Morgunblaðið - 24.02.2005, Blaðsíða 48
KAMMERSVEIT Reykjavíkur hélt
tónleika í Listasafni Íslands á
þriðjudagskvöldið og á efnisskránni
var meðal annars Dover Beach eftir
Samuel Barber fyrir baritónsöngv-
ara og strengjakvartett. Ljóðið er
eftir enskt skáld frá Viktoríu-
tímabilinu, Matthew Arnold, og er
það heillandi hugleiðing um lífið sem
táknað er með hafinu. Ágúst Ólafs-
son söng við fiðluleik Rutar Ingólfs-
dóttur og Sigurlaugar Eðvalds-
dóttur, víóluleik Þórunnar Óskar
Marinósdóttur og sellóleik Sigurðar
Bjarka Gunnarssonar; flutningurinn
var hrífandi; stöðugur öldugang-
urinn var prýðilega útfærður af
hljóðfæraleikurunum og söngurinn
var sérlega tilfinningaþrunginn og
fallegur. Ágúst náði að gæða ljóðið
sam-mannlegum trega án þess að
vera of persónulegur og markviss
hljóðfæraleikurinn, sem dró athygl-
ina að undiröldunni í kveðskapnum,
gerði söng hans ennþá meira seið-
andi.
Tvö verk voru frumflutt á tónleik-
unum; Píanókvintett eftir Atla
Heimi Sveinsson (frumflutningur á
Íslandi) og Klarinettukvintett eftir
John A, Speight; hvort tveggja at-
hyglisverðar tónsmíðar. Píanó-
kvintett Atla Heimis hófst á myrk-
um tónum sem sköpuðu rétta
andrúmsloftið fyrir ískalda upphafs-
tóna annars kaflans, lagið Yfir kald-
an eyðisand, spilað á efsta tónsviði
píanósins. Það var eftirminnilegt;
einmanaleikinn var undirstrikaður
með allskonar blæbrigðum og var
útkoman á mörkum þess að vera
óhugnanleg. Hraður, danskenndur
lokaþátturinn virtist á yfirborðinu
vera hugsaður sem mótvægi en var
það í rauninni ekki; síendurteknir
klessuhljómar píanósins, eins og
kraftmiklar hristur, gerðu að verk-
um að dansinn virkaði tryllings-
legur, jafnvel demónískur. Heild-
armyndin var mögnuð og var
flutningur þeirra Önnu Guðnýjar
Guðmundsdóttur píanóleikara og
hinna hljóðfæraleikaranna sem fyrr
voru nefndir í fremstu röð; í senn ná-
kvæmur, einlægur og kraftmikill.
Ég var líka hrifinn af klarinettu-
kvintett Speights, þó hann væri ekki
eins margbrotinn og verk Atla
Heimis. Hann var í þremur þáttum
en það var varla að maður yrði þess
var; tónlistin leið áfram eins og inn-
hverf noktúrna og var söngur klarin-
ettunnar meira áberandi en raddir
hinna hljóðfæranna. Einar Jóhann-
esson spilaði á klarinettuna og gerði
það af sinni alkunnu snilld; túlkun
hans var bæði hástemmd og blæ-
brigðarík og var leikur hinna hljóð-
færaleikaranna sömuleiðis vand-
aður.
Að lokum var flutt eldri tónsmíð
eftir Atla Heimi, Fjögur sönglög við
pólsk og íslensk ljóð. Rannveig
Fríða Bragadóttir söng þar við leik
Rutar, Einars, Þórunnar og Ingu
Rósar Ingólfsdóttur sellóleikara og
gerði það af smekkvísi og viðeigandi
tilþrifum.
Þetta voru frábærir tónleikar,
efnisskráin var óvenju smekkleg og í
takt við tímann; ég dáist að Kamm-
ersveitinni fyrir verkefnaval hennar;
aðrir gætu tekið hana sér til fyrir-
myndar!
TÓNLIST
Listasafn Íslands
Kammersveit Reykjavíkur flutti verk eftir
Samuel Barber, Atla Heimi Sveinsson og
John A. Speight. Þriðjudagur 22. febrúar.
Kammer- og söngtónleikar
Ágúst Ólafsson
Jónas Sen
Tryllingslegur dans
Einar Jóhannesson
ER NEFIÐ STÍFLAÐ?
Fæst í apótekum
og lyfjaverslunum
STERIMAR
Skemmir ekki slímhimnu
er náttúrulegur
nefúði sem losar stíflur
og léttir öndun.
Fyrir 0-99 ára.
48 FIMMTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 27/2 kl 14, Su 6/3 kl 14
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
SÝNINGAR HALDA ÁFRAM EFTIR PÁSKA
AUSA eftir Lee Hall - Í samstarfi við LA
Lau 26/2 kl 20,
Su 6/3 kl 20,
Su 13/3 kl 20
Ath: Miðaverð kr 1.500
AUSA -
Einstök leikhúsperla
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Í kvöld kl 20
Fö 25/2 kl 20 - UPPSELT
Fi 3/3 kl 20, Fö 4/3 kl 20, Lau 5/3 kl 20,
Fi 10/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Lau 12/3 kl 20
Lokasýningar
AMERICAN DIPLOMACY
eftir Þorleif Örn Arnarsson
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Frumsýning í kvöld kl. 20 - UPPSELT
Fö 11/3 kl 20, Fö 18/3 kl 20
SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR
eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS
Fö 25/2 kl 20, Mi 2/3 kl 20, Fi 10/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Su 27/2 kl 20, Lau 12/3 kl 20,
Lau 19/2 kl 20
HOUDINI SNÝR AFTUR
Fjölskyldusýning um páskana
Forsala aðgöngumiða hafin
SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur
Lau 26/2 kl 20, Su 27/2 kl 20
Su 6/3 kl 20, Su 13/3 kl 20
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA
- gildir ekki á barnasýningar!
