Morgunblaðið - 03.04.2005, Síða 57

Morgunblaðið - 03.04.2005, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. APRÍL 2005 57 ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Með tónlist eftir Sigur Rós!  DV  HJ. MBL Flott mynd. Töff tónlist (HOPE með Twista, BALLA með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson Sló í gegn í USA Samuel L. Jackson Hlaut 2 Golden Globe verðlaun sem besta gamanmynd ársins. Geoffrey Rush sem besti leikari. Óskarsverðlaunahafinn, Geoffrey Rush er frábær sem Peter Sellers en myndin fjallar um feril og stormasamt einkalíf eins besta gamanleikara heims. Hringrás óttans hefur náð hámarki Sandra Bullock mætt aftur vopnuð og glæsileg í frábæru framhaldi sem er drekkhlaðin af spennu og gríni! THE PACIFIER kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 THE PACIFIER VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 LIFE AND DEATH OF PETER SELLERS kl. 3 - 5.40 - 8 - 10.20 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 2 - 3.30-5.40-8-10.20 THE PACIFIER kl. 2- 4- 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 4- 6 - 8 RING TWO kl. 10 B.I. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.t kl. 2 THE PACIFIER kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 6 - 8 -10 ROBOTS m/ísl.tali kl. 2 - 4 kvikmyndir.is SK  K&F XFM RING TWO kl. 3 - 5.40 - 8 - 10.20 B.I. 16 LIFE AQUATIC kl. 5.40 - 8 CONSTANTINE kl. 10.20 B.I. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN ísl.t. kl. 2-4.10 THE PACIFIER kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 12-1.45-3.45-6-8.15-10.30 RING TWO kl. 10.30 B.I. 16 COACH CARTER kl. 5.30 - 8 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.t. kl.12-2.15 - 4 HÁDEGISBÍÓ: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Tími: Laugardagana 9. og 16. apríl 2005, kl. 09:30-14:30 Staður: Háaleitisbraut 13, fræðslusal 4. hæð. Fjallað verður meðal annars um: Einkenniathyglisbrestsogofvirkni Lyfjameðferðogorsakir Ofvirkabarniðogfjölskyldan Hegðunarerfiðleikaoghegðunarmótandiaðferðir Ofvirkabarniðískipulögðuumhverfi Félagslegsamskiptibarna ADHD ognám KennslanemendameðADHD Námskeiðsgjald: Einstaklingar: Hjón: Skuldlausirfélagar kr. 9.000 kr. 12.000 Aðrir kr. 12.000 kr. 16.000 Innifalið er kaffi og léttar veitingar Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofutíma félagsins í síma 581-1110 fyrir 5.apríl nk. Opið alla virka daga frá kl. 13 - 15, eða með netpósti á adhd@adhd.is Sjá nánar á heimasíðu samtakanna www.adhd.is Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með athyglisbrest og ofvirkni (ADHD) Fræðslu námskeið á vegum Eirðar og ADHD sam- takanna vorönn 2005. Það er hugsað fyrir foreldra grunnskólabarna í 1.– 6. bekk. (í lagi ef barnið er á síðasta ári í leikskóla) ÞEIR eru fáir í Hollywood sem standast Íranum Colin Farrell snúning þegar kemur að því að lifa hinu ljúfa lífi. Mætti reyndar ganga svo langt að kalla dreng- inn svallara því hann virðist stöð- ugt vera úti á skrallinu. Ástandið er nú svo slæmt að Farrell er tal- inn hafa spillandi áhrif á sam- starfsmenn sína og þá einkum mótleikara. Þannig hefur Jamie greyið Foxx fengið rækilega að kenna á úthaldi Farrells upp á síðkastið en þeir eru þessa dagana að leika saman í gerð kvikmyndaútgáfu á sjónvarpsþáttunum Miami Vice. Eftir linnulausa 12 tíma drykkju- törn yfir páskahátíðina með Far- rell lýsti Foxx því yfir við alla sem heyrt gátu að hann myndi aldrei framar bragða á áfengum drykk. Þeim Farrell og Foxx hefur víst annars orðið mjög vel til vina og þykja líka ná vel saman í vinnunni, sem ætti þá að skila sér á hvíta tjaldinu. Farrell og Foxx í fjöri Reuters Jamie Foxx hinn spillti.Farrell er búinn að spilla Foxx. Reuters FJÖLMIÐLAR í Bandaríkj- unum hafa grafið upp að Scott Savol, einn af keppendunum níu, sem eftir eru í American Idol, eigi sér vafasama fortíð. Hinn 28 ára gamli og þéttvaxni Savol var dæmdur árið 2001 fyrir að hafa veist að barns- móður sinni Michelle Martin. Gerðist það þegar þau voru að ganga í gegnum erfið sam- bandsslit sem Savol á að hafa átt erfitt með að sætta sig við. Kærði Martin hann fyrir lík- amsárás og var Savol dæmdur til að greiða 500 dali í sekt, fékk skilorðsbundinn dóm í eitt ár og var gert að sækja námskeið í reiðistjórnun. Framleiðendur þáttarins brugðust skjótt við og sendu frá sér yfirlýsingu þess efnis að Savol hefði frá upphafi gert þeim þetta ljóst og að fyrri afbrot hefðu engin áhrif á þátttökurétt keppenda í Idol. Idol-kepp- andi með vafasama fortíð Scott Savol AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.