Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 47 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Fermingarmessur kl. 11 og kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor- mar. Sóknarprestur. DÓMKIRKJAN: Fermingarmessa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Að þessu sinni verður barnastund- in í Safnaðarheimilinu. Æðruleysismessa kl. 20:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson flyt- ur hugleiðingu en ásamt honum þjóna sr. Hjálmar Jónsson og sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir. Um tónlistina sjá Gunnar Gunnars- son, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Þor- valdsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Fermingarmessur kl. 10:30 og 13:30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Prestar Ólafur Jóhannsson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Sr. Sigurpáll Óskars- son. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Félag fyrrum þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. Barnastarfið í umsjá Magneu Sverrisdóttur. Organisti Lára Bryndís Egg- ertsdóttir. Hópur úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Þátttakendur úr námskeiðinu „Lifandi steinar“ aðstoða við messuna. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10:30. Ferm- ing. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tóm- as Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Messa kl. 13:30. Ferming. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barna- guðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskylduguðsþjónusta og barna- starf kl. 11. Fyrri hluti stundarinnar verður fyrir unga sem eldri en síðan fara börnin í safnaðarheimilið og eiga þar stund en hin eldri hlýða á hugvekju og sameinast í bænagjörð. Fermingarmessa kl. 13.30. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Har- aldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Messukaffi. Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Sr. Bjarni Karlsson þjónar við báðar athafnirnar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara, Gunnari Gunnarssyni organ- ista og Kór Laugarneskirkju. Fermingar- fræðararnir Hildur Eir Bolladóttir og Sigurvin Jónsson þjóna einnig við fermingarathöfn dagsins. NESKIRKJA: Laugardagur: Fermingar- messur kl. 11:00 og kl. 13:30. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og dr. Sigurður Árni Þórðarson. Sunnudagur: Messa og barnastarf kl. 11:00. Kór Nes- kirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórð- arson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Börnin byrja í kirkj- unni en fara síðan í safnaðarheimili. Ferm- ingarmessa kl. 13:30. Kór Neskirkju syng- ur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og dr. Sig- urður Árni Þórðarson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiðir tónlistarflutning undir stjórn Pavel Manasek organista. Prestar eru Arna Grétarsdóttir og Sigurður Grétar Helgason. Vekjum athygli á því að sunnudagaskólinn hefst kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Æskulýðsfélagið kl. 20:00. ÓHÁÐI SÖFNURÐINN: Fermingarguðsþjón- usta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ Malmö – Lundur: Íslensk guðsþjónusta verður í Uppåkra kirkju laugardaginn 19. mars kl. 14.00.Félagar úr Íslenska kórnum í Lundi leiða guðsþjónustusönginn og Örn Arason annast orgelleik. Sr. Ágúst Einars- son predikar og þjónar fyrir altari. Uppåkra kirkja er við þjóðveginn miðja vegu milli Malmö og Lundar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 11. Ferming. Tónlistina leiða þau Carl Möller og Erla Berglind Einarsdóttir ásamt Fríkirkju- kórnum. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl.10.30 og 13.30. Sunnudagskólinn verður í Árbæjarskóla kl.11. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10, 12 og 14. Sunnudagaskóli kl. 11 í kap- ellunni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Sunnudagskóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 14. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þjónustu- salnum, Þórðarsveigi 3 Grafarholti kl. 11. Gvendardagsins 16. mars verður minnst og eru íbúar í Gvendargeisla boðnir sérstak- lega velkomnir til messu. Í kirkjukaffinu býður séra Sigríður kirkjugestum upp á af- mælistertu og Gvendarbrunnavatn, með eða án kaffibauna, í tilefni fertugsafmælis síns. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra El- ínborg Gísladóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 í Borgarholts- skóla. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Dagný og Gummi. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Barnakór úr Digranesskóla kemur í heim- sókn. Stjórnandi og undirleikari Þórdís Sævarsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjalla- kirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30. Umsjón hafa Anna Kristín, Pétur og Laufey Fríða. