Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 18
18 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ          )         *   +, , - .   , /  0112,  3   4, +  5   1 6  4  7 8  9:, ;, 2 13 4 1-,5+3 2 <,    = ; >,  >, : :/ :?;, *@,1 3    6  A,B 1, C, ,  *@,1 A A  :1,<  6 ,   1 52 4  6  ,   D 1 E   1 E   1  52 3; /  61      ! " " # # # # # # # # # 6:  (  4:  ((  6: " (C  4:  ( , ( 6: !!# /5 1 6: !!' ( 4:  (  ( .>  (A ,  6: # (G HÉR er landsleikjaskrá yfir síðustu leiki mótherja Íslands – allir nema leikir Alsír eru frá áramótum. Tékkland Tékkland - Pólland............38:29 Tékkland - Ungverjaland .23:20 Tékkland - Slóvakía ..........24:23 Tékkland - Svíþjóð ............30:32 Tékkland - Danmörk.........24:24 Tékkland - Brasilía............28:14 Tékkland - Þýskaland.......26:36 Tékkland - Þýskaland.......27:29 Slóvenía Slóvenía - Túnis .................30:28 Slóvenía - Tyrkland...........33:36 Slóvenía - Túnis .................31:28 Slóvenía - Þýskaland.........27:19 Slóvenía - Þýskaland.........32:26 Rússland Rússland - Spánn ..............28:28 Rússland - Spánn ..............27:33 Rússland - Alsír.................27:21 Rússland - Sviss ................26:25 Rússland - Noregur ..........29:35 Alsír Alsír - Rússland.................21:27 Alsír - Noregur..................22:34 Alsír - Sviss ........................18:27 Kúvæt Kúvæt - Tékkland .............23:38 Kúvæt - Austurríki............18:32 Kúvæt - Ítalía ....................20:27 Ísland Ísland - Svíþjóð..................28:29 Ísland - Svíþjóð..................31:36 Ísland - Frakkland ............26:30 Ísland - Spánn....................31:39 Ísland - Egyptaland ..........30:21 Þetta gerðu mótherjar Íslands ÍSLENDINGAR mæta Tékkum kl. 16 í dag á HM og verður leiknum sjónvarpað beint á RÚV. Leikir dagsins eru þessir á HM. A-RIÐILL Túnis – Angóla Frakkland – Kanada Danmörk – Grikkland B-RIÐILL Ísland – Tékkland Rússland – Alsír Slóvenía – Kúveit C-RIÐILL Króatía – Argentína Spánn – Japan Svíþjóð – Ástralía D-RIÐILL Þýskaland – Egyptaland Serbía/Svartfjallaland – Katar Noregur – Brasilía Leikir dagsins á HM $     %   &'     ,  5 1,  H  >,   :1,<      : B 1 +,   ;   : ,, C ( = ; I   ;   2, ( ><             >, F , / GJ   ( GJ   ( GJ   ( GJ   ( GJ   ( GJ  1 J (   J (   J (   2 1 2 1 2 1 A( !#& !% !' !&% !!"  !' !'& !! !!" !!# " !!' 'K #K # #K# !K &  K !K! #K ! &K !K' !K' K# 'K" 'K'  ( ,  ",  K  "!!"   5 1;,  ,   , ,  , ( (   , 6: VIÐ erum reiðubúnir í slag-inn, allt klappað og klártfyrir orrustuna gegn Tékk-um,“ sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson fljótlega eftir að hann kom ásamt íslenska landsliðinu til Túnis eftir vikudvöl við æfingar og keppni á Spáni. Róbert sagðist albú- inn að taka á Tékkunum í dag og sömu sögu sagði hann vera af sam- herjum sínum. „Við erum að sjálfsögðu búnir að fara aðeins yfir leik Tékka en eigum eftir að fara ítarlega yfir hann á síð- ustu stundunum fram að leik. Við telj- um okkur vita allvel hvernig þeir leika og þar á ekkert að geta komið sérlega á óvart. Tékkar leika varn- arleik sinn framarlega, svokallaða 4/2-vörn, og ég tel að það geti hentað okkur vel og ég hlakka mjög mikið til þess að fá að takast á við Tékkana.