Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 62
62 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Verzlunarskóli Íslands verður 100 ára árið 2005. Af því tilefni er verið að skrifa sögu skólans. Mikið er til af fjölbreyttum heimildum um starfsemi skólans en til þess að gera góða sögu enn skemmtilegri lýsir ritnefnd um „Sögu Verzlunarskólans“ eftir ljósmyndum sem varpað geta ljósi á líf nemenda og kennara í skólanum. Leitað er eftir ljósmyndum úr skólastarfi Verzlunarskólans og félagslífi nemenda á þessu hundrað ára tímabili, frá árinu 1905 til ársins 2005. Þeir, sem geta lánað skólanum ljósmyndir eða aðrar heimildir, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Sigrúnu Sigurðardóttur, sagnfræðing á bókasafni Verzlunarskólans, í síma 590 0610 eða í tölvupósti, sigruns@verslo.is, eða við Baldur Kristjánsson, ljósmyndara, í tölvupósti, baldurk@verslo.is Ljósmyndir úr Verzló 1905-2005 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Halldór Gunn- arsson Holti undir Eyjafjöllum flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Angela He- witt leikur umritanir af ýmsum verkum Jo- hannesar Sebastians Bach fyrir píanó. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag. (Aftur á þriðjudag). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Fornsagnaslóðir. Þriðji þáttur: Haraldur lúfa og Hafursfjarðarorusta. Umsjón: Þor- grímur Gestsson. (Aftur á miðvikudagskvöld) (3:4). 11.00 Guðsþjónusta í Háteigskirkju. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Sesselja Agnes eftir Maríu Gripe. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: Illugi Jökulsson. Leikendur: Val- gerður Dan, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Helga Bachmann, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Guðrún S. Gísladóttir, Jón S. Gunnarsson, Sverrir Örn Arnarsson, Hilmar Jónsson, Halldóra Björns- dóttir, Bríet Héðinsdóttir, Jón Júlíusson, Helga Þ. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þórey Sigþórsdóttir og Jón St. Kristjánsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (Áður flutt 1993) (2:5). 14.00 Stofutónlist á sunnudegi eftir Fréderic Chopin. Sónata í g-moll ópus 65 fyrir selló og píanó. Erling Blöndal Bengtsson og Nina Kavtaradze leika. Úr 24 prelúdíum ópus 28. Ástríður Alda Sigurðardóttir leikur á píanó. 15.00 Silfurplötur Iðunnar. Flutningur kvæða- manna á stemmum og notkun tónskálda á íslenskum rímnalögum. Umsjón: Arnþór Helgason. (Aftur á þriðjudag) (3:3). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói sl. fimmtudag. Stjórnandi: Rumon Gamba. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Leikin tónlist eftir gest þáttarins Nú, þá, þegar frá s.l. mánudegi. 19.40 Íslenskt mál. Svavar Sigmundsson flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Frá því á föstudag). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safn- inu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 23.00 Grískar þjóðsögur og ævintýri. í þýðingu Friðriks Þórðarsonar. Þorleifur Hauksson les. (Frá því á fimmtudag) (1:10). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstund barnanna 10.55 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 11.45 Spaugstofan e. 12.10 Mósaík e. 12.45 Regnhlífarnar í New York e. (2:10) 13.25 How Do You Like Iceland? e. 14.35 Óp e. 15.00 HM í handbolta Hit- að upp fyrir beina útsend- ingu frá leik Íslendinga og Tékka. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Krakkar á ferð og flugi Linda Ásgeirsdóttir og Ægir Guðmundsson heimsækja börn vítt og breitt um landið og fylgj- ast með daglegu lífi þeirra. