Morgunblaðið - 19.12.2004, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.12.2004, Qupperneq 33
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 2004 33         Í TILEFNI af því að 80 ár eru síðan Guðlaugur A. Magnússon hóf rekstur silfursmíðaverkstæðis, ár- ið 1924, hefur verslun Guðlaugs A. Magnússonar á Laugavegi 22a í Reykjavík hafið sölu á nýrri söfn- unarlínu sem nefnist Engill von- arinnar. Þessi gripur er handunn- inn hér á landi og gerður úr messing með 24 karata gyllingu. Hanna S. Magnúsdóttir, barna- barn Guðlaugs, teiknaði þennan grip, sem merktur er ártalinu 2004. Á næstu árum verða gerðir gripir með nýrri lögun og nýju ár- tali. Engill vonarinnar kostar 3.490 kr. og rennur hluti af söluverðinu til Krabbameinsfélags Íslands og verður nýttur í þágu krabbameins- sjúklinga, m.a. til umönnunar þeirra, segir í fréttatilkynningu. Krabbameinsfélagið Nýtur góðs af sölu á Engli vonarinnar Á MORGUN, mánudaginn 20. des- ember, eru 30 ár liðin síðan snjóflóð féllu á Neskaupstað. Vegna þessara atburða og til að minnast þeirra sem létust verður stutt bænastund á morgun, mánudag, kl. 18 í Fella- og Hólakirkju (Hólabergi 88, 111 Rvík) sem séra Svavar Stefánsson, fyrrverandi sóknarprestur Norð- firðinga, mun annast. Að henni lok- inni býður Norðfirðingafélagið upp á kaffi í safnaðarheimili kirkj- unnar. Þrjátíu ár frá snjóflóði INNNES ehf. hefur fært Hjálp- arstarfi kirkjunnar heilmikið af kaffi og hrísgrjónum ásamt ann- arri matvöru. Verðmæti þessarar matargjafar er áætlað um 400.000 kr. en Inn- nes styrkir einnig Mæðrastyrks- nefnd með matargjöf fyrir sömu upphæð í stað þess að senda jóla- kort og jólagjafir til viðskiptavina sinna. Innnes styrkir Hjálparstarf kirkjunnar  DOKTORSVÖRN fer fram við raunvísindadeild Háskóla Íslands á morgun, mánudag- inn 20. des- ember. Þá ver Cédric F.V. Hobel MSc. Biotech dokt- orsritgerð sína „Access to Biodivers- ity and New Genes from Thermophiles by Special Enrichment Meth- ods“ (Aðgengi að fjölbreyti- leika hitakærra örvera og gena þeirra með sérstökum auðgunaraðferðum). Andmæl- endur verða dr. Joel J. Querellou, forstöðumaður hjá IFREMER Brest, og dr. Guðni Á. Alfreðsson, prófess- or við Háskóla Íslands. At- höfnin hefst kl. 13 í hátíðasal HÍ, aðalbyggingu, og er öll- um opin. Dr. Hörður Filipp- usson, forseti raunvís- indadeildar, stjórnar athöfninni. Leiðbeinendur við dokt- orsverkefnið eru dr. Jakob K. Kristjánsson, forstjóri Prok- aria, og dr. Viggó Þór Mar- teinsson, Prokaria. Í dokt- orsnefnd situr ásamt leiðbeinendum dr. Guð- mundur Óli Hreggviðsson, dósent við HÍ. Verkefnið var unnið á rannsóknastofu Prok- aria. Doktors- vörn í líf- fræði við HÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.