Morgunblaðið - 04.01.2005, Síða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Örn Bárður Jónsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við
Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur.
(Aftur annað kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur eftir Guð-
mund Daníelsson. Anna Kristín Arngrímsdóttir
les. (2:15)
14.30 Miðdegistónar. Atriði úr ballettinum Árs-
tíðirnar eftir Alexander Glazunov. Sinfón-
íuhljómsveit Bratislava leikur, Ondrej Lenárd
stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Með segulbandstækið á öxlinni. Um út-
varpsmanninn Gest Þorgrímsson og bylting-
una í gerð útvarpsþátta um miðja síðustu öld.
Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Frá því á gaml-
ársdag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Frá því í morgun).
20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(Frá því á miðvikudag).
20.15 Gleym mér ei. Dægurlög og söngperlur
úr ýmsum áttum. Umsjón: Agnes Kristjóns-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guðjónsson
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag.
(Frá því á sunnudag).
23.10 Lifandi blús. Albert King gítarsnillingur.
Umsjón: Halldór Bragason. (Áður flutt sl.
sumar.).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Mars-
upilami) (16:26)
18.30 Veðmálið (Vedde-
målet) Norsk þáttaröð um
fjóra krakka sem þurfa að
vinna veðmál við feður
sína til að fá að kafa eftir
fjársjóði í skipsflaki við
suðurströnd Noregs. (1:6)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Mæðgurnar (Gil-
more Girls IV) Bandarísk
þáttaröð um einstæða
móður sem rekur gistihús í
smábæ í Connecticut-fylki
og dóttur hennar á ung-
lingsaldri. Aðalhlutverk:
Lauren Graham, Alexis
Bledel, Alex Borstein,
Keiko Agena og Yanic
Truesdale. (15:22)
20.40 Hugleiðingar um
Runeberg (Anteckningar
om Runeberg) Heimild-
armynd um Johan Ludvig
Runeberg, þjóðskáld
Finna og höfund finnska
þjóðsöngsins.
21.40 Tvær Laxnessmyndir
Sýndar verða myndskreyt-
ingar kvikmyndaleikstjór-
anna Erlends Sveinssonar
og Kristínar Jóhann-
esdóttur á lesnum köflum
úr verkum Halldórs Lax-
ness. Framleiðandi:
Túndra kvikmyndagerð.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
22.00 Tíufréttir
22.20 Ódáðaborg (Murder
City) Breskur sakamála-
flokkur. Meðal leikenda
eru Amanda Donohoe,
Kris Marshall, Geff Franc-
is, Amber Agar, Laura
Main og Connor McIn-
tyre. (1:6)
23.30 Kastljósið
23.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (jóga)
12.40 Fear Factor (Mörk
óttans 4) (e)
13.25 Lífsaugað III (e)
14.00 Hidden Hills (Huldu-
hólar) (5:18) (e)
14.25 Punk’d (Negldur) (e)
14.50 Married to the
Kellys (Kelly-fjölskyldan)
(5:22) (e)
15.15 Next Action Star
(Næsta hasarhetja) (8:10)
(e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 14
(16:22) (e)
20.00 Derren Brown: Live
Seance (Derren Brown:
Miðilsfundur)
20.45 Crossing Jordan 3
(Réttarlæknirinn) Bönnuð
börnum. (13:13)
21.30 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) (20:23)
22.15 Threat Matrix
(Hryðjuverkasveitin)
Bönnuð börnum. (14:16)
23.00 Nip/Tuck 2 (Klippt
og skorið) Stranglega
bönnuð börnum. (7:16) (e)
23.45 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) Bönnuð börnum.
(1:24) (e)
00.30 Black River Aðal-
hlutverk: Jay Mohr, Lisa
Edelstein og Ann Cusack.
Leikstjóri: Jeff Bleckner.
2001. Bönnuð börnum.
01.55 Fréttir og Ísland í
dag
03.15 Ísland í bítið (e)
04.50 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.30 Idol Extra Hvað ger-
ist á bak við tjöldin í Idol -
Stjörnuleit?
