Morgunblaðið - 03.04.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.04.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. APRÍL 2005 39 UMRÆÐAN Pétur Steinn Guðmunds- son: „Þær hömlur sem settar eru á bílaleigur eru ekki í neinu samræmi við áður gefn- ar yfirlýsingar fram- kvæmdavaldsins, um að skapa betra umhverfi fyrir bílaleigurnar.“ Guðmundur Hafsteinsson: „Langbesti kosturinn í stöð- unni er að láta TR ganga inn í LHÍ og þar verði höf- uðstaður framhalds- og há- skólanáms í tónlist í landinu.“ Hjördís Ásgeirsdóttir: „Ég er ein af þeim sem heyrðu ekki bankið þegar vágest- urinn kom í heimsókn.“ Vilhjálmur Eyþórsson: „Forystumennirnir eru und- antekningarlítið menntamenn og af góðu fólki komnir eins og allir þeir, sem gerast fjöldamorðingjar af hugsjón. Afleiðingar þessarar auglýs- ingar gætu því komið á óvart.“ Jakob Björnsson: „Mann- kynið þarf fremur á leiðsögn að halda í þeirri list að þola góða daga en á helvít- isprédikunum á valdi óttans eins og á galdrabrennuöld- inni.“ Jakob Björnsson: „Það á að fella niður með öllu aðkomu forsetans að löggjafarstarfi.“ Ólafur F. Magnússon: „Ljóst er að án þeirrar hörðu rimmu og víðtæku umræðu í þjóðfélaginu sem varð kring- um undirskriftasöfnun Um- hverfisvina hefði Eyjabökk- um verið sökkt.“ Ásthildur Lóa Þórsdóttir: „Viljum við að áherslan sé á „gömlu og góðu“ kennsluað- ferðirnar? Eða viljum við að námið reyni á og þjálfi sjálf- stæð vinnubrögð og sjálf- stæða hugsun?“ Bergþór Gunnlaugsson: „Ég hvet alla sjómenn og út- gerðarmenn til að lesa sjó- mannalögin, vinnulöggjöfina og kjarasamningana.“ Aðsendar greinar á mbl.is www.mbl.is/greinar Opið hús Unnarbraut 12 - Seltjarnarnesi Til sýnis og sölu glæsileg 4ra her- bergja, 119 fm íbúð á jarðhæð, að- eins niðurgrafin, með sérinngangi. Þvottahús er innan íbúðar. Glæsilegt endurnýjað baðherbergi. Verð 21,5 millj. Bryndís tekur á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. Opið hús Æsufell 6 - íbúð 0206 - með bílskúr Til sýnis og sölu falleg, björt og tölu- vert endurnýjuð 97 fm 3ja herbergja útsýnisíbúð á annarri hæð í lyftuhúsi, með húsverði, ásamt 23 fm bílskúr. Ákveðið hefur verið að fara í utan- hússframkvæmdir og greiðir seljandi fyrir það. Verð 14,9 millj. Anna Dóra og Vilhjálmur taka á móti þér og þínum í dag, sunnu- dag, milli kl. 14 og 16 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Bakkavör Glæsilegt einbýli með sjávarútsýni Höfum fengið í sölu eitt glæsilegasta einbýlishúsið á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Húsið er samtals 417 fm, þ.m.t. tvöfaldur innbyggður bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fallegar stofur með arni, rúmgott eldhús og fimm herbergi. Auk þess er 2ja herb. vönduð íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins. Húsið var byggt árið 1992 og stendur á glæsilegri 1006 fm lóð. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson á skrifstofu Eignamiðlunar. Höfðabakki - Til leigu Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar í þessu glæsilega húsi. ● 7. hæðin samtals 850 fm, öll efsta hæðin. ● 6. hæðin samtals 400 fm. Glæsilegar skrifstofur, mjög góð staðsetning. Gott lyftuhús, glæsilegt útsýni yfir höfuðborgina. Húsnæðið uppfyllir allar kröfur til nútíma skrifstofureksturs. Glæsilegt útsýni. Eignin er í eigu Landsafls sem er öflugt sérhæft fasteignafélag. www.landsafl.is Mögulegt er að leigja hæðirnar saman eða í sitthvoru lagi. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI - 5 HERB. Nýkomin í einkasölu glæsileg mikið endurnýjuð 163 fm endaíbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli vel staðsett í norðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu, hol, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, gang, 4 svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Nýtt glæsilegt eldhús, tvennar svalir. Falleg íbúð. Verð 22 millj. 53869 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Miðtún 82 Opið hús frá kl. 14-16 Falleg 82 fm 3ja herb. íbúð í kjallara með sérinngangi í góðu steinhúsi. Íbúðin skipt- ist í forstofu, tvær samliggj- andi bjartar stofur, eitt her- bergi með skápum, eldhús með góðri borðaðstöðu og baðherbergi. Möguleiki að útbúa herbergi í annarri stof- unni. Tvær sérgeymslur í kjallara. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Verð 16,0 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. GAUKSÁS - HAFNARFIRÐI - GLÆSILEGT EINBÝLI Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr, sam- tals 310 fm. Húsið afhendist í núverandi ástandi fokhelt að utan og að innan, búið að einangra úthring og ganga frá lögnum. Einnig er hægt að fá húsið lengra komið. Teikningar á skrifstofu. Verð 41 millj. 108931
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.