Morgunblaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2004 37 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Ráðgjöf í matvælaiðnaði Nýstofnað hlutafélag um ráðgjöf í mat- vælaiðnaði óskar eftir starfsmanni. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi háskóla- menntun á sviði matvæla- eða sjávarútvegs- fræða eða sambærilegt nám og starfsreynslu. Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt við ráðgjöf og fræðslu og vera tilbúinn til að takast á við krefjandi verkefni við að byggja upp nýtt fyrirtæki sem verður staðsett á Blönduósi. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á box@mbl.is fyrir 1. jan- úar 2005 merktum: „Blönduós-2005 — 16480“. HIVE leitar að fólki Hive er að leita að kraftmiklu og duglegu fólki til að ganga til liðs við okkur. Við erum ungt og ört vaxandi fyrirtæki í stöðugri leit að rétta fólk- inu til að sinna þörfum viðskiptavina okkar. Hive leitar að kröftugum einstaklingum í eftirfar- andi stöður: Þjónustufulltrúi  Alhliða símaþjónusta við viðskiptavini.  Úrlausn vandamála og eftirfylgni við fyrir- spurnir viðskiptavina.  Skráning nýrra viðskiptavina.  Bakvinnsla, skráning og skjalavarsla. Sölufulltrúi í umboðssölu  Samskipti við endursöluaðila.  Uppsetning sölukerfa.  Þjálfun og stuðningur við starfsmenn endur- söluaðila.  Utanumhald og uppgjör við endursöluaðila. Sölufulltrúi í fyrirtækjasölu  Almenn sölustörf.  Aðstoð og þátttaka í sölukynningum.  Bein sala til fyrirtækja og einstaklinga. Vinsamlegast sendu umsókn þína, ásamt ferilskrá, til IP Fjarskipta, Hlíðarsmára 12, 201 Kópavogi, merkta: „Atvinnuumsókn — b.t. Þorsteins." Einnig getur þú sent okkur umsókn á netfangið thorsteinn@ipf.is Umsóknarfrestur er til 5. janúar 2005. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er gott og vel staðsett skrifstofu- húsnæði, ca 92 m², á 2. hæð hússins nr. 48 við Suðurlandsbraut, (í „Bláu húsunum“). Laust um áramót. Upplýsingar veita Hilmar Magnússon, hrl. og Björn Ólafur Hallgrímsson, hrl. á skrifstofu Lög- skila ehf. í sama húsi. Símar 568 4660 og 568 2010, fax 568 4661. Rafpóstföng: hilmar@logskil.is og bjorn@logskil.is. Fundir/Mannfagnaður Sjómenn í Hafnarfirði og nágrenni Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Gaflinum í dag, þriðjudaginn 28. desember og hefst fundurinn kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framkvæmdastjóri Sjómannasambands Íslands skýrir nýgerða kjarasamninga sjó- manna. 3. Atkvæðagreiðsla. Stjórnin. Tilkynningar Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hinn 24. desember 2004 Vinningar komu á eftirtalin númer: Subaru Leagacy GL 138 hö, hvor vinningur að verðmæti kr. 2.790.000, komu á miða númer: 24385 og 115162 Nissan Almera Acenta 1.8i, 116 hö, hvor vinn- ingur að verðmæti kr. 1.840.000, komu á miða númer: 125121 og 138776 Nissan Micra Visia 1.2 i, hver vinningur að verðmæti kr. 1.440.000, komu á miða númer: 2807 9251 24121 34893 43032 48328 50236 78632 79689 82656 91113 97031 119068 120395 122661 142703 144040 148707 155356 161467 163959 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar lands- mönnum veittan stuðning. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrif- stofu félagsins á Háaleitisbraut 11-13, Reykja- vík, sími 535 0900. Athugið að skrifstofan er lokuð til 3. janúar 2005. Veiði Flugukastnámskeið Ármanna eru í Íþróttahúsi KÍ Þau hefjast 9. janúar kl. 15:00. Skráning er í síma 696 9374 frá kl. 17:00-19:00 alla virka daga nema mánudaga til kl. 22:00. Píanókennsla Kenni börnum og fullorðnum á píanó, tónfræði- kennsla innifalin. Kennsla hefst 4. janúar. Guðrún Birna Hannesdóttir, Bólstaðarhlíð 50, símar 588 3277 og 847 0149. Breska sendiráðið, Reykjavík Styrkir til náms Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum að sækja um „Chevening“-styrki til framhaldsnáms við breska háskóla skólaárið 2005/2006. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á framhalds- nám við breskan háskóla á tímabilinu. Styrkirnir eru eingöngu veittir til greiðslu á skó- lagjöldum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar um styrkina, sem sumir eru veittir í samvinnu við KB banka og lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline á Íslandi, má nálgast á vefsíðu Breska sendiráðs- ins; www.britishembassy.is eða í Breska sendi- ráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, sími 550 5100 virka daga frá kl. 9.00—12.00. Eyðublöðin fást einnig send í pósti. Umsóknum ber að skila í sendiráðið ekki síðar en 31. janúar 2005. Umsóknir, sem berast eftir þann dag, verða ekki teknar til greina. Styrkir Kennsla AUSTURBAKKI sendir ekki út jólakort eins og undanfarin ár en styrkir þess í stað þörf málefni. Í ár er Vímulausri æsku, Götusmiðjunni og Klúbbnum Geysi veittur styrkur að upphæð kr. 100.000 hverju fé- lagi ásamt fatapakka frá Nike að verðmæti 300.000 kr. Á mynd má sjá fulltrúa frá félögunum þremur ásamt forstjóra Austurbakka, Árna Þór Árnasyni, í höfuðstöðvum fyr- irtækisins. Gefur andvirði jólakortaUNDANFARIN fjögur ár hefur Fjöltækni ehf. styrkt Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna með fjár- framlagi í stað þess að senda við- skiptavinum sínum jólakort. Í frétta- tilkynningu segir að SKB sé afar þakklátt fyrir þann hlýhug sem Fjöl- tækni hafi sýnt félaginu. Á meðfylgj- andi mynd er Björn Gunnlaugsson, forstjóri Fjöltækni ehf., að afhenda Jóhönnu Valgeirsdóttur, hjá Styrkt- arfélagi krabbameinssjúkra barna, skjal til staðfestingar gjöfinni. Fjöltækni styrkir SKB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.