Morgunblaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Örlagalínan 908 1800 & 595 2001. Miðlar, spámiðlar, draumráðning- ar, tarotlestur. Fáðu svör við spurningum þínum. Örlagalínu- fólkið er við frá 18-24 öll kvöld vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001. 30% afsláttur í desember! Full búð af nýjum vörum. 30% afsláttur af öllu fóðri og gæludýravörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Frá Kjólaleigu Jórunnar Verið í fyrra fallinu að tryggja ykkur kjól fyrir áramótafagnað- inn. Símar 567 7779 og 692 0799. Jólatilboð Eins manns herb. 1 nótt kr. 5.900 / 2 nætur kr. 5.500 nóttin / 3 nætur eða fl. kr. 5.000 nóttin. Tveggja manna herb. 1 nótt kr. 6.900/2 nætur kr. 6.500 nóttin / 3 nætur eða fl. kr. 6.000 nóttin. Kannaðu málið í síma 588 5588. www.hotelvik.is . Húsnæði í boði Tvö rúmgóð ein- staklingsherb. með hreinlætisað- stöðu og litlu eldhúsi miðsvæðis í borginni (105 Rvík). Reglusemi algjört skilyrði. Upplýsingar í síma 551 5158 til kl. 20.00. Óska eftir íbúð til leigu í Mos- fellsbæ. Ég óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð til leigu í Mosfellsbæ, í a.m.k. 5-6 mán. Upplýsingar í síma 844 1445. Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ 2005 8 vikna - stafrænar vélar. 8 vikna - filmuvélar. Helgarnámskeið - stafr. vélar. Námskeiðin hefjast í janúarbyrjun. www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. Fjarnám - Heimanám. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Launabókhald - VSK - Excel - Access - Skrif- stofu- tækni - Tölvuviðg. - Photoshop o.fl. o.fl. S. 562 6212 - www.heimanam.is. Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp- færslur. Margra ára reynsla. Fljót og ódýr þjónusta. Tölvukaup, Hamraborg 1-3, Kópavogi (að neðanverðu), sími 554 2187. Allt tölvutengt á betra verði www.att.is. Allt í tölvuna - harðir diskar, skjákort, vinnsluminni, móðurborð, örgjörvar og svo miklu meira á www.att.is persónuleg & góð þjónusta, ódýr sendikostnaður. Ljós í myrkri. Fyrir áramótapartí- in. Mikið úrval af glóvörum og batteríisljósum, einnig partý- bombur. Heildsölubirgðir. Upplýsingar í síma 891 9530. Húsgögn. Eldhúsborð og 4 stólar, v. 5 þús., gamall skápur, v. 5 þús. Sófaborð v. 3 þús. Baðinnrétting selst ódýrt. Frí heimsending. Sími 661 5873. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Fjarstýrður Ufo - Fjarstýrður svifnökkvi. Vinsælasti svifnökkv- inn og Ufo-inn fæst hjá www.ymsarvörur.is. Sjá nánar upplýsingar www.ymsarvorur.is. Laserhallamál - Verkfæralager- inn. Laserhallamál á frábæru verði. Margar gerðir. Einnig fjar- lægðarmælar & sjálfstillandi las- er. Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, s. 588 6090, vl@simnet.is. Til sölu Toyota Corolla, árg. 1994. Lítur mjög vel út. Fæst á aðeins 190 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 892 7828 / 869 1238. Subaru Legacy Stw árg. '96, ek. 168 þús. Vínrauður, 2000 vél, 4WD sídrif, beinskiptur, sumar- dekk á álfelgum, dráttarkúla, þjónustubók, o.fl. Staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 896 3867. Mitsubishi Lancer árg. '97, ek. 96 þús. Station, sjálfsk. Filmur í rúðum, þjófavörn og fjarstart. Verð 510 þ. Yfirt. láns 440 (afb. 15 þ.) + 70 þ. í pen. Upplýsingar í síma 898 