Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.01.2005, Blaðsíða 55
Nýr og betri Sýnd k. 2, 4 og 6. PoppTíví  kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára. Jólaklúður Kranks CARYELWES DANNYGLOVER MONICA POTTER Sýnd kl. 2 og 4. ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára Sýnd kl. 3.40,5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára kl. 8 og 10.. Stranglega b.i. 16 ára. BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐIÍSLANDSBANKI ÍSLANDSBANKI  ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , !    "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 .. t , í fj ... VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐII I I I Í I I "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 .. t , í fj ... www.regnboginn.is Sýnd kl. 8. B.i. 14 ára. Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. ÍSLENSKT TAL I I I I Í I I MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2005 55 ÁRIÐ 2004 var hæverskara heldur en síðustu ár og buðu hönnuðir konum upp á föt sem láta þær ekki líta út fyrir að halda til á sólarströnd í Brasilíu heldur frekar sækja einkaritaraskóla í kringum árið 1955, svo öfgarnar séu teknar. Fötin voru íhaldssamari en oft áður og ef þau eru ekki upp í háls eru þau að minnsta kosti smekkleg og kvenleg. Gengur New York Times svo langt að segja að þarlendir hönnuðir hafi spáð fyrir úrslitunum í forsetakosningunum mun fyrr en pólitískir sér- fræðingar í fjölmiðlum. Þetta er óvenjulegt því tískuheimurinn þykir ekki alltaf vera í takt við hugsanagang hins almenna borgara. Marc Jacobs leiðir þessa bylgju í Bandaríkjunum. Í sýningu hans fyrir haust- og vetrartískuna 2004–5, sem haldin var síðasta vetur, var mikið um að lögð væri áhersla á mittið, borðabelti og stóra kraga. Föt af þessu tagi vitna í miðja síðustu öld og gildi sem gefa lítið svigrúm til að hafa gaman af því að fylgjast með hálfklæddri Janet Jackson. New York Times skrifar að tískuheimurinn hafi áttað sig á því að fólk væri að verða leitt á veruleika- sjónvarpinu og of mikilli afhjúpun af öllu tagi. Margir hönnuðir fylgdu í fótspor Jacobs með settlega tísku og er búið að vera mikið um litlar jakkafatapeysur með loðkraga, tvídjakka með stórum tölum og pena kjóla. Jafnvel Jennifer Lopez lét sjá sig í fötum, sem Laura Bush hefði alveg eins getað klæðst. „Þetta hefur gengið mjög vel,“ sagði Robert Duffy, framkvæmdastjóri Marc Jacobs. „Fötin eru aðgengileg fleira fólki, þau eru vissulega íhalds- samari og salan hefur gengið vel um allt land.“ Veturinn er ekki úti og því eigum við eftir að sjá meira af þessum sett- legu fötum og er um að gera að klæða sig vel, í báðum merkingum. Tíska | Ekki allt afhjúpað árið 2004 Hæversk og upp í háls Reuters Jennifer Lopez hylur allt og er með settlegt hárband. ReutersAP ingarun@mbl.is Scarlett Johansson klæðist jafnan í anda gömlu Hollywood- stjarnanna, penum kjólum og skóm með gægjugati fyrir tærnar. Gisele Bundchen í silkiblússu og tvídpilsi á sýningu Marcs Jacobs á haust- og vetrar- tískunni 2004–5 í febrúar 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.