Morgunblaðið - 19.12.2004, Side 62

Morgunblaðið - 19.12.2004, Side 62
62 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSwww.borgarbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 6 og 8.. Ó.Ö.H / DV  Sýnd kl. 1.15, 3.40, 5.45, 8 og 10.15. PoppTíví  PoppTíví  Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. B.i. 16 ára. Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Sjáumst í bíó Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir...  DV ÓÖH... Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Sýnd kl. 6. b.i. 16 Sýnd kl. 2, 4 og 6. b.i. 14 Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 12 ára. Kr. 500Kr. 500 TILBOÐ 300 KR. KL. 2 OG 4 KR. 300 KR. 300 KR. 300 SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGAMYND Í ANDA BRUCE-LEE EIN ÓHUGNALEGASTA MYND SEINNI ÁRA HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI „Balli Popptíví“  Sýnd kl. 6. b.i. 16 Sýnd kl. 2 og 4. b.i 16. Sýnd kl. 3.30 og 5.45. b.i. 12 Sýnd kl. 3.30. b.i. 14 Sýnd kl. 4. b.i. 16Sýnd kl. 2, 4 og 6. b.i. 12 Sýnd kl. 2, 4 og 6. b.i 14. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr.Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. Aðeins 300 kr. SPENNUHELGI  300 kr. miðaverð ÞORIRÐU ? LIÐIN vika hefur verið við- burðarík hjá stúlkunum í Nylon- flokknum vinsæla. Þær hafa verið iðnar við að árita plötur sínar og bækur fyrir aðdáendur og troðið víða upp. Síðan kvartettinn sté fyrst fram á svið snemma á þessu ári hefur leiðin verið greið upp á við og hafa stúlkurnar náð að heilla landann með hressilegri sviðs- framkomu og sjarmerandi fasi. Bæði platan og bókin hafa selst mjög vel. Í vikunni fengu stúlk- urnar afhenta sína fyrstu gullplötu, til merkis um það að nú hafa yfir 5.500 eintök verið afgreidd af plötunni og 3.500 eintök selst samkvæmt Tónlistanum. Þá samglöddust þær „mæðrum“ sínum, þeim þremur kjarnakonum sem höfðu veg og vanda af útgáfu bókarinnar, sem hefur selst vel og verið meðal 10 söluhæstu barna- bóka undanfarnar vikur. Mæðurnar eru Dröfn Þórisdóttir, útgefandi hjá Vöku-Helgafelli, Marta María Jónasdóttir stílisti og blaðamaður sem skrifaði bókina um Nylon og Kristín Agnarsdóttir grafískur hönnuður, sem hannaði útlit Nylon-bókarinnar. Þessar góðu konur tóku höndum saman við að búa sögu Nylons á bók og gefa út. Morgunblaðið/Jim Smart Nylon-mæðgur ánægðar með árangurinn: Dröfn, Alma, Steinunn, Emilía, Klara, Marta María og Kristín. Tónlist | Gull í greipar Nylon-flokksins Nylon-mæðgur samgleðjast POTTÞÉTT-safnplötuútgáfan hefur notið mikilla vinsælda síðustu árin og eru þær orðnar 36 talsins – hvorki fleiri né færri. Þá hafa verið tekin mörg ansi vel heppnuð hliðarspor þar sem Pottþétt-fyrirbrigðið hefur verið helgað ákveðnum tónlistarstefnum eða tímabilum í poppsögunni og hafa Pottþétt 70’s og 80’s notið mikilla vin- sælda, sem og Pottþétt ást, Pottþétt jól, Pottþétt hinsegin og hvað þær nú heita allar saman þessar Pottþéttu plötur. Nú er komin til skjalanna enn ein nýjungin í Pottþétt-flóruna fjöl- skrúðugu – Pottþétt Popptíví 2004. Eins og glöggir geta sér nú til um þá er ekki um hefðbundinn hljómdisk að ræða – enda Popptíví sjónvarpsstöð – heldur er hér á ferð fyrsti Pottþétt- mynddiskurinn. Og eðli málsins sam- kvæmt hefur hann að geyma safn tónlistarmyndbanda. Alls eru 24 tón- listarmyndbönd á þessum fyrsta Pottþétt-mynddiski og eiga þau að endurspegla það besta og vinsælasta sem gerðist í poppinu á árinu 2004. Fjögur íslensk myndbönd ná þar að skipa sér á meðal myndbanda er- lendu stjórstjarnanna; tvö með Quar- ashi, „Stun Gun“ og „Crazy Bastard“ sem þeir taka með 70 mínútna mönn- um, hið umdeilda myndband Mínus- liða við lagið „The Long Face“ og „Lög unga fólksins“ með Nylon. Verður að teljast afar líklegt að þessi mynddiskur sé aðeins sá fyrsti af mörgum og fyrr en varir verði Pottþéttu mynddiskarnir orðnir 36 talsins. Pottþéttur mynddiskur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.