5152. Innflutningur USA. Nú er aldrei betra að fá t.d. Grand Cherokee á einstöku verði ásamt öllum teg. frá USA. Heiðalegur og vanur til margra ára. Engin innborgun. Notið frítímann til að spá. Sími 896 5120. ford@centrum.is . Audi A6 Quattro árg. '01, ek. 82 þús. km. Fallegur Sedan, 2,8 vél, cruise control, leður, power- sæti, sjálfskiptur, loftkældur, Bose-græjur m. magasíni, álfelg- ur, abs, skriðvörn og fleira. Uppl. í síma 695 0012. Audi A6 Quattro árg. '00, ek. 120 þús. km. 2,8 vél, sjálfsk., hraðast., bakkskynjari, loftkæling, leður, rafdr. sæti, hiti í öllum sætum, Bose-hljómkerfi, álfelgur, sumar- dekk o.fl. Lágt verð. Uppl. í 896 3867. Vinnuvélar. Til sölu snjótönn (sjá mynd), einnig til sölu vörubifreið (GMC) með salt- og sandkassa. Uppl. í síma 892 7500. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum 87 NEMENDUR voru brautskráðir frá Borgarholtsskóla sl. laugardag, af ýmsum brautum skólans, ýmist úr dagskóla, dreif- námi eða kvöldskóla. 10 manns útskrif- uðust úr bíliðngreinum, 33 af bóknáms- brautum, 23 úr bókasafnstækni, 3 af listnámsbraut og 17 úr málmiðngreinum. Fjölmargir nemendur fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur og allir fengu hýasintu í tilefni jólanna. Ræðumenn útskriftarnem- enda voru Gíslína Jensdóttir og Helena Konráðsdóttir en hún fékk jafnframt verð- laun fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi og í einstökum greinum á þeirri braut. Þá söng kór skólans undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Útskrifaðir voru í fyrsta sinn nemendur í bókasafnstækni en námið er hluti af upp- lýsinga- og fjölmiðlabraut og fór fram í dreifnámi í samvinnu við Upplýsingu, félag bókasafns- og upplýsingafræða. Í ræðu sinni til útskriftarnema sagði Ólafur skólameistari m.a. að í menntun eigi að felast góður skilningur, gott handverk og gott hjartalag. Hann hvatti nemendur til að efla ekki aðeins bóklega og verklega kunnáttu heldur einnig gefa lífinu gildi með trú á hið góða í hverjum einstaklingi. Lósmynd/Jón Svavarsson 87 brautskráðir frá Borgarholtsskóla MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð brautskráði 76 stúdenta í hátíðarsal skólans 21. desember sl. 34 út- skrifuðust af náttúrufræðibraut, 33 af félagsfræði- braut, 11 af málabaut og 1 af tónlistarbraut og fáeinir af fleiri en einni braut. Halla Sif Ólafsdóttir, stúdent af náttúrufræðibraut, var dúx skólans að þessu sinni, hún fékk dúxaverðlaun og verðlaun í stærðfræði og raungreinum. Aðrir verðlaunahafar voru: Marta Ewa Bartozek, íslenska og saga, Erlingur Óttar Thorodd- sen, enska, Vera Knútsdóttir, franska, og Elva Björk Harðardóttir, vistfræði. Elín Ósk Helgadóttir nýstúdent flutti ávarp við brautskráninguna. Kór skólans söng og málmblás- arakvintett nemenda MH lék jólalög. Ljósmynd/Gunnar G. Vigfússon 76 brautskráðir frá MH FERÐAFÉLAG Íslands stendur fyrir blysför í dag, þriðjudaginn 28. desember. Gengið verður frá Nauthóli í Nauthólsvík klukkan 17.15 og verður hægt að kaupa blys og göngukyndla á staðnum, fyrir gönguferðina. Gengið verður frá Nauthóli meðfram Öskju- hlíðinni og í gegnum skóginn heim að Perlunni. Kl. 18 hefst flugeldasýning Landsbjargar. Blysför og fjöl- skylduganga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.