 Ísrael í dag e) 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 00.00 Miðnæturhróp 00.30 Nætursjónvarp PoppTíví  21.00 Það verður 100% Quarashi á PoppTíví um helgina. Á annan tug myndbanda, heimildarmynd og tónleikar með Quarashi-flokknum eru á dagskrá stöðv- arinnar frá föstudegi til sunnudags. 06.00 The Musketeer 08.00 Commited 10.00 Driven 12.00 Spy Kids 14.00 Commited 16.00 Driven 18.00 Spy Kids 20.00 The Musketeer 22.00 Hart’s War 00.00 Malicious Intent (Civility) 02.00 Rules of Engage- ment 04.05 Hart’s War OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flug- samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Frétt- ir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ- senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Jólabækur og jólahefðir Rás 1  10.15 Á Bókaþingi kl. 10.15 er lesið upp úr bókum sem koma út fyrir jólin. Klukkan 14.30 fjallar Þórhallur Heimisson um jólin og hefðirnar; þegar eitthvað veldur hefðarbroti, svo sem sorg eða gleði. Að loknum kvöldfréttum flytur Sig- urlaug Margrét Jónasdóttir annan þátt af fjórum sem hún kallar Des- ember. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 12.00 100% Quarashi 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV Fjallað um tölvuleiki.Viljirðu taka þátt í getraun vikunnar eða vanti þig einhverjar upplýsingar varðandi tölvuleiki eða efni tengt tölvuleikjum sendu þá tölvupóst á gametv- @popptivi.is. (e) 17.00 Íslenski popplistinn (e) 21.00 100% Quarashi 22.00 Meiri músík Popp Tíví 12.05 Upphitun (e) 12.40 Chelsea - Newcastle 14.40 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Manchester United - Southampton 17.10 Blackburn - Totten- ham 19.10 Survivor Vanuatu (e) 20.00 Grínklukkutíminn - Still Standing Miller fjöl- skyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börnin. Sprenghlægilegir gam- anþættir um fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að hún sé ósköp venjuleg, þrátt fyrir ótal vísbend- ingar umhverfisins um allt annað. 20.20 Yes, Dear 20.40 Life with Bonnie Sprenghlægilegur gam- anþáttur 21.00 Great Outdoors Stórborgarmaðurinn Chet fer með fjölskylduna í frí upp í sveit og vonast eftir að geta slakað ærlega á og notið samvista við eig- inkonuna og börnin. En vonir hans um rólegheit verða að engu er mágur hann og fjölskylda hans birtast og gera allt vit- laust.Með aðalhlutverk fara Dan Aykroyd, John Candy og Annette Bening. 22.30 Law & Order (e) 23.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 00.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 00.45 Jay Leno (e) 01.30 Interview with a Vampire Dramatísk spennumynd eftir sögu Anne Rice. Vampíra segir frá lífi sínu allt sem spann- ar aftur til 17. aldar.Í aðal- hlutverkum eru Tom Cruise, Brad Pitt og Kirst- en Dunst. 03.30 Óstöðvandi tónlist Gísli Marteinn spjallar við góða gesti GÍSLI Marteinn fær að venju til sín góða gesti á laugar- dagskvöldum. Sigurður G. Guðjónsson, fyrrverandi for- stjóri Norðurljósa, mætir í létt spjall. Örn Elías Guðmundsson tónlistarmaður, betur þekktur sem Mugison, mætir og ræðir um nýju plötuna sína. Gerður Kristný rithöfundur mætir og fjallar um nýju bókina sína, Bátur með segli og allt, en sú bók fékk bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á dögunum. Þorsteinn Guðmundsson, grín- isti með meiru, ræðir einnig um sína fyrstu bók, Fífl dags- ins, sem vakið hefur verð- skuldaða athygli. Því er óhætt að segja að skáldagyðjan svífi yfir vötnum hjá Gísla Marteini á Laugardagskvöldi en um tónlist þáttarins sér tónlist- armaðurinn Mugison. Mugison tekur lagið og spjallar við Gísla Martein. Laugardagskvöld með Gísla Marteini er í Sjónvarpinu kl. 19.40. Skáldlegt kvöld STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.