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari, Sigríður Stefánsdóttir les ritning- arlestra. Kór Kópavogskirkju syngur og leið- ir safnaðarsöng. Organisti: Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir guðsþjón- ustu. Kyrrðar- og bænastund þriðjudag kl.12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Sunnu- dagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á guðsþjónustu stendur. SELJAKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Sr. Val- geir Ástráðsson predikar. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Ferming kl. 14. Sr. Valgeir Ást- ráðsson predikar. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Tónlist er í umsjá Þorvaldar Halldórssonar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðs- þjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Ritningarlestur fermingarbarna. Ágúst Valgarð Ólafsson kennir. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbæn- um. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl 20.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Hanna Kolbrún Jónsdóttir talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Sam- koma kl. 14.00. Benjamín Ingi Böðvarsson talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna- starf fyrir 1 - 5 ára og 6 - 12 ára börn á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudaginn 22. mars er bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: FÍLADELFÍA: Sunnudagur: Brauðsbrotning fellur niður. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sheila Fitzgerald. Gospelkór Reykjavíkur kemur í heimsókn. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja á meðan á sam- komunni stendur. Allir velkomnir. Miðviku- daginn 23. mars fellur niður fjölskyldusam- vera. Bænastund alla laugardag kl. 20. Bænastundir alla virka morgna. kl. 07-08. www.gospel.is Ath. hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hluta á útvarp Lindina FM 102.9. Omega er samkoma frá Fíladelfíu og á mánudags- kvöldum er þátturinn Vatnaskil á Omega kl. 20. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Alla föstudaga í lönguföstu er krossferilsbæn lesin kl. 17.30. Gengið er frá einni viðstöðu til annarrar (14 viðstöður) og um leið erum vér hvött til að íhuga þján- ingar Drottins og dauða og biðjum um mis- kunn og fyrirgefningu, oss sjálfum og öðr- um til handa. Sunnudaginn 20. mars er pálmasunnudagur. Biskupsmessa með pálmavígslu og helgiöngu hefst kl. 10.30. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentis- ins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnu- daga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentis- ins“: Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta pálmasunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 Sunnudagaskóli á Pálmasunnudegi. Músapési og Mýsla koma hugsanlega í heimsókn. Við biðjum saman í Jesú nafni, heyrum biblíusögu um ,,Innreið Jesú í Jerú- salem“ og syngjum saman. Barnafræðarar og prestar kirkjunnar halda utan um sunnu- dagaskólann. Kl. 14:00 Messa á Pálma- sunnudegi. Fermingarbörn lesa ritningar- lestra. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Fermingar- börn velkomin til altaris í fylgd foreldra sinna eða forráðamanna. Prestur sr. Krist- ján Björnsson. Kl. 20:00 Páskafrí hjá æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Athugið að barna- starfið fellur niður þessa helgi en verður næst í safnaðarheimilinu laugardaginn 2. apríl kl. 13. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingar- messur kl. 10.30 og kl. 14. Prestar sr. Þór- hallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg og fjöl- breytt stund fyrir alla fjölskylduna. Að þessu sinni eru gestir sunnudagaskólans beðnir að ganga inn um hægri hliðardyr v/ferming- arathafnar í kirkjunnni. Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Fermingarguðsþjonusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl.11. Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Fermingarguðsþjónusta kl.13:30. Kór kirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Organisti er Skarphéðinn Hjartar- son. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka að Ásvöllum: Barnaguðsþjónustur sunnu- daga kl. 11-12. Fermingarguðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 19. mars kl. 13.30, listi fermingarbarna erannars staðar í blaðinu. Prestur sr. Carlos Ferrer, kór Ástjarnarsóknar undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur með aðstoð Hjörleifs Vals- sonar, fiðluleikara. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnaguðþjónust- ur á laugardögum í Stóru - Vogaskóla kl. 11.15. Fermingarguðsþjónusta í Kálfatjarn- arkirkju laugardaginn 19. mars kl. 10.30, listi fermingarbarna er annars staðar í blaðinu. Prestur sr. Carlos Ferrer, kór Kálfa- tjarnarkirkju undir stjórn Franks Herlufsen. VÍDALÍNSKIRKJA: Laugardagur: Ferming- armessa kl. 13.30. Kór Vídalínskirkju syng- ur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Frið- rik J. Hjartar og sr. hans Markús Hafsteinsson þjóna. Allir velkomnir. Sunnu- dagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Sunnudagaskólinn verður í Garða- kirkju. Rúta fer kl. 11 frá Vídalínskirkju og til baka að lokinni athöfn. Við fermingarmess- urnar syngur kór Vídalínskirkju. