Morgunblaðið - 09.02.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.02.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 41 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá Frá leikstjóranum Oliver Stone. Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK Algjör snilld. Ein af fyndustu myndum ársins. Kvikmyndir.is H.B. Kvikmyndir.com DV V.G. DV.  H.L. Mbl. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI kl. 4, 6.20, 8.30 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6. m. ísl tali/ kl. 6 og 8.15. m. ensku tali. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. B.I. 14Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Frá framleiðanda Training Day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 6, 8.15 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl.10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. KRINGLAN kl. 1, 3.30 og 5.45. KRINGLAN Sýnd kl. 1, 3.30 og 5.45. m. ísl tali. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. H.J. Mbl.   Ó.Ö.H. DV Vinsælasta myndin á Íslandi Nánari upplýsingar og skráning í síma 553 7900 www.snyrtiskolinn.is HJALLABREKKU 1, KÓPAVOGI Nám til framtíðar Snyrtiskólinn er 12 mánaða nám ásamt 10 mánaða starfsþjáfun á stofu. Nám við snyrtiskólann er lánshæft hjá LÍN. Vorönn hefst í mars 2005. Haustönn hefst í ágúst 2005. Vetrarönn hefst í nóvember 2005. Skráning í gangi. DANSFLOKKURINN Pilobolus treður upp í Laugardalshöll með óvenjulega sýningu sína hinn 12. mars. Nú hefur dagskráin verið end- anlega ákveðin og til hliðsjónar er sú staðreynd að um fyrstu heimsókn hópsins er að ræða. Því verða fimm vinsælustu stykki hópsins sýnd en Pilobolus hefur haldið sýningar víðs- vegar um heim í um þrjátíu ár og jafnan vakið mikla athygli og jafnvel forundran enda líkamsfettur þær og brettur sem við eru hafðar á sviðinu næsta ótrúlegar. Umfangsmiklar breytingar verða gerðar á Laugardalshöllinni vegna sýningar Pilobolus en eftir að sýningu Pilobolus lýkur verður Höllinni lokað vegna viðhalds og gagngerra breyt- inga og verður hún ekki opnuð aftur fyrr en í september. Danslist | Pilobolus í Laugardalshöll Dagskráin komin á hreint NETKLÚBBUR Ice- landair bauð upp á 100 miða á tónleika írsku rokksveitarinnar U2 í Parken, Kaupmannahöfn, hinn 31. júlí næstkomandi. Boðið var upp á pakkaferð með eða án gistingar. Ein- göngu var selt í gegnum heimasíðu Icelandair og var opnað fyrir sölu klukkan 10 í gær. Að sögn Jóns Hauks Baldvins- sonar, markaðsstjóra Ice- landair, seldust allir mið- arnir á innan við fjórum mínútum. Sagðist hann reyndar hafa átt von á þessu þar sem fyrir- spurnum vegna þessa hafði rignt inn dagana á undan. Þrálátur orðrómur hefur verið um að U2 komi til Íslands á þessu ári en hægt er að staðfesta að af því verður ekki. Vonir eru þó bundnar við það að sveitin láti sjá sig hér á næsta ári. Tónlist | Icelandair bauð hundrað miða á tónleika U2 í Kaupmannahöfn Seldust upp á fjórum mínútum U2 heillar enn. Óskarsverðlaunin skipta gesti áFólkinu á mbl.is (www.mbl.is/ mm/folk/) greinilega litlu máli, ef marka má óformlega könnun sem þar stóð yf- ir. Spurt var hvort við- komandi færi „frekar að sjá bíómynd ef hún hefði fengið Óskarsverðlaun?“ Niðurstöðurnar voru afdráttarlausar því af þeim 2.590, sem tóku þátt í könnuninni, töldu 1.609 manns eða 61,1% aðspurðra að Óskarinn skipti þá „engu máli“ en 980, eða 37,9%, svöruðu að Óskarsverðlaunin skiptu máli og væru „gæða- stimpill“. Þessi niðurstaða breytir þó ekki þeirri staðreynd að um þess- ar mundir eru sýndar fjölmargar Óskarstilnefndar myndir í íslensk- um bíóhúsum – við mjög góða að- sókn.    Í tilefni af öskudeginum verður 300kr. miðaverð á myndirnar Lem- ony Snickets, The Incredibles, Cinderella Story og síðast en ekki síst á myndina Bangsímon og Fríll- inn, sem verður forsýnd í tilefni dagsins. Sýningartímar eru sem hér segir: Lemony Snickets kl. 1, 3.30, 5.45 The Incredibles (ísl.) kl. 1, 3.30, 5.45 Bangsímon og Fríllinn (ísl.) kl. 1 og 2.30. Cinderella Story kl. 4. Fólk folk@mbl.is www.event.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.