Morgunblaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 41
Borðstofusett Til sölu glæsilegt
borðstofusett. Borð með 6 stólum
ásamt 3 skápum í stíl.
Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 895 8254.
Skyggnilýsingafundur á Álftan-
esi. Skúli Lórenzson, miðill frá
Akureyri verður með skyggnilýs-
ingafund í hátíðasala íþróttahúss-
ins á Álftanesi. (gengið inn um
endann sem snýr að skólanum),
fimmtudaginn 24. febrúar kl.
20.30. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. Aðgangseyrir er kr.
1500.
www.utlit.com Ný vara - Fríar
prufur. Þarftu að léttast eða
þarftu að þyngjast? www.ut-
lit.com býður upp á sérsniðnar
lausnir fyrir þig. www.utlit.com.
Sími 663 2722.
www.infrarex.com
Infrarex rafeindahitatæki. Eyðir
bólgu og er verkjastillandi f. t.d
liðagigt, slitgigt, brjósklos, vefja-
gigt, bakverk, axlameiðsl, slitna
hásin, tognun. Verð aðeins 6999
kr. Póstsendi um allt land.
Upplýsingar í síma 865 4015.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Herbalife
Frábærar heilsu- og megrunar-
vörur. Aðstoð veitt ef óskað er.
www.slim.is - www.slim.is
Ásdís - 699 7383.
Sérhæft meðgöngunudd og
heilsumeðferðir. Lykill að vellíð-
an og styrk hjá Heilsubrúnni.
Skoðið þessar heimasíður;
www.barnaland.is, www.heilsu-
bruin.is og www.madurlifandi.is.
Heilsubrúin/Katrín, s. 862 4809.
Bæjarlind 12, Kóp.
Bowen tækni.
Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn
út febrúar.
Rolfing® stofan
Klapparstíg 25-27, Rvík.
S. 561 7080 og 893 5480.
Til sölu stór ísskápur með frysti
Vel með farinn Ariston ísskápur
með sér frystiskáp, 2 pressur.
Verð 35.000 kr. Sími 866 4077.
Ódýr nýleg skrifstofuhúsgögn.
M.a. skrifborð GKS 20 stk., hillu-
skápar, eldhúsborð og stólar. Ein-
nig skjáir HP 71 19 tommu o.fl.
Sjá nánar á slóð:
http://thjonusta.grunnur.is/
Sími 510 0600 milli 9:30 og 16:30.
Yndisleg íbúð í Espigerði 2ja
herbergja 65 fm íbúð til leigu fyrir
reyklausa og reglusama. Laus frá
1. apríl 2005 (langtímaleiga). 1
stórt svefnherbergi + fataher-
bergi, eldhús opið í stofu, baðher-
bergi, góðar svalir og stórkostlegt
útsýni! Upplýsingar í símum 534
2141/896 2806.
Íslenskukennsla - íslensku-
kennsla fyrir samræmdu prófin,
mikil reynsla. Skóli - Eyjólfs:
Lestrarörðuleikar, atferlis-
raskanir, hegðunarörðuleikar,
Íslenskukennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Uppl. í síma 899 0345.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur og
fleiri. Unglinga og eldri. Konur
og karla. rokklög, danslög, útilegu-
lög, leikskólalög. Einkatímar. Láttu
drauminn rætast, lærðu á gítar.
S. 562 4033 eða 866 7335
Dáleiðsla - sjálfstyrking
Ggegn óvissu og óöryggi.
Reykingastopp, afsláttur fyrir
hjónafólk.
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur. Sími 694 5494.
Vörukynningarstandar og kerfi
Til notkunar við ýmiss tækifæri,
t.d. á fundum, ráðstefnum og bak-
lönd fyrir vörukynningar. Sýning-
arstandarnir eru ódýrir, einfaldir
og auðveldir í uppsetningu
Alpha ehf., Síðumúla 12,
108 Reykjavík,
símar 895 6040 og 555 6048.
Vantar þig ódýrar flísar?
Skoðaðu flísarnar hjá okkur.
Erum einnig með hreinlætistæki
og teppi. Húsheimar ehf,
Lækjargötu 34, Hafnarfirði,
sími 553-4488
WWW.Husheimar.is
Sky móttakari til sölu. Nýr og
ónotaður. Hver vill ekki vera með
yfir 150 enskar sjónvarpsstöðvar?
Bíómyndir, íþróttir, fræðsluefni,
skemmtiþættir og margt fleira.