“ Róbert er að taka þátt í sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Hann fékk að- eins að nálgast Tékkana á EM í fyrra, lék í tvær og hálfa mínútu gegn þeim og hefði ekki haft neitt á móti því að mínúturnar hefðu verið fleiri. Nú má hins vegar reikna með Róberti í eld- línunni frá upphafi leiks, enda verið ein helsta driffjöður íslenska lands- liðsins á undanförnum mánuðum. „Eftir þrjár mínútur verð ég búinn að slá út þátttöku mína á EM í fyrra,“ segir Róbert með bros á vör og bætir við; „Ég vonast til að ná því strax í fyrsta leik. Það er góður mórall í landsliðshópnum, skemmtinefndin er alltaf að störfum. Konurnar komu til okkar í nokkra daga í Madríd áður en við héldum til Túnis. Það braut aðeins upp munstrið hjá okkur, gaf mönnum visst frelsi frá félögunum og einnig boltanum, segja má að við höfum far- ið í aðeins annan hugarheim, heim- sóknin braut vel upp munstrið og vonandi skilar það sér þegar á hólm- inn verður komið. Mér finnst skipu- lagið hafa verið afar gott hjá lands- liðsþjálfaranum og HSÍ fyrir þetta mót,“ segir Róbert Gunnarsson sem er farið að klæja í fingurna að láta til sín taka í Túnis. Tékkarnir verða erfiðir „Ég er reiðubúinn að takast á við þetta verkefni, hef reyndar aðeins glímt við smá flensuskít síðustu daga en hef hrist það að mestu af mér og horfi því glaður fram á að taka þátt í mínu fyrsta stóra móti með landslið- inu,“ sagði Markús Máni Michaelsson Maute við komuna til Túnis á föstu- dagskvöld. Markús verður eflaust í aðalhlutverki í stöðu skyttu á vinstri væng í sókn eftir að Jaliesky Garcia gekk úr skaftinu í þeirri stöðu. Mark- ús hefur leikið vel með Düsseldorf í Þýskalandi í vetur en hann gekk til liðs við félagið í sumar. „Ég hlakka til að láta hendur standa fram úr ermum hér í Túnis,“ segir Markús sem telur sig ekki finna fyrir mikilli pressu. „Ég geri mér hins vegar grein fyrir að Tékkarnir verða verulega erfiðir. Þeir leika framliggj- andi 4/2-vörn af miklum myndarskap og því reiknum við með að Ólafur [Stefánsson] og Dagur [Sigurðsson] verði mikið klipptir út úr sóknarleik okkar. Fyrir vikið reynir meira á þá okkar sem eftir standa og ég veit að allir munu leggja sig í það verkefni. Málið er bara að hafa ekki of miklar áhyggjur af hlutunum fyrirfram, heldur mæta þeim á skipulegan hátt þegar á hólminn verður komið,“ segir Markús sem virkaði afar einbeittur við komuna til Túnisborgar, eins og reyndar allt íslenska liðið þannig að það er fyllsta ástæða til þess að bíða þess með eftirvæntingu að íslenska landsliðið stígi fram á sviðið í hinni glæsilegu keppnishöll, höll íþrótta í Túnisborg, sem í aðra röndina er kennd við fæðingardag forseta lands- ins, Zine el Abidine Ben Ali, 7. nóv- ember Palas des Sports. Þar æfði lið- ið af miklum krafti í árdegis í gær. Ungu leikmennirnir Róbert Gunnarsson og Markús Máni Michalesson Maute eru tilbúnir í HM-slaginn í Túnis Allt klappað og klárt fyrir orrustuna gegn Tékkum Morgunblaðið/RAX Landsliðið mætti á æfingu í Túnis í gærmorgun og ekkert var gefið eftir. Hér má sjá Vilhjálm Halldórsson, Róbert Gunnarsson og Markús Mána Michalesson. eftir Ívar Benediktsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.