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Hans Markús Haf- steinsson og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Allir velkomnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Vegna fermingar er sunnudagaskólinn í Garðakirkju. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 11 og til baka að lokinni athöfn. Allir vel- komnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Laugardagur: Ferm- ingarmessa kl. 10.30. Álftaneskórinn syng- ur. Organisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Sr. Friðrik H. Hjartar og sr. Hans Markús Haf- steinsson þjóna. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli í sal Álftanesskóla kl. 11. Ásgeir Páll, Kristjana og Sara stjórna. Kröftugt starf einkennir sunnudagaskólann. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Allir velkomnir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming pálma- sunnudag kl. 13.30. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Eggert Kaaber og Stopp leikhópurinn koma með leikrit. Fermingarmessa kl.13.30. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingar- messa kl. 10.30. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. meðhjálpari Ástríður Helga Sigurð- ardóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. (8. E.E. í Heiðarskóla). Fermingar- messa kl. 14. (8. Þ.G. í Heiðarskóla). Kór Keflavíkurkirkju syngur við athafnirnar. Báð- ir prestarnir þjóna. Helga Bjarnadóttir og Leifur Ísaksson. Organisti Hákon Leifsson. Ólafur Flosason, óbóleikari, leikur við at- hafnirnar. Sjá: keflavikurkirkja.is HVALSNESKIRKJA: Safnaðarheimilið í Sandgerði: Fermingarmessa kl. 13:30. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. NTT -Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sandgerði áþriðjudög- um kl.17. Safnaðarheimilið Sæborg: Alfa- námskeið kl 19. á miðvikudögum. Sókn- arprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10:30. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. NTT – Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudögum kl.17. Safnaðarheimilið Sæborg: Alfa-nám- skeið kl 19 á miðvikudögum. Sóknarprest- ur. BORGARNESKIRKJA: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldumessa á pálmasunnudag kl. 11:00. Almennur söng- ur og tónlistaratriði. Þá mun Barnakór Tón- listarskólans syngja undir stjórn Ingunnar Óskar Sturludóttur. Sóknarprestur. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 á pálmasunnudag. AKUREYRARKIRKJA: Fermingarmessa laugardaginn 19. mars kl. 10.30. Ferming- armessa sunnudag kl. 10.30. Sunnudaga- skólinn í Minjasafnskirkjunni kl. 11. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson settur í emb- ætti prests. Þjónustu annast ásamt hon- um: Sr. Hannes Örn Blandon, prófastur; sr. gunnlaugur Garðarsson, sóknarprestur; Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni. Fé- lagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Kaffiveitingar í safn- aðarsal eftir athöfn. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sam- koma sunnudag kl. 11. Erlingur Níelsson talar. Munið sunnudagaskóli á sama tíma fyrir börnin. Allir velkomnir. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs- kirkja. Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 20.30. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Kyrrðarstund mánudagskvöldið kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Ferm- ing. Organisti Torvald Gjerde, flautulikur Nanna Hjálmþórsdóttir, lágfiðluleikur Sig- ríður Klara Sigfúsdóttir. Sóknarprestur. SÓLHEIMAKAPELLA í Mýrdal: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Almennur safnaðarsöngur. Síðasti sunnudagaskóli vetrarins kl. 11. Síðustu límmiðarnir í bækurnar, söngur, glens og gaman. Sjáumst í sunnudagaskól- anum. KÁLFAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Væntanleg fermingarbörn hvött til þátttöku með foreldrum sínum. Allir velkomnir. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Ferming á pálma- sunnudag kl. 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Fjölskyldu- messa sunnudag kl. 11. Barnakór Grafar- vogskirkju og Barnakór Biskupstungna syngja. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Ferming kl. 11. Barna- messa kl. 11.15. Ferming kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa pálma- sunnudag kl. 11. Fermdur verður: Sigurður Kjartan Pálsson. Morgunblaðið/Golli Reykholtskirkja Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Pálmasunnudagur. (Lúk. 19.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.