Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.01.2005, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Budget bílaleiga: 2 verð einfalt val. Fólksbílar Toyota Yaris Fiat Panda VW Polo Toyota Corolla Mitsubishi Lancer, sjálfskiptur Skoda Octavia Station Fiat Stilo Station Dodge Caravan, 7 manna, sjálfskiptur Kia Magentis C o nc ep t 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 þröng hola, 4 gerir við, 7 svikult, 8 hnakkakert, 9 greinir, 11 umtalað, 13 sprota, 14 á jakka, 15 poka, 17 skor- dýr, 20 drýsill, 22 árnar, 23 lagarmál, 24 sníkjudýr- ið, 25 geta neytt. Lóðrétt | 1 spakur, 2 mis- sætti, 3 sigaði, 4 niðji, 5 fleinn, 6 nagdýr, 10 lær- ir, 12 gríp, 13 erfðafé, 15 sæti, 16 matreiðslu- manns, 18 sér, 19 byggja, 20 tímabilin, 21 vont. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 sannprófa, 8 suddi, 9 yfrið, 10 tin, 11 auðga, 13 agnið, 15 gusts, 18 hlass, 21 kol, 22 tafla, 23 ýmist, 24 rakalaust. Lóðrétt | 2 andúð, 3 neita, 4 reyna, 5 förin, 6 usla, 7 iðið, 12 get, 14 gúl, 15 gáta, 16 safna, 17 skata, 18 hlýða, 19 arins, 20 sáta.  Tónlist Ráðhús Reykjavíkur | Stórsveit Reykjavík- ur heldur tónleika í Ráðhúsinu miðvikudag- inn 26. janúar kl. 20. Stjórnandi og einleikari á saxófón verður jazztónlistarmaðurinn Eero Koivistoinen frá Finnlandi. Flutt verða ný og eldri verk eftir Koivistoinen, auk út- setninga hans af verkum annarra. Aðgangur ókeypis. Leiklist Borgarleikhúsið | Lína Langsokkur er sterk- asta stelpa í heimi og birtist á sviði Borg- arleikhússins ásamt bestu vinum sínum, Tomma og Önnu, apanum Níels og hestinum sínum. Hún syngur og dansar og ræður við bófa, löggur, kennslukonur og barnavernd- arnefndina. Og allir elska hana. Myndlist Anddyri Suðurlandsbrautar 4 | Rafn Sig- urbjörnsson – Fjölskyldan. Tíu olíumálverk. Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí Banananas | Baldur Björnsson – Hefur þú upplifað geðveiki?. Gallerí Dvergur | Sigga Björg Sigurðardóttir – Lappir, línudans og fórnarlamb í gulri peysu. Gallerí I8 | Finnur Arnar sýnir ýmis mynd- verk. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og myndbönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári í Boganum. www.gerduberg.is. Hafnarborg | Rafmagn í 100 ár – sýning í til- efni af 100 ára afmæli fyrstu almennings- rafveitunnar. Svart á hvítu, þrívíð verk, mál- verk, teikningar og grafík eftir íslenska og erlenda listamenn í Sverrissal og Apóteki. Sigrún Guðmundsdóttir er myndhöggvari janúarmánaðar. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvarsson, rafvirkjameistari og heimilismaður á Hrafn- istu, sýnir útsaum og málaða dúka í Menn- ingarsalnum á fyrstu hæð. Kaffi Sólon | Sigríður Valdimarsdóttir – Snjókorn. Kling og Bang gallerí | Heimir Björgúlfsson – Alca torda vs. rest. Kunstraum Wohnraum | Alda Sigurð- ardóttir – Landslagsverk. Listasafn ASÍ | Valgerður Guðlaugsdóttir – Á skurðarborði Augans. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Birgir Snæbjörn Birgisson – verk úr tveimur mynd- röðum, Snertingar og Ljóshærðar starfs- stéttir. Elías B. Halldórsson – Olíuljós. Verk úr einkasafni Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur á neðri hæð. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugs. – …mátturinn og dýrðin, að eilífu... Listasafn Rvk, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Rvk, Hafnarhús | Þórður Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Nýlistasafnið | Hlynur Helgason – Gengið niður Klapparstíg. Ævintýralegir femínistar – Carnal Knowledge. Slunkaríki | Ívar Brynjólfsson – Bardagavell- ir. Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur | Sören Solsker Starbird – Er sálin sýnileg? Ljós- myndasýning. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson, grafíklistamaður, listmálari, myndlistarkenn- ari og listgagnrýnandi er myndlistarmaður mánaðarins. Yfirlitssýning í veitingastofu og í kjallara. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Tónlistararfur Íslend- inga. Kynntar eru nýjar rannsóknir á tónlist- ararfinum og útgáfa efnis á geisladiskum. Fyrsta sýningin fjallar um Silfurplötur Iðunn- ar sem Kvæðamannafélagið Iðunn og Smekkleysa gaf nýlega út á 4 geisladiskum ásamt veglegu riti. Þjóðminjasafn Íslands | Þjóð verður til – menning og samfélag í 1.200 ár. Opið frá kl. 11–17. Fundir ITC-Harpa | Fundur þriðjudaginn 25. janúar kl. 20, á þriðju hæð í Borgartúni 22. Efni fundar er kappræður, gestir velkomnir. Tölvupóstfang ITC Hörpu er itcharpa@- hotmail.com, heimasíða http://itcharpa- .com. Nánari uppl Guðrún Rut S:8989557. Ýmir | Aðalfundur Karlakórs Reykjavíkur fyrir árið 2004 verður haldinn í Tónlistar- húsinu Ými þriðjudaginn 25. janúar kl. 19. Námskeið Vitatorg, félagsmiðstöð | Námskeið í gler- skurði, myndlist, leirlist, bútasaumi og pennasaumi. Allir velkomnir, upplýsingar í síma 5610300. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivist verður með jeppaferð í Kerlingarfjöll 28.–30. janúar nk. Fararstjóri er Jón Viðar Guðmundsson. Göngugleði á sunnudögum. Mæting við Mörkina kl. 10, með nesti. Ferðafélag Íslands | „Laugavegsganga hin skemmri“. Gengið verður frá húsi FÍ í Mörk- inni 6 kl. 10.30 að Þvottalaugunum í Laug- ardal. Gamla laugaveginum síðan fylgt niður í bæ, atriði í sögu hans rifjuð upp og horf- inna kennileita minnst. Komið við á kaffihúsi í göngulok. Leiðsögumaður verður Pétur H. Ármannsson arkitekt. Ókeypis þátttaka og allir velkomnir. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ekki lofa upp í ermina á þér þegar kemur að samræðum viið yfirboðara, foreldra eða ráðafólk af ýmsu tagi. Þú gætir freistast til þess en munt sjá eftir því. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú hefur gert miklar áætlanir tengdar ferðalögum, útgáfu eða menntun. Skilin milli jákvæðni og bjartsýni og óraunsærra væntinga eru ekki alltaf skörp. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Til- hneiging til ofgnóttar og öfga liggur í loftinu um þessar mundir. Sýndu varkárni. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú gætir gert þau mistök að lofa maka eða nánum vini öllu fögru til þess að láta undan þrýstingi. Það er ekki góð hugmynd. Hugsaðu þig vel um áður en þú samþykkir eitthvað. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Vinnudagurinn einkennist af já- kvæðni og hressleika. Almennt séð er andrúmsloftið gott fyrir verslun og viðskipti en tilhneigingin kannski sú að færast of mikið í fang. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Dagurinn í dag er tilvalinn til sköpunar og afþreyingar. Skemmtu þér ef þú getur. Ekki lofa smáfólkinu einhverju sem þú getur ekki staðið við og valda því vonbrigðum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Sitthvað sem þú hefur á prjónun- um fyrir heimilið eða varðandi fjöl- skyldumeðlim einkennist af ákefð og stórhug. Það er fínt en ekki byrja á einhverju sem þú getur ekki klárað. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér hættir til að segja fólki aðeins það sem það vill heyra. Auðvelt er að falla í slíka gildru. Reyndu samt að vera trúr sjálfum þér, dreki, og leggja spilin á borðið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki missa stjórn á útgjöldunum núna. Eyddu ekki meiru en þú aflar eða átt inni. Þú ættir að varast að súpa kálið áður en í ausuna er komið. (Einmitt.) Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert full bjartsýni og jákvæðni hvað varðar lífið og tilveruna í dag. Þú býrð yfir þeim mætti að sjá heild- armyndina. Dagurinn er betri til þess að leggja línur en fínstilla. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ekki láta þér sjást yfir smáatriðin í áætlanagerð í dag. Gættu þess að hafa allar staðreyndir á hreinu í við- skiptum eða samskiptum við hið op- inbera. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú átt auðvelt með að fá fólk til þess að tala þínu máli í dag. Það er fylgjandi þér núna, einhverra hluta vegna. Ákefð og hressleiki smita út frá sér. Það er gott. Stjörnuspá Frances Drake Vatnsberi Afmælisbarn dagsins: Þú ert hugsjónamanneskja að eðl- isfari og sögumaður góður. Fólk lað- ast að þér því þú ert lífleg og spenn- andi. Þar að auki kanntu að vekja tilfinningar með öðrum og beina við- leitni þeirra í ákveðinn farveg. Þú sýnir stundum fljótfærni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 80 ÁRA afmæli. Í dag, 23. janúar,er áttræð Petrína Gísladóttir, Hraunbæ 142, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Bjarni Egilsson. Þau eru að heiman í dag. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Brúðkaup | Gefin voru saman í Ak- ureyrarkirkju 25. desember sl. af séra Svavari A. Jónssyni þau Jóhanna Berglind Bjarnadóttir og Magnús Sæ- mundsson. Einnig var drengurinn þeirra Gunnar Valur skírður. Heimili þeirra er á Akureyri. Myndrún/Rúnar Þór. Fyrsta Hvíldardagskvöld Grandrokks á árinu fer fram í kvöld í góðu sam- starfi við Laugarásvídeó og útgáfufyrirtækið Sonet, en viðfangsefnið þetta skiptið er djassinn. Tilgangur Hvíldardags- kvölda er að minnast 50 ára afmælis rokktónlistar. Til þess að menn skynji sem best hvernig rokkið er til komið er athyglinni beint að rótum rokksins, sem helgast af þremur tónlistar- stefnum: Blús, djassi og sveitatónlist. Í kvöld verða sýndir tveir fyrstu þættirnir í heim- ildaþáttaröðinni „Jazz“ eftir Ken Burns, þar sem lifandi saga djasstónlistarinnar er rakin frá upphafi og allt fram til dagsins í dag. Þá verður seinni hluti kvöldsins sérstaklega helg- aður einum helsta frum- herja í spuna og læriföður stefnunnar, Louis Arm- strong. Djassað- ur hvíld- ardagur á Grand rokk Sýningar hefjast stundvís- lega kl. 20 á 2. hæð Grand- rokks og er aðgangur ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.