Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
BONO er kominn með enn eitt
starfið en þessi mannelski söngv-
ari U2 tekur þátt í framleiðslu nýs
fatamerkis, Edun. Markið er sett
hærra en að selja nokkrar skyrt-
ur, jakka og gallabuxur. Takmark-
ið er nefnilega að koma á fót
merki sem framleiðir falleg og
nothæf föt en veitir á sama tíma
atvinnu og örugg viðskiptatengsl í
þróunarlöndunum.
Fatalínan Edun, sem er „nude“
(nakinn) afturábak, er hönnuð af
eiginkonu Bono, Ali Hewson og
Rogan, hönnuði sem hefur verið
með eigin fatalínu sem leggur
áherslu á lífræn efni og siðlega
starfsemi.
Efnin sem Edun notar eru
hönnuð samkvæmt getu verk-
smiðja í Lima í Perú og Monastir í
Túnis. Fyrir næstu línu verður
einnig framleitt í Lesotho í Suður-
Afríku og Tansaníu í Austur-
Afríku.
Tíska | Bono styður fatalínuna Edun
AP
Bono skoðar Edun-fötin ásamt hönnuðinum Ali Hewson og samstarfsfélaga
hennar, Rogan, við kynningu á fatalínunni í Saks Fifth Avenue í New York.
Umhverfisvænt og siðlegt
LISTDANSDEILD Dansræktar JSB,
Jazzballettskóli Báru, var með nem-
endasýningar í Borgarleikhúsinu um
síðustu helgi. Þema sýningarinnar í ár er
lífið í fjölbreytileika sínum. Ýmsar hliðar
á lífinu koma fram, allt frá frumstæðum
villimönnum og dýrum yfir í stressað og
tæknivætt andrúmsloft viðskiptalífsins.
Kennarar skólans setja upp sýn-
inguna með nemendum sínum og taka
allir nemendur skólans þátt í sýning-
unni.
Dans | Jazzballettskóli Báru
Morgunblaðið/Árni Torfason
Nemendur skólans á hinum ýmsu stigum taka þátt í sýningunni.
Mikið líf
Skemmtileg lýsing jók enn á sjónarspilið.
Síðustu tvær sýningarnar verða í
Borgarleikhúsinu í dag kl. 13 og 15.
Miðaverð er 1.500 kr.
MIKIÐ ball
verður haldið í
HK-heimilinu í
Kópavogi hinn
31. mars, undir
yfirskriftinni
Kóngurinn 2005.
Þar koma fram
Stuðmenn, Skíta-
mórall, Igor, DJ
Paul Oscar og
fleiri. Miðum er
skipt niður á
framhaldsskóla
landsins, en
miðasala fer
fram í öllum
verslunum Skíf-
unnar, BT á Ak-
ureyri og BT
Selfossi.
„Allir þeir sem
tryggja sér miða
eiga möguleika á að vinna sér inn
ferð fyrir tvo með Iceland Ex-
press til Köben. Kóngurinn verður
á staðnum og mun rölta um ball-
svæðið með miða fyrir tvo, hann
mun velja af handahófi fólk til að
koma með sér í heljarinnar
djammferð til Kóngsins Köben,“
segir í tilkynningu frá aðstand-
endum Kóngsins.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Stuðmenn halda uppi fjörinu á Kónginum.
Kóngurinn nálgast
Tilnefnd til 3
Óskarsverðlauna
Óperudraugurinn
Mynd eftir Joel Schumacher.
Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber.
Með Íslandsvininum, Gerard Butler (Bjólfskviða), Emmy Rossum
(Mystic River) , Miranda Richardson og Minnie Driver
M.M. Kvikmyndir.com
Með tónlist eftir Sigur Rós!
Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda
Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Kate
Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum.
r fy i y fr r , fr l i
y l ill rr y, il , t
l tt j li t í l l tv r .
Besta mynd ársins
Besti Leikstjóri - Clint Eastwood
Besta Leikkona - Hillary Swank
Besti Leikari í aukahlutverki - Morgan Freeman
Kvikmyndir.isDV
H.J. Mbl.
Heimsins stærsti söngleikur birtist nú
á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn!
H.L. Mbl.
LEONARDO DiCAPRIO
LIFE AQUATIC KL. 3-5.30-8-10.30 B.I. 12
PHANTOM OF THE OPERA KL. 3-6 -9 B.I. 10
LES CHORISTES (KÓRINN) KL. 6.10 -8
THE AVIATOR (5 ÓSKARSV.) KL. 3 -10 B.I. 12
MILLION DOLLAR BABY (4 ÓSKARSV.) KL. 3-5.30 - 8 -10.30 B.I. 14
RAY (2 ÓSKARSV.) KL. 3-6 -9 B.I. 12
Hringrás óttans hefur náð hámarki.
Heimsfrumsýnd samtímis í USA og á Íslandi.
Tryllingslegt framhald "The Ring"
Samara er komin aftur á kreik. Þorið þið í hana?
Brjálæðislegur spennuhrollur sem fær hárin til að rísa...aftur.
DV