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Í brennidepli umsjón Páls Benediktssonar. 20.45 Útlínur Þáttaröð um íslenska myndlistarmenn. Að Þessu sinni er rætt við Söru Björnsdóttur. Um sjónarmaður er Gylfi Gísla son og um dagskrárgerð sér Þiðrik Ch. Emilsson. Textað á síðu 888 í Texta varpi. 21.15 Myrkrahöfðinginn (3:4) 22.10 Helgarsportið 22.35 Undir ólífutrjánum (Zire darakhatan zeyton) Írönsk bíómynd frá 1994 um samskipti kvikmynda- leikstjóra og leikara og leikkonu í mynd hans. Leikstjóri er Abbas Kiar- ostami og aðalhlutverk leika Mohamad Ali Kesha- varz, Farhad Kherad- mand, Zarifeh Shiva og Hossein Rezai. 00.15 Kastljósið e. 00.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Game TV 12.00 Silfur Egils Umsjón hefur Egill Helgason. 13.30 Neighbours 15.15 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (22:23) (e) 16.05 Summerland (11:13) (e) 16.55 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (3:15) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir 1) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Sjálfstætt fólk (Sjálfstætt fólk 2004-2005) Umsjón hefur Jón Ársæll Þórðarson. 20.40 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) Raunveruleikasjónvarps- þáttur. (16:16) 21.25 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morð- deildinni í Fíladelfíu. Bönnuð börnum. (4:24) 22.10 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Á meðal leik- enda eru Famke Janssen og mæðgurnar Vanessa Redgrave og Joely Rich- ardson. Stranglega bönn- uð börnum. (10:16) 22.55 60 Minutes 23.40 Silfur Egils (e) 01.10 American Idol 4 (e) 01.55 These Old Broads (Þessar gömlu góðu) Gam- anmynd. Aðalhlutverk: Shirley Maclaine, Joan Collins, Debbie Reynolds og Elizabeth Taylor. Leik- stjóri: Matthew Diamond. 2001. 03.20 Fréttir Stöðvar 2 04.05 Tónlistarmyndbönd 11.20 European PGA Tour 12.10 Spænski boltinn (La Liga) 13.50 Ítalski boltinn (Serie A) Bein útsending frá ítalska boltanum 15.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending frá spænska boltanum en um helgina mætast eftirtalin félög: Albacete - Sevilla, Bilbao - Osasuna, Barce- lona - Racing, Betis - Numancia, Deportivo - Espanyol, Real Madrid - Mallorca, Getafe - Zara- goza, Levante - Sociedad, Villarreal - Valencia og Malaga - Atl. Madrid. 18.00 World series of po- ker 19.30 NFL-gameday 20.00 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05) Bein útsend- ing frá úrslitaleik Þjóð- ardeildarinnar. 23.30 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05) Bein útsend- ing frá úrslitaleik Am- eríkudeildarinnar. Í húfi er sæti í Super Bowl, stærsta íþróttaviðburði ársins í Bandaríkjunum. 07.00 Blandað efni innlent og erlent 16.00 Freddie Filmore 16.30 Dr. David Yonggi Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Skjár einn  20.00 Vilhelm Anton Jónsson sér um Bingó á Skjá einum. Björgvin Ploder er honum til aðstoðar. 06.00 Normal 08.00 Shallow Hal 10.00 Four Weddings And A Funeral 12.00 Sinbad: Legend of the Seven S 14.00 Shallow Hal 16.00 Four Weddings And A Funeral 18.00 Sinbad: Legend of the Seven S 20.00 Normal 22.00 Monster’s Ball 00.00 Proximity 02.00 The Art of War 04.00 Monster’s Ball OMEGA 07.00 Meiri músík 17.00 Game TV (e) 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem að tekur á öllu því sem er að gerist í heimi tónlistarinnar hverjuÞátt- ur sem að tekur á öllu því sem er að gerist í heimi tónlistarinnar hverju sinni. Fullur af viðtölum, umfjöllunum, tónlist- armenn frumflytja efni í þættinum og margt margt fleira. (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 09.30 Yes, Dear (e) 10.00 Still Standing (e) 10.30 The Simple Life 2 (e) 11.00 The Bachelorette (e) 11.55 Sunnudagsþátturinn 13.00 Judging Amy (e) 13.55 For Your Eyes Only James Bond fær það verk- efni að finna dulkóð- unartæki og koma í veg fyrir að það lendi í óvina- höndum.Með aðalhlut- everk fer Roger Moore. 