Morgunblaðið - 05.03.2005, Side 57

Morgunblaðið - 05.03.2005, Side 57
Þá er 4 msk rjóma og 2 msk af smjöri bætt út í. Ávaxtaosta„boost“terta 2–300 g þurrkuð ávaxtablanda, brytjuð smátt ½–1 pk af uppáhaldskexinu, mulið smátt 1 stór dolla hreint skyr 400 g rjómaostur við stofuhita 150 g flórsykur 1 peli rjómi, þeyttur (má nota skyr í staðinn) 2 pk 250 ml ávaxtasafi, smoothie pack eða annar góður ávaxtasafi 7 matarlímsblöð (látið liggja í köldu vatni í 10 mín.) ferskir ávextir af vild Skyr, rjómaostur, sykur og 250 ml ávaxtasafi hrærist saman. 100 ml af ávaxta- safa og 4 matarlímsblöð brædd saman og síðan hrært saman við blönduna. Bætið síð- an þeytta rjómanum saman við. Þurrkaðir ávextir og kex sett í botn á skál eða móti og blandan sett yfir. Raðið ávöxtunum ofan á. Bræðið síðan 3 matarlímsblöð og rest af safanum, 150 ml, og hellið yfir ávextina. Kælið í helst 1 klst. áður en borið fram. Það er mjög sniðugt að smakka til blönduna, og bæta við sykri eða sítrónu ef þörf þykir. Ef þeytta rjómanum er sleppt eru ekki margar hitaeiningar í hverjum skammti. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.