Selst á aðeins 39.000 kr. Get
einnig útvegað áskriftir. Uppl. í
s. 517 5280 / 820 5280, fyrstur
kemur, fyrstur fær.
Mjög vandaðir handskornir
trémunir frá Slóvakíu.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4333.
Innrömmun - Gallerí Míró Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun.
Gott úrval af rammaefni.
Vönduð þjónusta, byggð á reynslu
og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Fínir leðurskór á fermingar-
drenginn. Stærðir 40-48 kr. 6.885.
Líka til óreimaðir.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Ferlega sætur á fermingardö-
muna. Hægt að skipta um hlýra og
saumlaus skál kr. 2.350. Lítil gjöf
fylgir kaupum. Buxur í stíl.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ódýrar loftpressur Mini power
7. Einfaldar og öruggar skrúfu-
pressur, með og án kúts. Afköst
750 l/mín. 1kW = 150 l/mín. við 10
bör. Það ætti kannski að kalla
hana Super Power.
Loft- og raftæki,
sími 564 3000, www.loft.is
SOCO SYSTEM - lítið notuð
tæki Til sölu mjög lítið notuð tæki
frá SOCO System.
1) SOCO T-100 kassalímingarvél.
2) Hringborð 2 stk. Þvermál 1200
mm. Hraði 6 hringi pr. mín.
Sími 820 4207.
Sjálfvirkar aftappanir Sjálfvirkar
aftappanir á þrýstiloftskúta. Vatn
í þrýstiloftskútum er viðvarandi
vandamál. Leystu vandamálið!
Loft- og raftæki,
sími 564 3000, www.loft.is
Nettilboð. www.bataland.is -
Bátaland ehf., Óseyrarbraut 2,
Hafnarfirði, s. 565 2680.
Árg. '02, ek. 61 þús. km. Chevr-
olet Silverado 3500 árg. 2002, ek-
inn 61 þús. km. Ný dekk, „cover“
í skúffu, dráttarbeisli o.fl. Topp-
eintak. Áhvíandi ca 2.550 þús.
Uppl. í s. 892 9377 og fleiri myndir
á www.brun.is
VW árg. '95, ek. 135 þús. km.
Dökkblár VW Vento 1800 m.
dráttark. & spoiler. CD spilari.
Sumar/vetrardekk fylgja. Smur-
bók frá upphafi. Stgr. 350 þ. Upp-
lýs. 845 9595.
VW POLO BASICLINE '04
5 dyra, beinsk. Ekinn 19 þús.
Negld vetrardekk. Geislaspilari.
Bílalán 850 þús. Listaverð 1300
þús. Góður staðgr. afsláttur. Ath.
skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 892 7852.
Volvo Cross Country Volvo XC70
station AWD 2.5 turbo. Nýskr.
07/2003. Ekinn 24 þús. Eins og
nýr. Verð 4.040 þús. Ekki skipti.
Sími 824 5365.
Toyota, árg. 2003, ek. 89 þús.
km. Toyota Landcruser VX 100,
árg. 2003, upph. dekk 35", svartur.
Með öllum mögulegum auka-
búnaði. Uppl. í síma 894 5252.
Toyota Corolla Wagon árg. '97,
ek. 125 þ. Verð 520 þ. Hvítur.
Dráttarkrókur, sumar- og vetrard-
ekk. Lítur vel út að utan og innan.
Uppl. 896 3082/568 7877, netfang:
oeo@hi.is
Til sölu Suzuki Sidekick árg.
'98, ek. 81 þús. km, ek. 81 þ. km,
á glænýjum 31" dekkjum. Mjög
vel farinn bíll. Topp eintak! Verð
920 þ. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 866 6560.
Til sölu af sérstökum ástæðum
Suzuki XL7 árg. 6/2004
Ekinn 10 þús. km, V6, 2700cc, 7
manna, sjálfskiptur, hraðastillir,
litað gler, loftkæling, álf., geisla-
spilari, fjarst. samlæsingar o.fl.
Bíllinn er alveg eins og nýr.
Verð 2.790 þús. Ath. skipti.
Upplýsingar hjá Toppbílum,
Funahöfða 5, sími 587 2000.
Suzuki Vitara V6 árg. '97. Bein-
sk., ek. 119 þús. Dekurbíll. 2 eig.
frá upphafi. Upph. á 31" dekkjum.
Aukadekk, smurbók. Ýmsir auka-
hl. Listav. 820 þús. Gerið tilboð.
