Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 73
Morgunblaðið |73 glossaðir varalitir í mildum bleikum og berjalitum eru áberandi í sumar. Einnig ljósgylltir og gulgylltir skuggar og heitasti sumarliturinn á augun er lime-grænn!“ segir hún. Nokkur ráð um húðumhirðu Gott er að hreinsa húðina með Green Gel Cleanser kvölds og morgna. Green Gel Cleanser er mildur gelhreinsir sem er til- valinn fyrir unga húð. Oil Control Lotion er borið á hreina húð til að mýkja og gefa raka. Einnig er fallegt að bera á Strobe- krem sem gefur húðinni ljóma og mikinn raka. Gegnsær farði sem gefur góðan raka er tilvalinn fyrir fallega unga húð. Farðinn gefur léttari og náttúrulegri áferð en þekj- andi púðurfarði, sem ungu stúlkurnar leita gjarnan í. Einnig gefur farðinn raka en púður þurrkar og getur ert húðina og þar af leiðandi kallað fram meiri roða! Farðann er gott að bera á með meik- bursta eða svampi. Ef svampur er notaður er mikilvægt að þvo hann oft og endurnýja reglulega því svampar eru gróðrarstíur fyrir bakteríur, og það er ekki gott fyrir unga húð sem er gjörn á útbrot. Ef farði er borinn á með bursta er gott að snúa honum í hringi til þess að forðast skil og rákir. Burstinn er tilvalinn fyrir ungar stúlkur sem eru að byrja að farða sig! Sólarpúðri er dustað létt í kringum and- litið, sérstaklega undir kinnbein; hálfpart- inn í C frá enni og undir kinnbein. Bjartur kinnalitur er settur fremst á eplin á kinn- unum og örlítið á gagnaugu og yfir auga- brúnir, bara rétt til þess að kinnaliturinn nái að styrkja augnlitinn. Loks eru auga- brúnir snyrtar með glæru augabrúnageli sem heldur lögun þeirra,“ segir Margrét R. Jónasar förðunarmeistari að lokum. Hárgreiðsla: Elísabet Oddsdóttir, Deb- enhams. Sjá fleiri ráðleggingar um förðun og um- hirðu húðar: www.margret.is Augnskuggi og kinnalitur sem valdir voru á Helgu Gabríelu.  Hyljari í túpu er blandaður saman við Strobe-krem til að fá létta og fallega áferð.  Bjartur lime-grænn augnskuggi í túpu er borinn yfir allt augnlokið.  Dökkbrúnn litur er borinn á með pensli undir og inni í augnhárarótina, til þess að ramma inn augun. Það þéttir augnhárin og einnig þarf að nota minni maskara fyrir vikið.  Ljósbrúnn skuggi er borinn inn á milli neðri augn- hára og náttúrulegur maskari í svarbrúnum lit er settur létt á.  Skærbleikur kinnalitur er borinn létt á kinnar og bleikt gloss er borið á varirnar, en enginn vara- blýantur. Kremaugnskuggar eru mikið í tísku núna og lime- grænn heitasti tískuliturinn í sumar. Helga Gabríela Kringlan sími 588 7230 www.leonard.is Nú er hægt að fá rafrænt fermingargjafa- kort í verslun Leonard í Kringlunni. Hægt er að nota inneign kortsins að hluta eða í heild sinni. Athuga má stöðu og bæta við inneign á kortið hjá starfsfólki verslunarinnar. FERMINGARGJAFAKORT RAFRÆNT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.