Morgunblaðið - 17.04.2005, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.04.2005, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 57 DAGBÓK Ársfundur Lífeyrissjó›sins Frams‡nar ver›ur haldinn a› Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. apríl 2005 og hefst kl. 15.00. Ársfundur 2005 Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Samrunasamningur við Lífeyrissjóð sjómanna og tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. Meginefni tillagnanna er að sjóðirnir sameinist frá og með 1. júní 2005 og taki frá sama tíma upp nýtt aldurstengt réttindakerfi. Kynningargögn er hægt að nálgast á heimasíðu sjóðsins, www.framsyn.is, þ.m.t. samrunasamning og tillögur að nýjum samþykktum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Sérstakt fulltrúaráð að jöfnu skipað fulltrúum stéttarfélaga og samtaka atvinnurekenda sem að sjóðnum standa fer með atkvæði á ársfundinum. Að loknum ársfundinum verður haldinn stofnfundur nýja sjóðsins og hefst hann kl. 18.00 þennan sama dag, enda hafi ársfundir beggja sjóðanna samþykkt samrunasamninginn. Reykjavík 15. apríl 2005 Stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar H V ÍT A H Ú S I‹ / S ÍA 35-70% afsláttur af erlendum bókum E N N E M M / S IA / N M 15 8 5 0 Á morgun hefst útsala á erlendum bókum í Bóksölu stúdenta. Sígildar heimsbókmenntir, afflreying, fró›leikur og fræ›i. Á anna› flúsund áhugaver›ir bókatitlar á frábæru ver›i. 35-70% afsláttur ÚTSALA Á ERLENDUM BÓKUM www.boksala.is Bóksala stúdenta er alhli›a bókavers lun í notalegu umhverfi. Hjá okkur fær› u íslenskar og erlendar skáldsögur, rit almenns e›lis, ritföng og gjafavöru og engin bókabú› b‡›ur vi›líka úrval a f fræ›iritum og tölvubókum. Meira en námsbókabú› Opi› frá 9-18 alla virka daga Fantoni og Nunes. Norður ♠74 ♥1096 S/AV ♦D1098 ♣K962 Vestur Austur ♠KDG832 ♠Á1065 ♥K8 ♥7432 ♦KG62 ♦754 ♣7 ♣Á6 Suður ♠9 ♥ÁDG5 ♦Á3 ♣DG10843 Nýliðarnir í ítölsku ofursveitinni, Claudio Nunes og Fulvio Fantoni, voru meðal þátttakenda á Vorleikunum í Pittsburgh. Þeir spiluðu í sveit Banda- ríkjamannsins Michaels KAMIL, ásamt Christal Henner-Welland og Svíunum Peter Bertheau og Fredrik Nyström. Spilið að ofan kom upp í Vanderbilt- keppninni. Fantoni og Nunes voru í NS og fórnuðu í fimm lauf yfir fjórum spöð- um: Vestur Norður Austur Suður – – – 1 lauf 1 spaði Pass 2 spaðar 3 lauf 4 spaðar 5 lauf Pass Pass Dobl Allir pass Fjórir spaðar vinnast (620) svo fórnin er augljóslega góð, því vörnin getur ekki fengið meira en fjóra slagi (300). En Fantoni gerði gott betur og slapp einn niður. Út kom spaðakóngur og meiri spaði. Fantoni trompaði og fór í laufið. Austur tók strax á ásinn og spilaði hjarta. Fan- toni þurfti ekki að hugsa sig lengi um til að átta sig á að hjartasvíningin gat ekki heppnast – austur hafði þegar sýnt tvo ása, en lét þó duga að hækka spaðasögn makkers í tvo. Fantoni strakk því upp hjartaás, af- trompaði austur og sendi vestur svo inn á hjartakóng. Vestur átti hvergi frítt út- spil og varð að gefa trompun og afkast eða íferð í tígulinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is 17. apríl Hvað kaupa menn dýru verði, en bjóða síðan öðrum fyrir ekkert þótt fæst- ir vilji líta við því? Reynsluna – reynslu gamla fólksins. Karen Blixen 1885 (Danmörk) Önnur afmælisbörn dagsins: Thornton Wilder 1897 (Bandaríkin) Gylfi Gröndal 1936 Árbók bókmenntanna Árnaðheilla dagbók@mbl.is 70 ÁRA afmæli. Í dag, 17. apríl, ersjötug Guðlaug Þorleifsdóttir, Grýtubakka 24, Reykjavík. Hún og maður hennar, Óskar V. Friðriksson, verða að heiman á afmælisdaginn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.