Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 05.03.2005, Qupperneq 74
74|Morgunblaðið Hverafold 1-3 • Foldatorg Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími mán.-fös. kl. 11-18 & lau. kl. 11-14 Sparifatnaður fyrir ungar sem eldri Ingibjörg Arelíusardóttir var fermd 1. maí 1948 í Fríkirkjunni. Það var séra Árni Sigurðsson sem fermdi Ingi- björgu, en þetta var síðasta fermingin hans og hún síðasta fermingarbarnið. Mikil og fín veisla var haldin í Kaffi Höll í Austurstræti daginn eftir, á af- mælisdegi afa hennar. Við það tækifæri fann móðir hennar upp á því að safna öllum veislugestunum saman á þessa fínu mynd. Fremsta röð f.h.: Kiddý, Ólína, Hörð- ur, Vigdís, Guðmundur, Lillý, séra Árni, maddaman, Steinunn. Önnur röð f.h.: Tóta, Sigga Guðmunds, Hannes, Jóhanna, Sigga, Rögnvaldur, Helga Jörgensen, Fríða, Kristjana, Lóa, Ingibjörg, Inga, Sigríður, Hafliði P. Þriðja röð f.h.: Þorlákur í Álfsnesi, Bíbí, Anna, Svava, Guðmundur Nordal, Svavar, Heiðrún, Eggert, Skapti, Þórð- ur, Freyja, Christensen, Sigga. Fjórða röð f.h.: Steini, Ólafur, Ninna, Bjössi, Svava litla, Jónas, Elsa, Reynir, Sísa, Gunnar Reynir, Óskar. Síðasta fermingar- barnið Heima hjá Sólveigu Pálmadóttur hangir skemmtileg mynd innan um aðrar fjöl- skyldumyndir. Hana prýða fjórar fagrar yngismeyjar á fermingardaginn, fjórir ætt- liðir í kvenlegg. Það eru móðir Sólveigar, Tómasína Kristín Árnadóttir sem fermdist vorið 1913 í Hvalsneskirkju á Miðnesi, og Sólveig sjálf sem fermdist haustið 1942 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Síðan eru það dóttir Sólveigar, Kristín Ingólfsdóttir sem fermdist haustið 1968 og dóttir hennar, hún Hildur Einarsdóttir sem fermdist 1996 í Seltjarnarneskirkju. „Ég átti myndina af henni mömmu og mér fannst svo merkilegt að hún skyldi vera í svona fínum kjól og skóm, þrátt fyrir mikla fátækt móður hennar sem var ekkja. Þess vegna sá ég samhengið í þessu þegar dóttir mín fermdist og dóttir hennar,“ segir Sól- veig um þessa skemmtilegu hugmynd að myndinni. Fjórir ættliðir á fermingar- daginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.