Morgunblaðið - 03.04.2005, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 3. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
mbl.is Þriðjudagur 11. janúar 2005
Viðskipti Íþróttir Afþreying Fólkið Fasteignir Gagnasafn Myndasafn MorgunblaðiðSmáauglýsingarAtvinnaForsíða
Á Atvinnuvef mbl.is er nú hægt að bóka
atvinnuauglýsingar, til birtingar í Morgun-
blaðinu og á mbl.is, hvort sem þú ert að
leita að vinnu eða vantar starfskraft.
mbl.is
Birtingar einn dagur í Morgunblaðinu og 10 dagar á mbl.is
Auðvelt að bóka þú getur pantað auglýsingu þegar þér hentar
Auðvelt að leita tekur örskot að finna það sem leitað er að
Vöktun þú færð tölvupóst eða SMS þegar rétta starfið finnst
Vaktmappan geymir auglýsingar til frekari skoðunar
...atvinna í boði
Yfirlit auglýsinga til að skoða og fjarlægja ef óskað er. Einnig
prenta út reikning.
Panta auglýsingu Upplýsingar um pantanir Spurt og svaraðBreyta netfangi og lykilorði Ný störf í dag
Miðasala opnar kl. 15.00
J.H.H. kvikmyndir.com
SV mbl
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINSI I I
Sýnd kl. 5.30 8 og 10.30.
Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára.
S.V. MBL.
SIDEWAYS
Þ.Þ. FBl
Will Smith er
HÆTTULEGASTA GAMANMYND ÁRSINS
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
S.V. MBL.
K&F X-FM
Sýnd kl. 1.30 og 3.30 m. Ísl tali
Frábær grínmynd
fyrir alla fjölskylduna
r r rí
f rir l fj lsk l
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 8
HÆTTULEGASTA
GAMANMYND ÁRSINS
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m. ísl. tali,
Sýnd kl. 4 og 6 m. ensku tali
K&F X-FM
ÓÖH DV
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l
Ó.H.T Rás 2
S.V. MBL ÓÖH DV
K&F X-FM
Ó.H.T Rás 2
Sýnd kl. 2 m. Ísl tali
FRAMHALDIÐ AF GET SHORTY FRAMHALDIÐ AF GET SHORTY
ÓÖH DV
ÓÖH DV
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.45.
kl. 2, 5, 8 og 10.45.
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m. ísl. tali
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 m. ensku tali
F R Á L E I K S T J Ó R A
AS GOOD AS IT GETS
Every family could use a little translation
Sýnd kl. 10.20
T I L B O Ð Á F Y R S T U S Ý N I N G A R D A G S I N S - A Ð E I N S 4 0 0 K R .
A T H : t i l b o ð s s ý n i n g a r e r u s é r m e r k t a r m e ð r a u ð u
3 3
Í fjölskyldu þar
sem enginn skilur
neinn mun hún
smellpassa í
hópinn
BRESKI fjallaklifrarinn Simon Yat-
es heldur fyrirlestur og myndasýn-
ingu í sal Ferðafélagsins í Mörkinni
6 næsta mánudagskvöld kl. 20. Fyr-
irlesturinn er á vegum Íslenska
alpaklúbbsins, Ferðafélags Íslands
og tímaritsins Útiveru.
Simon Yates varð heimsfrægur á
svipstundu árið 1985 í kjölfar einnar
frægustu klifurferðar seinni tíma
þegar hann kleif vesturhlíð Siula
Grande í Perú ásamt félaga sínum
Joe Simpson. Um þá ferð skrifaði
Simpson verðlaunabókina Snerting
við tómið (Touching the Void) sem
samnefnd kvikmynd er byggð á.
„Myndin hefur verið sýnd um all-
an heim og hlotið fádæma góðar við-
tökur gagnrýnenda jafnt sem áhorf-
enda. Segir þar frá því er þeir
félagar berjast fyrir lífi sínu á fjall-
inu og ótrúlegri þrekraun Simpsons
sem slasaðist á niðurleiðinni. Þegar
til Bretlands kom sætti Simon Yates
linnulausum árásum fyrir þá ákvörð-
un að skera félaga sinn úr fjallalínu
með þeim afleiðingum að hann féll
fótbrotinn ofan í sprungu á fjallinu.
Báðir eru þeir félagar mjög eft-
irsóttir til fyrirlestrahalds um allan
heim og er Simon Yates nú að heim-
sækja Ísland í fyrsta skipti,“ segir í
tilkynningu frá Íslenska alpaklúbbn-
um.
Fyrirlestur sinn nefnir Yates
„Beyond the Void“ og segir hann þar
frá helstu klifurferðum sínum á liðn-
um árum í máli og myndum.
Fyrirlestur | Simon Yates úr Touching
the Void til landsins
Klifurferðir í
máli og myndum
Simon Yates verður með fyr-
irlestur í Mörkinni 6 kl. 20 á mánu-
dag. Aðgangseyrir er 800 kr.
www.isalp.is
www.utivera.is
www.fi.is
Úr myndinni Snerting við tómið (Touching the Void), sem gerð er eftir
samnefndri bók eftir Simon Yates.