Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 46

Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ GAMANMYNDIN Meet the Fockers naut mestrar hylli norður-amerískra bíógesta yfir áramótin. Tekjur af myndinni námu 42,8 milljónum dala, eða sem samsvarar rúmlega 2,6 milljörðum íslenskra króna. Aðalhlutverk í myndinni, sem er framhald af myndinni Meet the Parents, leika Robert De Niro, Ben Stiller, Dustin Hoffmans and Barbra Streisand. Alls hefur myndin rakað til sín sem nemur ríflega 10 milljörðum króna. Ævintýramyndin Lemony Snicket’s A Series Of Unfortunate Events, þar sem Jim Carrey leikur aðalhlutverkið, var í öðru sæti á aðsóknarlistanum, með 900 milljónir króna og The Aviator, mynd Martin Scorsese um ævi Howards Hughes, náði þriðja sætinu með 690 milljónir. Í næstu sætum voru gamanmyndin Fat Albert, sem byggist á samnefndum teiknimyndum Bills Cosbys, og spennumyndin Ocean’s Twelve. Engin mynd kom ný inn á listann þessa helgi, en sú mynd sem er tekjuhæst á listanum, teiknimynd- in The Incredibles, lenti í tólfta sæti. Alls nema tekjur af henni tæpum 15,5 milljörðum króna, á níu vikum. Kvikmyndir | Meet the Fockers vinsælasta myndin vestra aðra helgina í röð Fockerarnir halda sínu REUTERS Blythe Danner, Terio Polo, Robert De Niro, Dustin Hoffman og Barbra Streisand eru í essinu sínu í Meet the Fockers. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 10.15. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 5.45 og 8. PoppTíví  Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnar Sýnd kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6. ÍSLENSKT TAL SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI ÍSLANDSBANKI ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , !   "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 ... l t , rí fj r... r   Sýnd kl. 4, 5, 6, 7, 8, 9 og 10. Sýnd kl. 4 og 6. ÍSLENSKT TAL kl. 5, 7 og 9. Yfir 17.000 gestirYfir 17.000 gestir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.