17.00 Jing Jang
17.45 Olíssport
18.15 David Letterman
19.00 Gillette-sportpakk-
inn
19.25 Tiger Woods Rætt er
við fjölskyldu og vini Tig-
ers sem og þekktar stjörn-
ur úr íþróttunum og
skemmtanaheiminum sem
allar eiga það sameiginlegt
að dást eindregið að þess-
um snjalla kylfingi. (1:3)
20.20 Bardaginn mikli
(Mike Tyson - Lennox
Lewis) Í þessum þætti eru
sýndir gamlar myndir með
Tyson
21.10 Veitt með vinum
(Veitt með vinum - Elliða-
ár) Umsjónarmaður er
Karl Lúðvíksson Veiði-
félagi Karls að þessu sinni
er Stefán Jón Hafstein
borgarfulltrúi.
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
23.15 World Supercross
Nýjustu fréttir frá heims-
meistaramótinu í súper-
krossi.
07.00 Blandað efni
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Robert Schuller
17.00 Kvöldljós (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Nætursjónvarp
Skjár einn 22.45 Jay Leno tekur á móti gestum af öll-
um gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína
og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar
mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er tónlistaratriði.
06.00 Ferngully
08.00 My 5 Wives
10.00 Boys and Girls
12.00 Kangeroo Jack
14.00 My 5 Wives
16.00 Boys and Girls
18.00 Ferngully
20.00 Kangeroo Jack
22.00 Charlie’s Angels:
Full Throttle
00.00 The Invisible Circus
02.00 Ballistic: Ecks vs.
Sever
04.00 Charlie’s Angels:
Full Throttle
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magn-
úsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir. 07.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur afram.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur
með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr
Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga
og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert með
Faithless. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnu-
degi).00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Ómar Ragnarsson
Rás 1 09.40 Í þættinum Þjóðbrók
í dag er rætt við Ómar Ragnarsson
um textann „Jón tröll“ og hvort Jónki
tröll eigi sér stoð í íslenskum raun-
veruleika. Umsjónarmenn þessa
þáttar eru þjóðfræðinemarnir Rósa
Margrét Húnadóttir og Finney Rakel
Árnadóttir. Þjóðbrók er á dagskrá
alla þriðjudagsmorgna klukkan 9.40.
ÚTVARP Í DAG
12.00 Íslenski popplistinn
18.00 17 7 (e)
19.00 Ren & Stimpy (e)
19.30 Gary the Rat (Old
Flame) Gary Andrews er
farsæll lögfræðingur sem
af einhverri furðulegri
ástæði vaknar einn daginn
sem rotta í mannsstærð.
Gary er snjall lögfræð-
ingur sem svífst einskis til
að koma sínu fram.
20.00 Comedy Central
Presents (Grínsmiðjan)
20.30 Premium Blend
22.40 Idol Extra (e)
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Dead Like Me (e)
19.40 Chelsea - Middles-
brough
22.00 Judging Amy Banda-
rískir þættir um lögmann-
inn Amy sem gerist dóm-
ari í heimabæ sínum.
Peter er enn óánægður
með samband Maxine og
Ignacio. David biður Amy
að fylgja sér á fund stuðn-
ingshóps. Maxine kennir
ungum listamanni að leita
að ást og stuðningi. Amy
og David fara saman á lög-
mannasamkomu og heyra
þar fréttir af Stu sem
koma Amy í uppnám.
Maxine hittir móður Ign-
acio, fyrrverandi eigin-
konu hans og börn. Peter
og Gillian halda áfram að
rífast og sækja tíma hjá
sálfræðingi. Amy dæmir í
máli ömmu sem vill fá for-
ræði yfir barni sem var
getið er sonur hennar
nauðgaði móður þess. Kyle
spyr Peter ráða um föður-
hlutverkið eftir að Heath-
er kvartar yfir neikvæðni
hans. Amy og David ræða
samband sitt í þaula.
22.45 Jay Leno Jay Leno
hefur verið kallaður
ókrýndur konungur spjall-
þáttastjórnenda og hefur
verið á dagskrá Skjás eins
frá upphafi. Í lok hvers
þáttar er boðið upp á
heimsfrægt tónlistarfólk.
23.30 Law & Order Gamli
refurinn Lennie Briscoe
mætir til leiks á ný og elt-
ist við þrjóta í New York.
