Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.03.2005, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 19. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ BONO er kominn með enn eitt starfið en þessi mannelski söngv- ari U2 tekur þátt í framleiðslu nýs fatamerkis, Edun. Markið er sett hærra en að selja nokkrar skyrt- ur, jakka og gallabuxur. Takmark- ið er nefnilega að koma á fót merki sem framleiðir falleg og nothæf föt en veitir á sama tíma atvinnu og örugg viðskiptatengsl í þróunarlöndunum. Fatalínan Edun, sem er „nude“ (nakinn) afturábak, er hönnuð af eiginkonu Bono, Ali Hewson og Rogan, hönnuði sem hefur verið með eigin fatalínu sem leggur áherslu á lífræn efni og siðlega starfsemi. Efnin sem Edun notar eru hönnuð samkvæmt getu verk- smiðja í Lima í Perú og Monastir í Túnis. Fyrir næstu línu verður einnig framleitt í Lesotho í Suður- Afríku og Tansaníu í Austur- Afríku. Tíska | Bono styður fatalínuna Edun AP Bono skoðar Edun-fötin ásamt hönnuðinum Ali Hewson og samstarfsfélaga hennar, Rogan, við kynningu á fatalínunni í Saks Fifth Avenue í New York. Umhverfisvænt og siðlegt LISTDANSDEILD Dansræktar JSB, Jazzballettskóli Báru, var með nem- endasýningar í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Þema sýningarinnar í ár er lífið í fjölbreytileika sínum. Ýmsar hliðar á lífinu koma fram, allt frá frumstæðum villimönnum og dýrum yfir í stressað og tæknivætt andrúmsloft viðskiptalífsins. Kennarar skólans setja upp sýn- inguna með nemendum sínum og taka allir nemendur skólans þátt í sýning- unni. Dans | Jazzballettskóli Báru Morgunblaðið/Árni Torfason Nemendur skólans á hinum ýmsu stigum taka þátt í sýningunni. Mikið líf Skemmtileg lýsing jók enn á sjónarspilið. Síðustu tvær sýningarnar verða í Borgarleikhúsinu í dag kl. 13 og 15. Miðaverð er 1.500 kr. MIKIÐ ball verður haldið í HK-heimilinu í Kópavogi hinn 31. mars, undir yfirskriftinni Kóngurinn 2005. Þar koma fram Stuðmenn, Skíta- mórall, Igor, DJ Paul Oscar og fleiri. Miðum er skipt niður á framhaldsskóla landsins, en miðasala fer fram í öllum verslunum Skíf- unnar, BT á Ak- ureyri og BT Selfossi. „Allir þeir sem tryggja sér miða eiga möguleika á að vinna sér inn ferð fyrir tvo með Iceland Ex- press til Köben. Kóngurinn verður á staðnum og mun rölta um ball- svæðið með miða fyrir tvo, hann mun velja af handahófi fólk til að koma með sér í heljarinnar djammferð til Kóngsins Köben,“ segir í tilkynningu frá aðstand- endum Kóngsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Stuðmenn halda uppi fjörinu á Kónginum. Kóngurinn nálgast Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Óperudraugurinn Mynd eftir Joel Schumacher. Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber. Með Íslandsvininum, Gerard Butler (Bjólfskviða), Emmy Rossum (Mystic River) , Miranda Richardson og Minnie Driver  M.M. Kvikmyndir.com Með tónlist eftir Sigur Rós! Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Kate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. r fy i y fr r , fr l i y l ill rr y, il , t l tt j li t í l l tv r . Besta mynd ársins Besti Leikstjóri - Clint Eastwood Besta Leikkona - Hillary Swank Besti Leikari í aukahlutverki - Morgan Freeman Kvikmyndir.isDV H.J. Mbl. Heimsins stærsti söngleikur birtist nú á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn! H.L. Mbl. LEONARDO DiCAPRIO LIFE AQUATIC KL. 3-5.30-8-10.30 B.I. 12 PHANTOM OF THE OPERA KL. 3-6 -9 B.I. 10 LES CHORISTES (KÓRINN) KL. 6.10 -8 THE AVIATOR (5 ÓSKARSV.) KL. 3 -10 B.I. 12 MILLION DOLLAR BABY (4 ÓSKARSV.) KL. 3-5.30 - 8 -10.30 B.I. 14 RAY (2 ÓSKARSV.) KL. 3-6 -9 B.I. 12 Hringrás óttans hefur náð hámarki. Heimsfrumsýnd samtímis í USA og á Íslandi. Tryllingslegt framhald "The Ring" Samara er komin aftur á kreik. Þorið þið í hana? Brjálæðislegur spennuhrollur sem fær hárin til að rísa...aftur.  DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.