Morgunblaðið - 19.12.2004, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 19.12.2004, Qupperneq 64
64 SUNNUDAGUR 19. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. B.i. 16 ára. BEN AFFLECK CHATERINE O´HARA CHRISTINA APPLEGATE JAMES GANDOLFINI ÁLFABAKKI kl. 4, 6 og 8 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. ÁLFABAKKI kl. 4, og 6. b.i. 12.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. BLANCHARD RYAN DANIEL TRAVIS I IJólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.30,5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal RENEE ZELLWEGER HUGH GRANT COLIN FIRTH Sama Bridget. Glæný dagbók. H.J. Mbl.  M.M.J. Kvikmyndir.com  "Snilldarlega tekin og einstaklega raunveruleg...hryllilega hrollvekjandi!" - H.L., Mbl "Hrikalega spennandi og skelfilega átakanleg!" - E.Á., Fréttablaðið H.L. Mbl. Deildu hlýjunni um jólin Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos .Kostuleg gamanmynd semkemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004 ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Sýnd kl. 4,6, 8 og 10. B.i. 12 ára. HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA and JULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES HINIR ELLEFU ERU ORÐIN TÓLF. OCEAN´S TWELVE GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Sýnd kl. 3.30, 6, 8, 9.30 og 11. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.30, 5.45, 8 OG 10.30. KRINGLAN kl. 12, 2 4, 6, 8 og 10.10. Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. Stórstjörnu þjófagengi aldarinnar er mætt aftur og stillir skotmark sitt að þessu sinni á Evrópu Ein stærsta opnun frá upphafi í des í USA. Jólamyndin 2004 Jólamyndin 2004 Jólamyndin 2004 Fór beint á toppinn í USA Stanglega bönnuð innan 16 ára HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL.12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI ATH AUKASÝNING KL. 9.30 OCEAN´S TWELVE EINNIG SÝND Í SELFOSSBÍÓ ✯ ÁLFABAKKI kl. 2. Ísl. tal KRINGLAN kl. 12. Ísl. tal ÞÓTT menn hafi ekki viljað gefa mik- ið fyrir þessa álkulegu tölvupoppara frá krummaskuðinu Basildon í Eng- landi er þeir kváðu sér fyrst hljóðs fyrir 24 ár- um, þá hafa þeir hægt og örugg- lega vaxið í met- orði og eru nú álitnir meðal helstu áhrifavalda í dansvænni og grípandi raftónlist. Ekki bara það heldur virðist Depeche Mode hafa opnað áður luktar gáttir æði marga rokkhundanna inn í heima danstónlistarinnar. Fáum hefur enda tekist eins vel upp í að brúa bilið milli þessara andstæðu – en í þeirra með- förum náskyldu – tónlistarstefna. Þessar tvær hliðar á sömu sveit krist- allast í tveimur nýjum útgáfum; safn- plötu með endurhljóðblöndunum á 36 lögum frá öllum heila ferlinum og mynddiski með upptöku frá tón- leikum sveitarinnar á Devotional- tónleikaferðinni 1993 í Barselóna og Frankfúrt. Báðar útgáfurnar eru hreinn og klár hvalreki fyrir aðdá- endur sveitarinnar, en fyrir aðra er mynddiskurinn trúlega eigulegri. Þar er nefnilega á ferð listilega gerð tón- leikamynd eftir ljósmyndarann snjalla Anton Corbijn sem hefur unn- ið mikið með sveitinni og á sum- partinn heiður að hinni myrku ímynd hennar síðustu árin. Myrkrið er enda allsráðandi í upptöku Corbijns sem leikur sér til hins ýtrasta með ljós og skugga svo úr verður algjörlega ein- stök tónleikamynd og mikilfenglegt sjónarspil. Sveitin sjálf er líka al- gjörlega rafmögnuð á sviðinu, að fylgja eftir sinni tilkomumestu