Morgunblaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 51
Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 10.15. Sýnd kl. 4 Ísl tal ATH! VERÐ KR. 500  Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl. VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Besti leikari - Jamie Foxxti l i i i 6 J A M I E F O X X Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 12 ára. WWW.LAUGARASBIO.IS   J.H.H kvikmyndir.com "Fullkomlega ómissandi mynd." SV MBL "Ein snjallasta mynd ársins...Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." SV MBL Í REGNBOGANUM Gildir á fyrstu sýningar dagsins í öllum sölum, merktar með rauðu! E R Ó S K A R S V E R Ð L A U N A B Í Ó I Ð Julia Roberts • Natalie Portman • Jude Law • Clive Owen ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNING ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR 2 ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR7 5 2 1 Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10.20. B.i.16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 5.30 og 10.20. Sýnd kl. 5.40 og 8.   MIUCCIA Prada sendi sterk skilaboð með því að einfalda bæði sýningarrými og föt á sýn- ingu sinni á Tískuvikunni í Mílanó. „Þetta þýðir að fara aftur í formgerða hluti, sterka og kvenlega, taka burtu vitlaust ofskraut, mynstur og skreytingar. En þó að við séum á ný að tala um naumhyggju er hún ekki niður- drepandi og leiðinleg,“ sagði Prada eftir sýn- inguna. Flíkurnar þóttu sérlega vel sniðnar enda hefur Prada kynnt sér vel takta gömlu meist- aranna. Þótti hönnunin vera að hluta til í anda hins goðsagnakennda hátískuhönnuðar Cristobal Balenciaga. Prada kynnti til sögunnar nýja stemningu, sterkari og dekkri en áður, en samt kvenlega. Fyrirsæturnar voru agaðar á svipinn og minntu á kvenhetjur Hitchcock-kvikmynd- anna, góðar í að fela ástríðufullan persónu- leika á bak við ískaldan svip. Tíska | Tískuvika í Mílanó: Haust/vetur 2005–6 Einfaldari Prada ingarun@mbl.is AP Prada MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 51 Val á kviðdómendum í málibandarísku poppstjörnunnar Michaels Jacksons er hafið ný eftir tveggja vikna hlé. Í síðustu viku var vinnu við valið frestað vegna veik- inda Jacksons, en í vikunni þar áður var því frestað vegna andláts í fjöl- skyldu Thomas Mesereu, verjanda Jacksons. Jackson er sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart ung- um dreng en hann hefur neitað sak- argiftum. Jackson, sem er 46 ára, veiktist hastarlega af flensu þegar hann var á leið í réttarsal á þriðju- dag í síðustu viku. Hann var fluttur á sjúkrahús en var útskrifaður það- an á miðvikudag. Jackson var mættur í réttarsalinn Santa Maria í Kaliforníu á þriðjudag re Rodney Melville, dómari í mál- inu, hóf á ný að velja í kviðdóminn. Alls koma 242 einstaklingar til greina í kviðdóminn, en lögmenn munu velja 12 manns úr þeim hópi og 8 manns til vara. Í síðustu viku spurði Mesereu hugsanlega kvið- dómendur um áhuga þeirra á list- um, skoðanir þeirra á Jackson og hvort þeir teldu að hvetja ætti ung vitni til þess að ljúga fyrir rétti. Búist er við því að verjendur Jacksons muni halda því fram fyrir dómi, að móðir drengsins, sem Jack- son er sakaður um að hafa misnotað, hafi skipað honum að ljúga. Mesereu hefur einnig tilkynnt að meira en 300 manns muni hugsanlega bera vitni í málinu. Þar á meðal er þekkt fólk á borð við Kobe Bryant, Elizabeth Taylor, Diana Ross og Jay Leno.    Meintur skortur ofurfyrirsæt-unnar Naomi Campbell á tímaskyni hefur ekki beint aflað henni vina upp á síðkastið. Virðist hún hafa tekið hugmyndina um að „láta bíða eftir sér“ svo bókstaflega að ýmsum þyki nóg um. Á tískuvikunni í London fyrir helgina kom hún rúmlega klukku- tíma of seint til tískusýningar fyrir Gharani Strok. Frá þessu greinir Ananova.com, og hefur eftir The Daily Telegraph. Annar eigenda og hönnuða merk- isins, Nargess Gharani, var ekki tilbúinn að sætta sig við að Naomi Campbell einfaldlega skorti tíma- skyn. „Þegar umboðsmaðurinn hennar hafði loksins talið hana á að mæta höfðu allir beðið eftir henni í heila eilífð … hún er einfaldlega ekki fyrirhafnarinnar virði,“ sagði Gharani. Naomi hefur beðist afsökunar, en Gharani virðist ekki ein um álit sitt á ofurfyrirsætunni. Hönnuðurinn Amanda Wakeley, sem var í uppá- haldi hjá Díönu prinsessu, er heldur ekki hrifin af slóðahættinum í Naomi. „Ég er ekki viss um að ég myndi nokkurntíma ráða Naomi til að koma fram á sýningum fyrir mig. Það er til fullt af fallegum stelpum. Hegðun hennar ber vott um algert virðingarleysi. Hún virðist halda að hún sé merkilegri en allir aðrir.“ Fólk folk@mbl.is Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Réttu stærðirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.