Nýja svið, Litla svið og Þriðja hæðin
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur
Frumsýning fö 4/3 kl 20
Su 6/3 kl 20, Fö 11/3 kl 20, Su 12/3 kl 20,
Fö 18/3 kl 20, Lau 19/3 kl 20
HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar
eftir vesturfarasögu
Böðvars Guðmundssonar
Fö 25/2 kl 20, Lau 26/2 kl 20- UPPSELT
Fö 4/3 kl 20 - UPPSELT,
Lau 5/3 kl 20, Su 13/3 kl 20, Fi 17/3 kl 20,
Fi 7/4 kl 20, Fö 8/4 kl 20
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR:
OPEN SOURCE eftir Helenu Jónsdóttur
Frumsýning su 27/2 kl 20
Fi 3/3 kl 20, Su 6/3 kl 20
15:15 TÓNLEIKAR
ÍSLENSKI FLAUTUKÓRINN
Lau 26/2 kl 15:15
geggjað grínleikrit eftir DANIEL GUYTON
☎ 552 3000
www.loftkastalinn.is
“HREINLEGA BRILLJANT”
• Föstudag 4/3 kl 23 XFM SÝNING
Takmarkaður sýningafjöldi
Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18
EB DV
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala frá kl. 10 virka daga.
5. sýn. 25. feb. kl. 20 – Uppselt – 6. sýn. 27. feb. kl. 19 – Uppselt
7. sýn. 4. mars kl. 20 – Uppselt – 8. sýn. 6. mars kl. 19 – Uppselt
9. sýn.12. mars kl. 19 - Uppselt - Síðasta sýning
AUKASÝNING: Mið. 2. mars kl. 20
AUKASÝNING: Fim. 10. mars kl. 20 – Styrkt af Vinafélagi Íslensku óperunnar
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýningin hefst
DVD sýning Vinafélags Íslensku óperunnar í samvinnu við Wagner
félagið Laugardaginn 26. febrúar kl. 13.00-18.15
Tristan und Isolde eftir Richard Wagner. Sýningin er á hliðarsvölum
Íslensku óperunnar (gengið er inn um aðalinngang). Allir velkomnir
Miðasala á netinu: www. opera.is
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
Ekki missa af
Óliver!
Óliver! Eftir Lionel Bart
Fös. 25.2 kl 20 Örfá sæti
Lau. 26.2 kl 20 UPPSELT
Fös. 04.3 kl 20 Örfá sæti
Lau. 05.3 kl 20 Örfá sæti
Sun. 06.3 kl 20 Örfá sæti
Fös. 11.3 kl 20 Nokkur sæti
Lau. 12.3 kl 20 Nokkur sæti
Sýðustu sýningar
Ath: Ósóttar pantanir
seldar daglega!
Fös 25.2
Lau 26.2
Sun 27.2
Mið 02.3
Upplýsingar og miðapantanir
í síma 555 2222 www.hhh.is
Brotið
sýnir
eftir þórdísi Elvu ÞorvaldsdótturBachmann
Það sem getur komið fyrir ástina
Sýningar hefjast kl. 20.00
Gul tónleikaröð #5
Sími 545 2500 I www.sinfonia.is
Ólympíu-
meistarar
Gagnrýnandi þýska blaðsins
Die Welt staðhæfði að
„ef hljóðfærablástur væri
ólympíugrein myndi Raschèr-
kvartettinn klárlega
vinna gullið.“
HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN
24. FEBRÚAR KL. 19.30
Jónas Tómasson: Kárahnjúkar, sinfóníetta I
Philip Glass: Konsert fyrir saxófónkvartett
Wolfgang Amadeus Mozart: Sinfónía nr. 38
í D-dúr, K 504, „Pragsinfónían“
Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson
Einleikarar: Raschèr-kvartettinn
Í Borgarleikhúsinu Sími 568 8000, midasala@borgarleikhus.is
Aðeins þrjár
s ý n i n g a r
Frumsýning 27 febrúar
Fim. 3 mars
Sun. 6 mars
OPEN
e f t i r H e l e n u J ó n s d ó t t u r
Listvinafélag
Hallgrímskirkju
Miðasala í
Hallgrímskirkju
sími 510 1000
Söngur
og saxófónar
Raschèr-
saxófónkvartettinn
Mótettukór
Hallgrímskirkju
Stjórnandi:
Hörður Áskelsson
Tónleikar
í Hallgrímskirkju
laugardaginn
26. febrúar kl. 17
Tónlist eftir Bach,
Penderecki
og Huga Guðmundsson
(frumflutningur)
Miðaverð kr. 2.000
1.500 fyrir skólafólk
og eldri borgara