Morgunblaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.12.2004, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8. PoppTíví  Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Sýnd kl. 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, og 11. Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÍSLENSKT TAL SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRII I BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR Í I I I I kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GLEÐILEG JÓL GLEÐILEG JÓL GLEÐILEG JÓL VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐII I I I Í I IVIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐII I I I Í I I ÍSLANDSBANKI ÍSLANDSBANKI ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL   ... í l , , ! ... rí l t , f , f ! FOCKER-fjölskyldan setti aðsóknarmet fyrir jóladag í bandarískum bíóhúsum þetta árið. Tekjur af sýningum mynd- arinnar Meet the Fockers þennan eina dag námu 1,2 milljörðum króna og sam- anlagt 2,8 milljörðum alla jólahelgina. Myndin er framhald hinna geysivinsælu Meet the Parents, en í leikarahópinn bæt- ast engin önnur en Dustin Hoffman og Barbra Streisand, sem foreldrar Fockers. Ben Stiller er sem fyrr í hlutverki Fock- ers sjálfs og Robert De Niro leikur tengdaföður hans. Myndin velti úr sessi toppmynd síðustu viku, Lemony Snicket’s A Series of Un- fortunate Events, með Jim Carrey. Mynd- in sú féll niður í þriðja sætið, á eftir Fat Albert, leikinni kvikmynd sem byggist á teiknimyndum Bills Cosbys. Tekjur þessa jólahelgi voru töluvert minni en sömu helgi í fyrra, en alls námu þær 7,6 milljörðum króna, samanborið við 10,4 milljarða. Það er 27% lækkun, en hafa verður í huga að síðustu jól voru ekki „venjuleg“, þar sem þriðja myndin úr Hringadróttinssögu var frumsýnd og hal- aði inn 3,2 milljarða á annarri sýning- arhelgi. Myndin The Aviator, sem fjallar um milljarðamæringinn Howard Hughes, lenti í fjórða sæti um helgina, með 587 milljóna tekjur. Henni er leikstýrt af Martin Scorsese og státar af Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki. Kvikmyndir | Ben Stiller og félagar settu jóladagsmet í bandarískum bíóhúsum Fockerarnir mættir á ný Reuters Dustin Hoffman og Barbra Streisand leika foreldra Gregs Fockers í Meet the Fockers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.