Morgunblaðið - 03.04.2005, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 03.04.2005, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. APRÍL 2005 35 UMRÆÐAN mig að það er ekki nóg að vera bara sátt og þrauka heldur vil ég geta verið stolt af sjálfri mér og njóta lífsins. Á tveimur árum er ég búin að létta mig um 30 kg. Ég er komin á þriðja ár í lækn- isfræði. Ég bý með yndislegum manni. Ég sé fram á að eiga góða fram- tíð. Allir, ekki bara við sem höfum veikst, vitum að reynsluna að ganga í gegnum erfið tímabil, verða veikur, missa ástvin og þess háttar reynslu, biður enginn um. En allt sem maður upplifir er reynsla sem maður getur ákveðið hvað maður gerir við, ég hef kosið að nýta mína til góðs. Ég vil sýna, sérstaklega ungu fólki sem er í sömu sporum og ég var í fyrir 8 árum, að allt er hægt. Ég vil að fólk sjái að hver sem er getur veikst. Ég vil að fólk viti eða a.m.k. hafi hugmynd um hvernig það, eða einhver nákominn nái bata. Auðvitað fæ ég ekki allt sem ég vil og er frekar vanmáttug ein. Auðvitað er ég ekki ein um að vilja nýta slæma reynslu til góðs. Í haust var ég heppinn að hitta hóp sem hefur sömu hugsjónir og ég. Öll höfum við haft það erfitt en náð tökum á erfiðleikunum. Öll viljum við gera eitthvað við það sem við höfum lært af veikindunum. Þessi hópur kallar sig Hugarafl og hefur nú þegar lagt talsvert af mörkum til að auðvelda fyrstu spor ein- staklinga eftir veikindi. Fyrir stuttu héldum við málþing sem m.a skýrði hvaða áhrif hreyf- ing hefur á boðefni í líkamanum. Fyrir mér var þetta sérlega áhuga- vert því að regluleg hreyfing hefur hjálpað mér til bata. Fyrir þá sem hafa áhuga á geð- heilbrigðismálum, hreyfingu, eða hafa almennt áhuga á að hitta fólk eða fræðast er málþing 7. apríl um hreyfingu og andlega heilsu. Þingið verðu haldið á Hótel Loftleiðum frá kl. 9–7. Á þinginu verða bæði inn- lendir og erlendir aðilar með fræðslu sem allir geta haft not af. Auk þess verða kynningarbásar frá aðilum sem vinna að þessum málum hérlendis þar á meðal frá Hugarafli þeim vinnuhóp sem ég hef starfað með í vetur. Höfundur er læknanemi og meðlimur í Hugarafli. HELLUBRAUT - HAFNARFIRÐI - EINBÝLI Nýkomið í einkasölu mjög gott einbýli á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr, sam- tals um 180 fermetrar, vel staðsett á einum fallegasta útsýnisstað í miðbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, búr, geymsluloft, gang, 3 herbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er inngangur, þvottahús, baðherbergi, geymsla og bílskúr. Stórar suður- og vestursvalir. Einstök staðsetning. Upplýsingar um eignina eru inni á mbl.is og hjá sölumönnum Hraunhamars. LOGASALIR 3 Opið hús í dag frá kl. 15 - 16 Um er að ræða glæsilega og vel skipulagða 174,7 fm efri lúxus-sérhæð í tví- býli ásamt 35,5 fm bílskúr á mjög eftirsóttum stað í Salahverfinu, Kópavogi, samtals 210,2 fm. Björt og rúmgóð stofa með góðri loft- hæð, útgangur út á svalir. Eldhús með fallegri innréttingu, eldunareyja, granítborðplötur. Gegnheilt iberaro-parket að mestu á gólfum. Verð 40,9 millj. Kristinn tekur vel á móti væntanlegum kaupendum í dag frá kl. 15-16. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali BARÓNSSTÍGUR - TVÆR SAMÞYKKTAR ÍBÚÐIR Um er að ræða fallegt og vel staðsett einbýli með tveimur samþykktum íbúðum, annars vegar 87,3 fm efri hæð og ris og 49,1 fm jarð- hæð. Báðar íbúðirnar hafa sérinngang. Gólfflötur hússins er um 146 fm, auk þess fylgir útigeymsla. Húsið var byggt árið 1906 og hefur verið mikið endurnýjað, m.a. var skipt um járn, gler og glugga, rafmagn og lagnir fyrir ca 12 árum síðan. Tvö sér bíla- stæði eru á lóð og fallegur bakgarður. V. 32,2 m. 4866 STÓRHOLT - ENDAÍBÚÐ 4ra-5 herb. 108 fm falleg og björt endaíbúð á 2. hæð sem skiptist í 3 svefnherb., tvær stofur, eldh. og bað. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. 20,1 m. 4763 RÁNARGATA - 101 RVÍK 58 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu steinhúsi. Íbúðin skiptist í gang, 2 herbergi, eldhús og baðherbergi. Í kjallara fylgja 2 litl- ar geymslur auk sameiginlegs þvottaherb. o.fl. Fallegur bakgarður er til suðurs. V. 14,1 m. 4870 FLÉTTURIMI - MEÐ BÍLA- GEYMSLU Falleg 3ja herbergja 94 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist í hol, stofu, 2 svefnherb., geymslu/þvottah. í íbúð, eldhús og bað. Vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Stæði í bílageymslu fylgir en innangengt er í bílageymslu úr sameign. Sér geymsla í kjallara. V. 18,5 m. 4871 OPIÐ HÚS - FLYÐRUGRANDI 16 JARÐHÆÐ - LAUS STRAX Falleg 2ja herbergja 65,1 fm íbúð á jarðhæð með sér garði og hellulagðri verönd til suð- urs. Íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, vinnukrók, eldhús, baðherbergi, forstofu og geymslu. Laus strax. Opið hús í dag, sunnudag, milli kl. 13:00-15:00. V. 12,9 m. 4792 OPIÐ HÚS AUSTURSTRÖND 12, ÍBÚÐ 03.05 2ja herb. 63 fm glæsileg íbúð með fallegu útsýni á 3. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt sér- geymslu og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús, baðherbergi og forstofu. Stórar svalir til austurs og norðurs. Ákv. sala. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13:00-16:00. V. 14,9 m. 4835 VÍÐIHVAMMUR - GLÆSILEG EIGN Glæsilegt 218,3 fm þrílyft, mikið standsett einbýlishús sem er með aukaíbúð í kjallara. Á miðhæð er forstofa, innra hol, tvær samliggjandi stórar stofur með arni sem ná fyrir allri suðurhliðinni og eldhús. Á efri hæðinni eru fjögur herbergi auk baðherbergis. Í kjallara sem er með sérinngangi er sér 2ja-3ja herbergja íbúð sem skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi (þar af eitt lítið), þvottahús, stofu með eldhúskrók og snyrtingu. Húsið hefur mikið verið endurnýjað, m.a. er þak nýtt með nýrri einangrun, gluggar og gler hafa verið endurnýjuð, eldhús, baðherbergi, gólfefni o.fl. Að utan var húsið tekið í gegn fyrir um 2 árum. Húsið er mjög fallegt og vel staðsett. V. 45,9 m. 4863 Jón bóndi í Ölfusi veit hvað hann syngur þegar kemur að sölu bújarða Ef þú ert að leita að bújörð þá ertu í traustum höndum með Jón þér við hlið Til þjónustu reiðubúinn í síma 896 4761 Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17. Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali Einbýli á Seltjarnarnesi óskast Ég hef verið beðinn um að finna tvö einbýlishús á Seltjarnarnesi fyrir ákveðna mjög fjársterka að- ila. Verðhugmynd allt að 85 millj. Í öðru tilvikinu væri jafnvel um að ræða makaskipti á nýlegu endaraðhúsi á einni hæð með innb. bílskúr, ca 135 fm á Valhúsahæðinni. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar þá hafðu samband við mig. Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Símar 5-900-800 og 690 0811. olafur@fasteign.is Frétta- síminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.