16.00 Arsenal - Newcastle 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Bingó 20.35 According to Jim Jim Belushi fer með hlut- verk hins nánast óþolandi Jims og gerir það með stæl. Ekkert virðist liggja vel fyrir Jim. 21.00 Law & Order: SVU Frægur samkynhneigður karlmaður er myrtur. Lögregluna grunar öfga- fullan prest sem sendi fórnarlambinu fjölda hót- ana um líflát. Einnig kem- ur til greina prófessor sem mótmælti kenningum fórnarlambsins um kyn- ferðislega endurmenntun. 21.50 The Long Firm Þætt- ir gerðir eftir samnefndri skáldsögu rithöfundarins Jake Arnott. Þættirnir fjalla um svindlarann Harry Stark og sögusviðið er London á sjöunda ára- tug síðustu aldar. Líf að- alsöguhetjunnar er skoðað með augum fjögurra ólíkra karaktera sem hver um sig þekkir Harry Stark og umgengst hann á ólíkum forsendum. Með hlutverk Starks fer Mark Strong og meðal annarra leikara má nefna Sir Derek Jacobi. 22.40 Helena af Tróju (e) 23.30 The Handler (e) 00.15 Óstöðvandi tónlist UNDANFARNAR vikur hafa lærlingarnir tekist harkalega á í annarri þáttaröð sjón- varpsþáttanna The Apprent- ice. Keppendur víla fátt fyrir sér í baráttunni um starf í veldi þessa mikla viðskiptajöf- urs, sem hikar ekki við að reka þá úr þáttunum ef hon- um sýnist svo. Nú líður að endalokum þessarar miklu viðureignar hinna ungu og efnilegu starfs- krafta og því má búast við því að baráttan nái hámarki í lokaþættinum, sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Hing- að til hafa keppendur lent í ýmsu og fengið margskonar verkefni til úrlausnar. Í ein- um þættinum þurftu liðin til að mynda að hanna nýja flösku fyrir gosdrykkinn Pepsi og um leið hugsa upp markaðsherferð fyrir fyr- irtækið. Liðið sem tapaði fór flatt á hönnun sinni á Pepsi- flöskunni, sem var í formi tveggja hnatta og þótti frekar óaðlaðandi fyrir neytendur. Það verður spennandi að sjá hvaða verkefni keppend- urnir þurfa að leysa í kvöld, þegar hinn eini sanni Lær- lingur annarrar þáttaraðar verður loksins valinn. Ein- hverjir munu sitja eftir með sárt ennið, en ungur karl- maður eða kona mun standa uppi sem sigurvegari eftir erfiðar vikur. Donald Trump er sannarlega harður í horn að taka. …Lokaþætti Trumps Lokaþáttur The Apprentice hefst á Stöð 2 kl. 20.40. EKKI missa af… FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ Heimsmeistaramótið í handknattleik HEIMSMEISTARAMÓT karla í handknattleik hefst í Túnis í dag, en mótinu lýkur með úrslitaleikjum sunnudaginn 6. febrúar. Ís- lenska liðið leikur í B-riðli að þessu sinni og andstæð- ingar þess eru Rússland, Tékkland, Slóvenía, Alsír og Kúvæt. Þrjú efstu liðin í riðlinum komast í milliriðil og mæta þar liðum úr A-riðli, en þar leika heimamenn, Frakkar, Danir, Grikkir og Kanada- menn. Þetta er þriðja heimsmeistarakeppnin í röð þar sem Íslendingar eru í úrslitakeppninni, en landsliðið hefur komist á 6 stórmót á síðustu 5 árum, það er Heimsmeistaramót, Evrópumót og Ólympíu- leika. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Tékkum og hefst kl. 16 í dag, en útsendingin hefst klukkustund fyrr. Morgunblaðið/RAX Heimsmeistaramótið hefst í dag og lýkur sunnudaginn 6. febrúar. Útsending frá HM í handknattleik hefst í Sjónvarpinu kl. 15.00. Fyrsti leikurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.