Saksóknarinn Jack
MacCoy tekur við mál-
unum og reynir að koma
glæpamönnunum bak við
lás og slá. Raunsannir
sakamálaþættir sem oftar
en ekki bygga á sönnum
málum. (e)
00.15 Óstöðvandi tónlist
Nýr sakamálaflokkur í Sjónvarpinu
SJÓNVARPIÐ hefur sýn-
ingar á nýjum breskum saka-
málaflokki frá ITV í kvöld.
Þættirnir bera nafnið Ódáða-
borg (Murder City) og segja
frá tveimur afar ólíkum rann-
sóknarlögreglumönnum,
þeim Susan Alembic og Luke
Stone, sem fá ýmis flókin og
erfið mál til úrlausnar. Sögu-
svið þáttanna er London en í
fyrsta þættinum koma djöfla-
dýrkendur við sögu og við
rannsóknina takast á viðhorf
jarðbundna skynsemis-
hyggjumannsins og fríþenkj-
arans.
Meðal leikenda eru Am-
anda Donohoe, Kris Marshall
(sem margir muna eftir í hlut-
verki fávitans í grínþáttunum
Fjölskylda mín) Geff Francis,
Amber Agar, Laura Main og
Connor McIntyre.
Ódáðaborg er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 22.20.
Bresk myrkraverk
Kris Marshall og Amanda
Donohoe.
NÝVERIÐ horfði ég á
tvær myndir frá svip-
uðum tíma sem fjalla
um svipað málefni.
Reality Bites (1994) og
Singles (1992) fjalla
báðar um ástir og æv-
intýri fólks á þrítugs-
aldri, sem gæti talist til
X-kynslóðarinnar. Ben
Stiller leikstýrir fyrr-
nefndu myndinni og
leikur í henni líka en
hún segir frá hópi ung-
menna í Houston.
Cameron Crowe er við
stjórnvölinn í síðar-
nefndu myndinni, sem
gerist á hápunkti
gruggrokksins í
Seattle. Þetta er ekki
eina sjónvarpsefnið frá
tíunda áratugnum sem
ég hef verið að horfa á
því þarna á meðal eru
unglingaþættirnir My
So-Called Life (1994),
sem fjalla um líf öllu
yngra fólks í úthverfi
Pittsburg.
Allt þetta sjónvarps-
efni á það sameiginlegt að
fjalla um fólk sem er „að leita
að sjálfu sér“, eins og það er
stundum kallað. Söguhetjurn-
ar eru að velta fyrir sér hlut-
verki sínu og stað í lífinu. Líka
finnst í þessum tveimur mynd-
um og þáttum, ákaflega svipuð
týpa af karlmanni. Í stuttu
máli er þetta karlmaður sem er
í rokkhljómsveit og á erfitt
með að skuldbinda sig einum
kvenmanni. Í Singles er þetta
söngvarinn í Citizen Dick, Cliff
Poncier (Matt Dillon), í Reality
Bites Troy Dyer (Ethan
Hawke) og í My So-Called Life
hefur Jordan Catalano (Jared
Leto) þetta hlutskipti. Cliff er
áreiðanlega heimskastur af
þeim en er einfaldur og góð-
hjartaður. Troy er flóknastur,
með háa greindar-
vísitölu og næstum
útskrifaður úr heim-
speki. Hann notfærir
sér þó ekki gáfur sín-
ar heldur afgreiðir í
sjoppum eða sinnir
svipuðum störfum.
Hvað Jordan varðar
er hann líklegast
frekar grunnhygg-
inn þó að einföld lífs-
sýn hans geti orðið
að djúpri speki.
Þessi ábyrgðar-
lausa rokktýpa, sem
á endanum sér villu
síns vegar, hefur oft
sést á hvíta tjaldinu
en virðist hafa verið
alveg ómissandi á
fyrri hluta tíunda
áratugarins. Ótrú-
lega margir karl-
menn hafa líka tekið
þessa týpu sér til
fyrirmyndar á þess-
um tíma og jafnvel
enn. Leitið eftir
ábyrgðarlausa rokk-
aranum, hann
leynist víða.
Cliff Poncier
LJÓSVAKINN
Troy Dyer
Jordan Catalano
Ábyrgðarlausi rokkarinn
Inga Rún Sigurðardóttir
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9