S. 864 1235.
Nýr Dodge Dakota QuadCab
Laramie 2005. Nýr., óskr. lúxus-
pickup, V8, 4,7 l, 5 gíra, sjálfsk.,
leður, hiti, rafm., AC, cruise, sí-
drif, afturdrifsl., ABS, dráttarp.,
17" krómf., 6 diska CD, bedl.,
Bluetooth. Verð 3.540 þús.
Bergur, sími 696 3360.
M. Bens S430 árg. 2000. Ek. 105
þ., einn sá alflottasti með öllum
mögulegum aukabúnaði. Tilboð
óskast. Sími 820 8096.
Honda, árg. '98, ek. 119 þús.
km. Óskað er eftir tilboðum í
SÉRSTAKT eintak af Honda CRV,
árg. 1998, skráður 06-07'97, ek.
119 þús. km. Bíll með öllum fáanl.
aukahlutum. Uppl. 24/2-
27/2 2005 í s. 898 8343, Stefán.
Grand Cherokee Laredo 2003.
Til sölu Grand Laredo árg. 2003,
6 cyl., ekinn 39 þ. km, silfurgrár,
ABS hemlar, litað gler, sóllúga,
krómsílsarör, rafst. ökumanns-
sæti, geislasp., loftkæling og
m.m. fl. Frábært eintak. Ástand
og útlit sem nýtt. Tjónlaus. Verð
kr. 3.2 millj., áhv. 1.255 þús. Uppl.
í s. 898 4590.
GMC, árg. '94, ek. 197 þús. km.
6,5 lítra vél, upptekin. Loftdæla.
Loftpúðar að aftan. No spin.
35" dekk. Tilboð óskast.
Sími 863 1622.
Ford Ka, árg. '99, ek. 24 þús.
km. Vel með farin bíll á glænýjum
negldum dekkjum. Græn-
saseraður gullmoli, 3ja dyra,
5 gíra. Lán til 21 mánaðar að upp-
hæð kr. 210.000 getur fylgt. Upp-
lýsingar í síma 892 8583.
Dodge Ram 3500 „Langflottast-
ur“, árg. 2003, ekinn 76 þús., leð-
ur, cruise, 8ft pallur og fl. Einn
með öllu. Verð 2.999 þús. án vsk.
Áhv. ca. 1,9 millj.
Uppl. í síma 8208096.
Bílauppboð/www.islandus.com
- Góð kaup. Nýir og nýlegir bílar
langt undir markaðsverði. Jeep
Liberty 2002, Ford Explorer lúxusj-
eppi 2002, Chrysler PT Cruiser
fólksbíll 2003, nýr Jeep Grand
Cherokee 2005.
www.islandus.com
Glæsileg ný kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Vélsleði til sölu m. öllu
Skidoo MXZ 800, árg. 2000/12, ek-
inn 1900 km. Verð 490 þús.
(Listaverð 620 þús.).
Upplýsingar í síma 840 3022.
Ski Doo Grand touring, árg.
2000 Svo til nýr og ónotaður
glæsilegur sleði, aðeins ekinn 90
mílur. Staðgreiðsluverð
kr. 790.000. Möguleiki á láni að
upphæð 210.000.
Upplýsingar í síma 892 8583.
Arctic Cat Thundercat 900,
árg. 1996 Ekinn 8.437 km. 32 mm
belti. Brúsagrind. Tilboð óskast.
Sími 863 1622.
Hjólhýsi
LMC hjólhýsin eru komin til
landsins. LMC eru mjög vönduð
og glæsileg þýsk hjólhýsi.
Sjón er sögu ríkari.
Nánari upplýsingar hjá
Víkurverki, Tangarhöfða 1,
sími 557 7720.
Landsins mesta úrval af húsbíl-
um. Erum með mikið úrval af hús-
bílum: Ford, Benz, Fíat. Aftur-
drifna, framdrifna. Sýning um
helgina. Nánari upplýsingar hjá
Víkurverki, Tangarhöfða 1, sími
557 7720.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Fullt af græjum til sölu. Behring-
er MX8000 24/48 rása mixer,
Carlsbro hljóðkerfi 2x300w, Yam-
aha REV 500 reverb, Digitech
Studio quad multieffect, Roland
GP-8 gítarmultieffect o.fl. Sjá á
http://www.simnet.is/igor/
hljod.htm - S. 856 5795 á kvöldin.