plötu, hinni trúarskotnu Songs of Faith and Devotion, og tekur nær öll sín bestu lög af feiknarlegum krafti og sann- færingu. Endurvinnslusafnið er snúnara; enda er þar bæði að finna mjög áhuga- verðar nýlegar endurgerðir eftir fram- bærilega aðila á því sviðinu á borð við Timo Maas, Franc- ois Kevorkian, Dj. Shaldow, William Orbit og Goldfrapp, sem og eldri og bókstaflega hallærislega slappar end- urgerðir, sem á öndverðum 9. áratug síðustu aldar gengu gjarnan út á það eitt að hafa lögin lengri með lang- dregnum og yfirgengilega fléttuðum milliköflum. Þetta svalar vissulega nostalgíunni fyrir suma, reynda plötusnúða og forfallna Depeche Mode-aðdáendur, en gerir það að verkum fyrir hina að þeir þurfa í sí- fellu að flippa yfir á næsta lag. En á löngum ferli góðrar hljóm- sveitar þá telur allt, bæði hið góða og hið minna góða. Hér eru dæmi um allt sem telur. Allt telur TÓNLIST Mynddiskar/Erlendar plötur Mynddiskur með upptökum frá tón- leikum Depeche Mode 1993 og safn- diskur með endurhljóðblöndunum á helstu lögum sveitarinnar frá árunum 1981–2004. Depeche Mode – Devotional/Remixes 81…04 / Skarphéðinn Guðmundsson Paul McCartney hefur viðurkenntað hann fari reglulega á snyrti- stofu til að láta setja á sig gervinegl- ur svo hann eigi auðveldara með að spila á gítar. Hann segir að eigin- kona sín, Heather Mills, hafi átt hugmyndina en hann mun í 40 ár hafa kvartað yfir því að gítarglamrið færi illa með hendur sínar. „Þegar ég slæ á strengina með puttunum eyðast neglurnar upp. Fyrir nokkrum árum stakk Heather upp á því að ég léti setja gervineglur á mig. „Nei, ég get það ekki,“ sagði ég, en svo prófaði ég þetta í síðustu tónleikaferð og þetta virkar stór- vel.“ Fólk folk@mbl.is EKKI verður annað sagt en að rokk- ið lifi góðu lífi hér á landi sem annar staðar, nokkrar fínar rokkskífur komnar út á árinu og reyndar sem ný rokkbylgja sé í uppsiglingu, á eft- ir harðkjarnanum kemur stone-r- rokk, gamaldags og nýstárlegt í senn, rokk á við það sem finna má á nýrri smáskífu Astara. Alright, Al- right, Alright er mikil stuðplata, þó ekki sé hún löng, keyrslan skemmtileg og góðar pælingar í gangi. Upphafslag skífunnar, „The Fields of Tomorrow“ er reyndar ekki ýkja vel heppnað þó að gít- arfrasinn sem ber það uppi sé góður, en „When I Met the Sky“ er aftur á móti einstaklega vel heppnað lag með fínum gítarsprettum. Eins finnst mér lokalag þessarar smá- skífu, „Cancer City“, býsna gott. Eflaust finnst einhverjum tónlist- in sem sveitin leikur ekki ýkja frum- leg, en þeir hinir sömu misskilja þá skífuna að mínu viti: Alright, Al- right, Alright er fyrst og fremst hylling rokksins, fagnaðarerindi raf- gítarsins, og Astara eru spámenn hans. Gaman verður að heyra næstu skref hjá þeim félögum, ekki síst ef þeir halda sér eins ferskum og hráum og á þessari smáskífu. Umslag plötunnar er mjög gott og frágangur allur, þó að gaman hefði verið að fá meiri upplýsingar um sveitarmenn en gælunöfnin sem til- greind eru í upphafi. Hylling rokksins TÓNLIST Íslenskar plötur Alright, Alright, Alright, þriggja laga smá- skífa með hljómsveitinni Astara. Astara skipa þeir „Botch“, „Dori“, „Konnster“ og Teitur. „Botch“ leikur á bassa og syngur, „Dori“ á trommur og syngur, „Konnster“ á gítar og Teitur á gítar og syngur. Þeir fé- lagar gefa sjálfir út. 13:53 mín. Astara – Alright, Alright, Alright  Árni Matthíasson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.