Morgunblaðið - 09.02.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.02.2005, Blaðsíða 39
Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Nýr og betri www.regnboginn.is Hverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára SIDEWAYS „Sideways er eins og eðalvín með góðri fyllingu. Hún er bragðgóð, þægileg og skilur eftir sig fínt eftirbragð“ Þ.Þ. FBL   „Fullkomlega ómissandi mynd“ S.V. MBL. Óskarsverðlauna Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og handrit 5 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. LEONARDO DiCAPRIO Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, leikstjóri,og aðalleikari. 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna þ.á.m. besta mynd, leikari og handrit 7 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i.16 Frá fram leiða nda Tra ining day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir!   MMJ kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás 2  Ó.Ö.H. DV SV Mbl. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. FRÁ ALEJANDRO AMENÁBAR, LEIKSTJÓRA THE OTHERS 2 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA, þ.á.m.besta erlenda myndin Stórkostleg sannsöguleg mynd um baráttu upp á líf og dauða. Frumsýnd 11. Febrúarr . r r Sýnd kl. 4. Ísl tal ATH! VERÐ KR. 500 H.L. Mbl. Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2 Kvikmyndir.is     M.M.J. Kvikmyndir.com  Ó.Ö.H. DV  Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.15. Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Vinsælasta myndin á Íslandi MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 39 Fulltrúi Íslands í Miss Europe2005 verður Sigrún Bender en keppnin fer fram 12. mars í París. Sigrún sem ber titlana ungfrú Reykjavík, ungfrú Aqualina og ungfrú Nina Ricci fer á laug- ardaginn til Par- ísar þar sem tek- ið verður á móti keppendum. Hópurinn fer síðan á sunnudag til eyjunnar Djerba í Túnis þar sem hann verður í 10 daga við mynda- tökur. Eftir það verður haldið á ný til Parísar og dvalið við æfingar fyr- ir keppnina. Sigrún, sem hafnaði í öðru sæti í Fegurðarsamkeppni Íslands síðasta vor, varð þriðja í keppninni Miss Skandinavia í Finnlandi í nóvember.    Popparinn mikli Robbie Williamshefur hótað því að hætta við að mæta á Brit-verðlaunahátíðina ef rugludallurinn og eiturlyfjasjúkling- urinn Pete Doherty verður á staðn- um. Robbie hefur gefið í skyn að það verði annað- hvort Pete eða hann sem mæti á staðinn. Skipuleggj- endur hátíð- arinnar höfðu mikið fyrir því að fá Robbie til liðs við sig en götu- blaðið The Sun segir að þeir vilji einnig frá Doherty, sem er söngvari Babyshambles og nýbúinn að vera að slá sér upp með Kate Moss. The Sun hefur eftir ónefndum að- ila: „Robbie er búinn að segja á þann hátt sem er ekki hægt að mis- skilja – þetta verður ég eða hann. Robbie finnst að hann sé stjarnan og Pete ætti ekki að vera boðið. Hann vill fá fyrirsagninar eftir þetta.“    Söngkonan Britney Spears hefurhöfðað mál á hendur átta trygg- ingafélögum sem hafa neitað að greiða henni bætur eftir að hún neyddist til að hætta við tónleika- ferðalag í fyrra. Hún meiddist á hné við tökur á myndbandinu við lagið „Outrage- ous“. Hún þurfti að gangast undir skurðaðgerð eftir þetta og varð að aflýsa fyrirhugðu tónleikaferðalagi sumarið 2004. Nú krefur hún sjö trygginga- félög í London og eitt í París um bótagreiðslur alls að upphæð 9,3 milljónir dollara. Ensku trygg- ingafélögin neita að greiða vegna þess að Britney hafi áður gengist undir aðgerð sem hún sagði þeim ekki frá. Lögfræðingar Britney segja hins vegar að sú aðgerð teng- ist þessum meiðslum ekki neitt. Franska tryggingafyrirtækið hefur ekki einu sinni haft fyrir því að hafa samband við Britney. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.